Fréttamál

Alþingiskosningar 2016

Greinar

Stjórnarliðar skrópa á nefndarfundi: „Úti í kjördæmunum að sinna kosningabaráttunni“
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar skrópa á nefnd­ar­fundi: „Úti í kjör­dæmun­um að sinna kosn­inga­bar­átt­unni“

Eng­inn af þrem­ur full­trú­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins í fjár­laga­nefnd mætti á fundi nefnd­ar­inn­ar í vik­unni og að­eins tveir stjórn­ar­lið­ar mættu á fund alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar í gær. „Ekki get­ur geng­ið að það sé slík mæt­ing á nefnd­ar­fundi að það standi nefnd­ar­starf­inu fyr­ir þrif­um,“ seg­ir for­seti Al­þing­is.
Rússneskar herþotur minni Íslendinga á mikilvægi þjóðaröryggisstefnu og fullveldis
FréttirAlþingiskosningar 2016

Rúss­nesk­ar her­þot­ur minni Ís­lend­inga á mik­il­vægi þjóðarör­ygg­is­stefnu og full­veld­is

Lilja Al­freðs­dótt­ir ut­an­rík­is­ráð­herra benti á að rúss­nesk­ar herflug­vél­ar hefðu flog­ið und­ir ís­lenskri far­þega­þotu í vik­unni: „Ný­sam­þykkt lög um þjóðarör­ygg­is­ráð og -stefnu eru ekki upp á punt, held­ur snú­ast um raun­veru­leg mál sem varða full­veldi Ís­lands og ör­yggi al­menn­ings.“

Mest lesið undanfarið ár