Flokkur

Dómsmál

Greinar

Vilhjálmur stefnir hópi fólks fyrir ummæli vegna Hlíðarmálsins
Fréttir

Vil­hjálm­ur stefn­ir hópi fólks fyr­ir um­mæli vegna Hlíð­ar­máls­ins

Vil­hjálm­ur H. Vil­hjálms­son sendi í dag út bréf fyr­ir hönd skjól­stæð­inga sinna þar sem hann krafð­ist af­sök­un­ar­beiðni og skaða­bóta frá fólki sem tjáði sig um meint nauðg­un­ar­mál í Hlíð­un­um. Mik­il um­ræða skap­að­ist á sín­um tíma und­ir myllu­merk­inu ‪#‎al­manna­hags­mun­ir‬. Áð­ur hafði hann kært kon­urn­ar sem kærðu kyn­ferð­is­brot á móti fyr­ir rang­ar sak­argift­ir og aðra þeirra fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Öll­um mál­un­um var vís­að frá eft­ir rann­sókn lög­reglu.
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.

Mest lesið undanfarið ár