Flokkur

Bækur

Greinar

Facebook-samskipti Sveins Andra við unga stúlku sem lést rötuðu í skáldsögu
Menning

Face­book-sam­skipti Sveins Andra við unga stúlku sem lést röt­uðu í skáld­sögu

Höf­und­ur bók­ar­inn­ar Líkvaka, Guð­mund­ur S. Brynj­ólfs­son, fékk af­rit af Face­book-sam­skipt­um Sveins Andra Sveins­son­ar lög­manns við Ástríði Rán Er­lends­dótt­ur, sem svipti sig lífi á Vogi í fyrra. Hann bygg­ir á þess­um sam­skipt­um í skáld­sögu sinni Lí­kvöku þar sem brot úr skeyta­send­ing­um ónefnds lög­manns við unga stúlku birt­ast, án þess að hafa þau orð­rétt eft­ir.

Mest lesið undanfarið ár