Flokkur

Dómsmál

Greinar

Viðreisn segist hafa rekið Sigríði Andersen til baka
Fréttir

Við­reisn seg­ist hafa rek­ið Sig­ríði And­er­sen til baka

Þing­mað­ur Við­reisn­ar seg­ir að ákvörð­un Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra um að sveigja hjá nið­ur­stöðu hæfis­nefnd­ar um val á dóm­ara í Lands­rétt hafi kom­ið í kjöl­far þess að Við­reisn hafi rek­ið hana til baka á grund­velli kynja­sjón­ar­miða. Í kjöl­far­ið flutti Sig­ríð­ur eig­in­mann sam­starfs­konu sinn­ar, sem var met­inn einna minnst hæf­ur, of­ar á list­ann.
Verslunarskólanemi eignaðist viðskiptaveldi eftir að faðir hans var dæmdur til greiðslu skaðabóta
Fréttir

Versl­un­ar­skóla­nemi eign­að­ist við­skipta­veldi eft­ir að fað­ir hans var dæmd­ur til greiðslu skaða­bóta

Lyf og heilsa, næst stærsta lyfja­versl­un lands­ins, var skráð sem eign nítj­án ára versl­un­ar­skóla­nema eft­ir að Karl Werners­son, fað­ir hans, var dæmd­ur til að greiða millj­arða í skaða­bæt­ur í efna­hags­brota­máli. Jafn­aldri nýs eig­anda, sem er blaða­mað­ur á Við­skipta­blað­inu, er orð­inn vara­mað­ur í stjórn fé­lags­ins sem á Lyf og heilsu eft­ir flétt­una.
Kærði vin sinn fyrir nauðgun en málið var fellt niður: Þetta er ekki kynlíf
Fréttir

Kærði vin sinn fyr­ir nauðg­un en mál­ið var fellt nið­ur: Þetta er ekki kyn­líf

Hólm­fríð­ur Anna þurfti að leita sér að­stoð­ar vegna áfall­a­streiturösk­un­ar eft­ir at­vik­ið, en hún vill koma þeim skila­boð­um á fram­færi að ef þú þarft að suða um kyn­líf, draga við­kom­andi oft­ar en einu sinni úr bux­un­um og hugga hann á með­an at­hæf­inu stend­ur, séu all­ar lík­ur á að hann vilji ekki stunda kyn­líf með þér. Þá sé það nauðg­un.
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.

Mest lesið undanfarið ár