Flokkur

Bækur

Greinar

Töframaðurinn Sigurður Pálsson
Viðtal

Töframað­ur­inn Sig­urð­ur Páls­son

Fá­ar per­són­ur hafa haft eins mót­andi áhrif á ís­lensk­ar bók­mennt­ir síð­ustu ára­tugi og Sig­urð­ur Páls­son. Þar spil­ar inn í fleira en bók­mennta­verk­in, því hann hef­ur einnig tek­ið að sér að kenna og leið­beina fjölda fólks í skap­andi skrif­um við Há­skóla Ís­lands. Sig­urð­ur ræddi við blaða­mann um nýju ljóða­bæk­urn­ar hans þrjár, rit­list­ina og bar­áttu hans við ólækn­andi og ill­víg­an sjúk­dóm.
Ingibjörg Haraldsdóttir látin eftir ævintýralegt lífshlaup
Menning

Ingi­björg Har­alds­dótt­ir lát­in eft­ir æv­in­týra­legt lífs­hlaup

Í dag lést Ingi­björg Har­alds­dótt­ir, ljóð­skáld, þýð­andi, leik­stjóri blaða­mað­ur og gagn­rýn­andi. Ingi­björg hlaut Ís­lensku bók­mennta­verð­laun­in ár­ið 2002 fyr­ir ljóða­bók­ina Hvar sem ég verð en bók­in var einnig til­nefnd til Bók­mennta­verð­launa Norð­ur­landa­ráðs. Hún var einnig einn af­kasta­mesti þýð­andi lands­ins, að­al­lega úr spænsku og rúss­nesku.
Nafnlaus hópur gefur útskriftarnemum „Þjóðarpláguna Íslam“ að gjöf
Menning

Nafn­laus hóp­ur gef­ur út­skrift­ar­nem­um „Þjóðarplág­una Íslam“ að gjöf

Út­gef­andi bók­ar­inn­ar Þjóðarplág­an Íslam fær stuðn­ing frá nafn­laus­um að­il­um til að dreifa bók­inni til þeirra sem út­skrif­ast með fram­halds­mennt­un úr há­skóla. Hann seg­ist vilja upp­lýsta um­ræðu um „eitt helsta vanda­mál, sem steðj­ar að heim­in­um nú um stund­ir“. Nem­end­ur eru hvatt­ir til að gefa bók­ina að lestri lokn­um.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu