Fréttamál

Alþingiskosningar 2016

Greinar

Bjarni Benediktsson stóð ekki við loforð til aldraðra en sakaði spyril um rangfærslu
FréttirAlþingiskosningar 2016

Bjarni Bene­dikts­son stóð ekki við lof­orð til aldr­aðra en sak­aði spyr­il um rang­færslu

Bjarni Bene­dikts­son, formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði rétta full­yrð­ingu frétta­kon­unn­ar Sig­ríð­ar Hagalín Björns­dótt­ur „alranga“ en við­ur­kenndi skömmu síð­ar að rík­is­stjórn­in væri ekki bú­in að standa fylli­lega við lof­orð flokks­ins um af­nám tekju­teng­inga elli­líf­eyr­is.
Eigum við að kaupa þetta?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Eig­um við að kaupa þetta?

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn ger­ir verð­trygg­ing­una verri, Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn berst gegn mark­aðs­lausn­um, formað­ur­inn lækk­aði skatta á stór­iðju en seg­ist vilja láta stór­fyr­ir­tæk­in borga skatt, en samt ekki það stærsta sem borg­ar ekki skatt, þing­menn sem hunsa nið­ur­stöð­ur einn­ar þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu og sviku lof­orð um aðra vilja þjóð­ar­at­kvæða­greiðslu ... er óhætt að kaupa?
Þorgerður talaði við Bjarna um að bjóða sig fram fyrir Sjálfstæðisflokkinn: „Ég ber ómælda virðingu fyrir honum“
FréttirAlþingiskosningar 2016

Þor­gerð­ur tal­aði við Bjarna um að bjóða sig fram fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn: „Ég ber ómælda virð­ingu fyr­ir hon­um“

Þor­gerð­ur Katrín Gunn­ars­dótt­ir seg­ir að sér sé mjög hlýtt til Bjarna Bene­dikts­son­ar og að hann hafi ver­ið góð­ur fjár­mála­ráð­herra. „Það eru nokkr­ir dag­ar síð­an hún var að ræða það við mig að fara fram fyr­ir okk­ar flokk,“ seg­ir hann. Þor­gerð­ur vill verða odd­viti Við­reisn­ar í Suð­vest­ur­kjör­dæmi.

Mest lesið undanfarið ár