Flokkur

Afbrot

Greinar

Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi
Fréttir

Hót­ar vegna frá­sagn­ar af nauðg­un á Ís­landi

Nauðg­un­ar­sinn­inn Roosh Vor­ek, sem á dög­un­um boð­aði til fund­ar fylg­is­manna sinna við Hall­gríms­kirkju, en hætti svo við, hef­ur sent rit­höf­und­in­um Jane Gari hót­un um lög­sókn fjar­lægi hún ekki af vef­síðu sinni frá­sögn ís­lenskr­ar konu af nauðg­un Vor­ek. Sam­kvæmt Gari hafði kon­an sam­band við hana eft­ir að hafa les­ið um­fjöll­un henn­ar um Vor­ek. Kon­an er ekki nafn­greind á bloggi rit­höf­und­ar­ins en...
Móðir stúlkunnar sem var látin afklæðast af lögreglu talar: Strákarnir sluppu við líkamsleit
FréttirLögregla og valdstjórn

Móð­ir stúlk­unn­ar sem var lát­in af­klæð­ast af lög­reglu tal­ar: Strák­arn­ir sluppu við lík­ams­leit

Móð­ir 16 ára stúlk­unn­ar sem lög­regl­an á Akra­nesi af­klæddi í fanga­klefa og fram­kvæmdi lík­ams­leit á seg­ir að dreng­ir sem voru hand­tekn­ir með henni hafði slopp­ið við að af­klæða sig. Þá seg­ir hún lög­regl­una hafa ver­ið marg­saga um ástæð­ur hand­tök­unn­ar. Lög­mað­ur stúlk­unn­ar hef­ur stefnt rík­inu vegna máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár