Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Vetrarsól við Laugaveg

Skáld­kon­an Linda Vil­hjálms­dótt­ir býr, ásamt eig­in­manni sín­um Merði Árna­syni, á fjórðu hæð að Lauga­vegi 49 þar sem minja­grip­ir úr ferða­lög­um, bæk­ur, lit­rík­ir vegg­ir og mild vetr­ar­sól­in setja sterk­an svip á heim­il­ið.

Brakið í tröppunum á leiðinni upp á fjórðu hæð gefur vísbendingu um háan aldur hússins. Það var byggt árið 1925 og eru sjö íbúðir í húsinu, sem er afar sjaldgæft á þessu svæði. „Hérna niðri var kaupmaður sem hét Skjaldberg og var bæði með bakarí og nýlenduvöruverslun. Í geymslunum okkar hérna á bakvið er enn stór bakaraofn sem er steyptur inn í vegginn. Fjölskylda kaupmannsins bjó í húsinu og uppi í risinu var vinnukonuherbergi og aðstaða fyrir starfsfólk,“ segir Linda.   

Íbúðina keypti Linda hins vegar árið 1989 eftir að hafa lent í hremmingum á leigumarkaði. „Ég vildi aldrei kaupa mér íbúð en það var bara orðið svo erfitt 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár