Um ótta og tortryggni vegna hryðjuverkaógnar: Hvað er eiginlega í þessari tösku?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Um ótta og tor­tryggni vegna hryðju­verka­ógn­ar: Hvað er eig­in­lega í þess­ari tösku?

Ég sat á kaffi­húsi í Stokk­hólmi á fimmtu­dags­morg­un og las frétt­ir í dag­blað­inu Dagens Nyheter um að við­bún­að­ar­stig vegna hugs­an­legr­ar hryðju­verka­árás­ar í land­inu væri nú 4 af 5 stig­um mögu­leg­um. Í for­síðu­frétt­inni var sagt frá því að leit­að væri að ætl­uð­um terr­orista í Sví­þjóð og að aukn­ar lík­ur væru á því að hryðju­verk yrðu fram­in í land­inu. Fram­an á Aft­on­bla­det...
Ekki minn hamfarasjóður
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Ekki minn ham­fara­sjóð­ur

Ár­ið hef­ur ein­kennst af bylt­ing­um og mót­mæl­um þar sem þess er kraf­ist að stjórn­völd geri bet­ur þeg­ar kem­ur að kyn­ferð­is­legu of­beldi. Um er að ræða mann­gerð­ar ham­far­ir sem eiga sér marg­falt fleiri þo­lend­ur en nokkr­ar nátt­úru­ham­far­ir. Á sama tíma sam­þykk­ir rík­is­stjórn­in stofn­un ham­fara­sjóðs, sem á að bregð­ast við fjár­hags­legu tjóni vegna nátt­úru­ham­fara.
Tíu leiðir til að auka hamingju
Helga Arnardóttir
Hamingjan

Helga Arnardóttir

Tíu leið­ir til að auka ham­ingju

Helga Arn­ar­dótt­ir er að búa til ham­ingju-app sem bygg­ir á já­kvæðri sál­fræði og inni­held­ur æf­ing­ar til auka ham­ingju í eig­in lífi og efla and­lega heilsu. Hún leit­ar eft­ir hóp­fjár­mögn­un á Karol­ina Fund, en þar kem­ur fram að hún hafi unn­ið á Kleppi í sex ár þar sem fag­leg vinna sner­ist að miklu leyti um að greina það sem væri að. „Það er auð­vit­að mik­il­vægt að draga úr van­líð­an og hjálpa fólki með það sem geng­ur illa í líf­inu, en það má hins veg­ar ekki gleyma því að horfa á það sem vel geng­ur.“ Með því að ýta und­ir styrk­leika sé hægt að ýta und­ir aukna vellíð­an. Hér deil­ir hún því hvað hún ger­ir til að auka ham­ingju í eig­in lífi og út­skýr­ir af hverju hún byrj­aði á því.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu