Þórður Snær Júlíusson

Einn stofnenda Heimildarinnar og fyrrverandi ritstjóri.
Frumvarpi sem á að láta fjármagnstekjufólk borga útsvar frestað
Fréttir

Frum­varpi sem á að láta fjár­magn­s­tekju­fólk borga út­svar frest­að

Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar var lagt upp með að skatt­mats­regl­ur yrðu end­ur­skoð­að­ar og að kom­ið verði í veg fyr­ir „óeðli­­­­­lega og óheil­brigða hvata til stofn­un­ar einka­hluta­­­­­fé­laga“. Með því yrði þeir sem skrá laun sem fjár­magn­s­tekj­ur látn­ir greiða út­svar og borga tekju­skatt í stað fjár­magn­s­tekju­skatts. ASÍ hef­ur áætl­að að tekj­ur rík­is­sjóðs geti auk­ist um átta millj­arða á ári við þetta.
Starfshópar Svandísar leggja til að auðlindaákvæði verði lögfest í stjórnarskrá
ÚttektTillögur Auðlindarinnar okkar

Starfs­hóp­ar Svandís­ar leggja til að auð­linda­ákvæði verði lög­fest í stjórn­ar­skrá

Hóp­arn­ir sem mat­væla­ráð­herra skip­aði til að end­ur­skoða sjáv­ar­út­vegs­kerf­ið hafa skil­að bráða­birgðanið­ur­stöð­um. Þeir ætla að skila end­an­leg­um nið­ur­stöð­um í maí. Á með­al þeirra breyt­inga sem þeir leggja til er að skrá öll við­skipti með kvóta í op­inn gagna­grunn, að hækka eða breyta inn­heimtu auð­linda­gjalda og ráð­ast í breyt­ing­ar á skil­grein­ing­um á tengd­um að­il­um.
„Áhrifa vaxtahækkana á heimilin mun gæta af vaxandi þunga á árinu“
Greining

„Áhrifa vaxta­hækk­ana á heim­il­in mun gæta af vax­andi þunga á ár­inu“

Í grein­ingu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið hef­ur unn­ið seg­ir að kaup­mátt­ur ráð­stöf­un­ar­tekna muni aukast á ár­inu 2023 og að þær verði að 590 þús­und krón­ur á mán­uði hjá með­al­ein­stak­lingi. Þar er hins vega ekki tek­ið til­lit til vaxta­kostn­að­ar sem ráðu­neyt­ið seg­ir að muni hafa mik­il áhrif á buddu heim­ila á ár­inu. Um­samd­ar launa­hækk­an­ir geti leitt til um 0,5 pró­sent meiri verð­bólgu en Seðla­bank­inn hef­ur reikn­að með og ráðu­neyt­ið seg­ir að hætt sé við því að efna­hags­leg­ur óstöð­ug­leiki auk­ist.
Hlutur Vísis-systkinanna í Síldarvinnslunni 18 milljarða virði
Fréttir

Hlut­ur Vís­is-systkin­anna í Síld­ar­vinnsl­unni 18 millj­arða virði

Þeg­ar greint var frá kaup­um Síld­ar­vinnsl­unn­ar á Vísi í fyrra­sum­ar kom fram að sá hluti kaup­verðs­ins sem greidd­ur yrði með hluta­bréf­um væri 14 millj­arð­ar króna. Síð­an þá hef­ur hlut­ur­inn hækk­að um fjóra millj­arða króna. Verð­mæt­asta eign­in sem Síld­ar­vinnsl­an keypti var 3,54 pró­sent hlut­deild af út­hlut­uð­um fisk­veiðikvóta.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu