Flokkur

Afbrot

Greinar

Grafarán, hórmang og smygl: Auður Dorritar Moussaieff
Fréttir

Grafarán, hór­mang og smygl: Auð­ur Dor­rit­ar Moussai­eff

Upp­runi fjöl­skyldu­veld­is Dor­rit­ar Moussai­eff er reifara­kennd saga. Að­al­per­sóna henn­ar er fað­ir Dor­rit­ar, Shlomo Moussai­eff. Ný­lega kom út bók­in Un­holy Bus­iness þar sem ólög­leg­ur flutn­ing­ur og versl­un á forn­mun­um fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs er skoð­að­ur í kjöl­inn, og er hlut­ur föð­ur Dor­rit­ar þar mjög fyr­ir­ferð­ar­mik­ill. Skatta­leg fim­leika­stökk Dor­rit­ar á milli landa til þess að halda fjár­mun­um ut­an seil­ing­ar skatta­yf­ir­valda höggva svo í sama knérunn og fað­ir­inn.
Veitti kunningja yfirdrátt en lagði inn á sjálfan sig
Fréttir

Veitti kunn­ingja yf­ir­drátt en lagði inn á sjálf­an sig

Júlí­us Hólm Bald­vins­son leigu­bíl­stjóri sit­ur uppi með tæp­an fimm millj­óna króna yf­ir­drátt sem fyrr­ver­andi úti­bús­stjóri Spari­sjóðs Vest­mann­eyja á Sel­fossi lagði inn á sjálf­an sig. Úti­bús­stjór­inn fyrr­ver­andi, sem grun­að­ur er um nokk­urra millj­óna króna fjár­drátt í bank­an­um, við­ur­kenn­ir að hafa ekki stað­ið við sinn hluta samn­ings­ins. Júlí­us hef­ur kært mál­ið til lög­reglu.
Stjórnendur álveranna væru lögbrjótar í Noregi
FréttirÁlver

Stjórn­end­ur ál­ver­anna væru lög­brjót­ar í Nor­egi

Norsk meng­un­ar­lög­gjöf er með tals­vert öðru sniði en sú ís­lenska. Í henni eru heim­ild­ir fyr­ir því að refsa stjórn­end­um fyr­ir­tækja sér­stak­lega, fremji þau ít­rek­að það sem kall­að er „meng­un­ar­glæpi“. Reglu­legt eft­ir­lit fag­að­ila með vökt­un ál­vera og hegn­ing fyr­ir brot á meng­un­ar­lög­um, sem er við­tek­inn sið­ur í Nor­egi, þekk­ist ekki á ís­landi.
Júlíus Vífill segir af sér og Sveinbjörg fer í tímabundið leyfi
FréttirPanama-skjölin

Júlí­us Víf­ill seg­ir af sér og Svein­björg fer í tíma­bund­ið leyfi

Júlí­us Víf­ill Ingvars­son hóf borg­ar­stjórn­ar­fund í dag á því að segja af sér sem borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Seg­ir hann að af­l­ands­fé­lag sitt á Panama væri hugs­að sem líf­eyr­is­sjóð­ur, en ekki fé­lag sem gæti átt í við­skipt­um. Svein­björg Birna ætl­ar í tíma­bund­ið leyfi, þar til rann­sókn á því hvort hún hafi brot­ið lög er lok­ið.
Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.
Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi
Fréttir

Hót­ar vegna frá­sagn­ar af nauðg­un á Ís­landi

Nauðg­un­ar­sinn­inn Roosh Vor­ek, sem á dög­un­um boð­aði til fund­ar fylg­is­manna sinna við Hall­gríms­kirkju, en hætti svo við, hef­ur sent rit­höf­und­in­um Jane Gari hót­un um lög­sókn fjar­lægi hún ekki af vef­síðu sinni frá­sögn ís­lenskr­ar konu af nauðg­un Vor­ek. Sam­kvæmt Gari hafði kon­an sam­band við hana eft­ir að hafa les­ið um­fjöll­un henn­ar um Vor­ek. Kon­an er ekki nafn­greind á bloggi rit­höf­und­ar­ins en...

Mest lesið undanfarið ár