Flokkur

Andlát

Greinar

Líf eftir barnsmissi á meðgöngu
Úttekt

Líf eft­ir barn­smissi á með­göngu

Rétt­ur for­eldra er tals­vert ólík­ur eft­ir því hvenær barn deyr. For­eldr­ar sem fæða and­vana barn eiga rétt á þrem­ur sam­eig­in­leg­um mán­uð­um í fæð­ing­ar­or­lofi, en for­eldr­ar barns sem deyr skömmu eft­ir fæð­ingu eiga hins veg­ar rétt á fullu fæð­ing­ar­or­lofi. „Hið and­lega bata­ferli er af sama meiði hvort sem barn­ið lést í móð­urkviði eða stuttu eft­ir fæð­ingu,“ seg­ir Páll Val­ur Björns­son, sem vill breyta kerf­inu.
Harmleikur við Miklubraut: „Báðir mjög rólegir menn“
Fréttir

Harm­leik­ur við Miklu­braut: „Báð­ir mjög ró­leg­ir menn“

Íbúi bú­setukjarna fyr­ir geð­fatl­aða er grun­að­ur um að hafa orð­ið öðr­um að bana í gær­kvöldi. Eng­inn að­drag­andi virð­ist hafa ver­ið að at­vik­inu sam­kvæmt sam­býl­is­manni þeirra og starfs­fólki er brugð­ið. Reykja­vík­ur­borg mun skoða verk­ferla í fram­hald­inu og sjá hvort eitt­hvað hefði ver­ið hægt að gera bet­ur. Borg­ar­full­trúi var­ar við for­dóm­um.

Mest lesið undanfarið ár