Flokkur

Afbrot

Greinar

Reyndi að kúga dreng til kynlífs með nektarmyndum
Úttekt

Reyndi að kúga dreng til kyn­lífs með nekt­ar­mynd­um

Kyn­ferð­is­leg kúg­un ung­menna í gegn­um sam­skiptamiðla er vax­andi vanda­mál á Ís­landi, sem og um all­an heim. Lög­regla seg­ir af­ar erfitt að eiga við þessi mál því oft sé um er­lenda að­ila að ræða. Í síð­asta mán­uði féll tíma­móta­dóm­ur er varð­ar kyn­ferð­is­lega kúg­un þeg­ar karl­mað­ur var dæmd­ur fyr­ir að hóta að dreifa nekt­ar­mynd af 15 ára dreng ef hann hefði ekki kyn­ferð­is­mök við sig. Karl­menn eru í meiri­hluta þo­lend­ur í þess­um mál­um hér á landi, að sögn lög­reglu.
Macchiarini yfirheyrður og neitar sök: Landspítalinn sendi gögn
FréttirPlastbarkamálið

Macchi­ar­ini yf­ir­heyrð­ur og neit­ar sök: Land­spít­al­inn sendi gögn

Ít­alski skurð­lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini neit­ar ásök­un­um um mann­dráp af gá­leysi í plast­barka­að­gerð­un­um. And­emariam Beyene var send­ur til Karol­inska-sjúkra­húss­ins af ís­lenska lækn­in­um Tóm­asi Guð­bjarts­syni í maí 2011 þar sem ákveð­ið var að græða í hann plast­barka. Eng­inn starfs­mað­ur Land­spít­ala hef­ur ver­ið tek­inn í skýrslu hjá ákæru­vald­inu. Tóm­as var svo með­höf­und­ur um að vís­inda­grein um að­gerð­ina á And­emariam þar tal­að var um að hún hefði heppn­ast vel.
Sagan öll fyrir dómi: Sakaður um að misþyrma tveggja ára barni hrottalega
Fréttir

Sag­an öll fyr­ir dómi: Sak­að­ur um að mis­þyrma tveggja ára barni hrotta­lega

Að­al­með­ferð í máli Kaj Ant­ons Arn­ars­son­ar, 24 ára Ís­lend­ings sem set­ið hef­ur í fang­elsi í Stavan­ger frá því í októ­ber á síð­asta ári, er lok­ið. Kaj Ant­oni er gef­ið að sök að hafa mis­þyrmt tveggja ára ís­lensk­um dreng hrotta­lega tvo daga í röð á með­an móð­ir drengs­ins var við vinnu. Litli dreng­ur­inn átti að vera á leik­skóla en var veik­ur þessa ör­laga­ríku daga. Sag­an öll hér á vefn­um.
Reiðhjóli bæjarfulltrúans stolið: Lögreglan brýnir fyrir fólki að geyma þau innandyra
FréttirÞjófnaður

Reið­hjóli bæj­ar­full­trú­ans stol­ið: Lög­regl­an brýn­ir fyr­ir fólki að geyma þau inn­an­dyra

Frið­jón Ein­ars­son, bæj­ar­full­trúi í Reykja­nes­bæ, varð fyr­ir því óláni á föstu­dags­kvöld­ið að reið­hjóli hans var stol­ið. Nú þeg­ar nær dreg­ur sumri aukast þjófn­að­ir af þessu tagi. Varð­stjóri hjá lög­regl­unni á Suð­ur­nesj­um, Bjarney Annels­dótt­ir seg­ir þessa þjófn­aði nú eiga sér stað all­an árs­ins hring en henn­ar reið­hjóli var stol­ið þar sem það stóð læst fyr­ir ut­an heim­ili henn­ar í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár