Flokkur

Dómsmál

Greinar

Sagan öll fyrir dómi: Sakaður um að misþyrma tveggja ára barni hrottalega
Fréttir

Sag­an öll fyr­ir dómi: Sak­að­ur um að mis­þyrma tveggja ára barni hrotta­lega

Að­al­með­ferð í máli Kaj Ant­ons Arn­ars­son­ar, 24 ára Ís­lend­ings sem set­ið hef­ur í fang­elsi í Stavan­ger frá því í októ­ber á síð­asta ári, er lok­ið. Kaj Ant­oni er gef­ið að sök að hafa mis­þyrmt tveggja ára ís­lensk­um dreng hrotta­lega tvo daga í röð á með­an móð­ir drengs­ins var við vinnu. Litli dreng­ur­inn átti að vera á leik­skóla en var veik­ur þessa ör­laga­ríku daga. Sag­an öll hér á vefn­um.
Vilhjálmur stefnir hópi fólks fyrir ummæli vegna Hlíðarmálsins
Fréttir

Vil­hjálm­ur stefn­ir hópi fólks fyr­ir um­mæli vegna Hlíð­ar­máls­ins

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son sendi í dag út bréf fyr­ir hönd skjól­stæð­inga sinna þar sem hann krafð­ist af­sök­un­ar­beiðni og skaða­bóta frá fólki sem tjáði sig um meint nauðg­un­ar­mál í Hlíð­un­um. Mik­il um­ræða skap­að­ist á sín­um tíma und­ir myllu­merk­inu ‪#‎al­manna­hags­mun­ir‬. Áð­ur hafði hann kært kon­urn­ar sem kærðu kyn­ferð­is­brot á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og aðra þeirra fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Öll­um mál­un­um var vís­að frá eft­ir rann­sókn lög­reglu.

Mest lesið undanfarið ár