Flokkur

Bækur

Greinar

Svona á að skrifa um lífið, svona á skrifa um dauðann
MenningJólabækur

Svona á að skrifa um líf­ið, svona á skrifa um dauð­ann

Árni Berg­mann var blaða­mað­ur á Þjóð­vilj­an­um í þrjá ára­tugi og rit­stjóri í fjór­tán ár. Hann hef­ur nú sent frá sér sjálfsævi­sögu sem er auð­vit­að líka viss ald­ar­speg­ill þar sem Árni fylgd­ist með stjórn­mál­um og hrær­ing­um í Evr­ópu á dög­um Kalda stríðs­ins. Bók Árna er vel skrif­uð yf­ir­veg­uð og í henni er til­finn­inga­leg­ur hápunkt­ur.
Samband sem í dag yrði kallað „glæpur gegn barni“
Menning

Sam­band sem í dag yrði kall­að „glæp­ur gegn barni“

Í sjálfsævi­sögu Árna Berg­mann er lýs­ing á sam­bandi Þórð­ar Sig­tryggs­son­ar org­an­ista og Kristjáns Helga­son­ar pí­anó­leik­ara. Árni seg­ir að þó að hann eigi erfitt með að segja það þá hafi ver­ið um að ræða barn­aníð. Frá­sögn Árna er lýs­andi dæmi um hversu mik­ið tabú um­ræða um kyn­ferð­is­brot var í sam­fé­lag­inu allt fram á okk­ar dag.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu