Fréttamál

ACD-ríkisstjórnin

Greinar

Stjórnarliðar vilja aukna aðkomu einkaaðila að vegagerð og kanna einkavæðingu flugvallarins
Fréttir

Stjórn­ar­lið­ar vilja aukna að­komu einka­að­ila að vega­gerð og kanna einka­væð­ingu flug­vall­ar­ins

Meiri­hluti um­hverf­is- og sam­göngu­nefnd­ar Al­þing­is lýs­ir yf­ir stuðn­ingi við hug­mynd­ir Jóns Gunn­ars­son­ar, sam­göngu­ráð­herra, um sam­starfs­fjár­mögn­un rík­is og einka­að­ila þeg­ar ráð­ist verð­ur í vega­bæt­ur til og frá höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Meiri­hluti fjár­laga­nefnd­ar vill kanna sölu á eign­um rík­is­ins á Kefla­vík­ur­flug­velli.
Ummæli Bjarna um mál Jóhönnu standast ekki skoðun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Um­mæli Bjarna um mál Jó­hönnu stand­ast ekki skoð­un

For­sæt­is­ráð­herra full­yrti ný­lega að Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir hefði hvorki við­ur­kennt bind­andi gildi úr­skurð­ar kær­u­nefnd­ar um jafn­rétt­is­mál né leit­að sátta við kær­anda eft­ir að kær­u­nefnd jafn­rétt­is­mála taldi hana hafa brot­ið jafn­rétt­is­lög. Hvor­ugt stenst skoð­un. Jó­hanna seg­ir for­sæt­is­ráð­herra beita „röng­um og vill­andi upp­lýs­ing­um í mátt­lausri vörn fyr­ir eig­in gjörð­ir“.
„Komi nefndin með tillögur um grundvallarbreytingar, þá verða þær einfaldlega stöðvaðar“
FréttirACD-ríkisstjórnin

„Komi nefnd­in með til­lög­ur um grund­vall­ar­breyt­ing­ar, þá verða þær ein­fald­lega stöðv­að­ar“

Þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins greina blaða­kon­unni Agnesi Braga­dótt­ur frá því í nafn­laus­um við­töl­um að þeir hafi eng­ar áhyggj­ur af nefnd­inni um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi. Grund­vall­ar­breyt­ing­ar verði hvort sem er stöðv­að­ar á Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár