Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Þöglu eigendur atvinnulífsins
Greining

Þöglu eig­end­ur at­vinnu­lífs­ins

Líf­eyr­is­sjóð­irn­ir eru stærstu eig­end­ur skráðra fyr­ir­tækja á Ís­landi en minni hlut­haf­ar með hug á skamm­tíma­gróða eru oft í for­ystu þeirra. Sjóð­irn­ir eiga fyr­ir­tæki sem keppa á sama mark­aði en hag­fræð­inga grein­ir á um hvort slíkt hamli sam­keppni. Heim­ild­in kort­legg­ur eign­ar­hald al­menn­ings í gegn­um sjóð­ina í ís­lensk­um fyr­ir­tækj­um.

Mest lesið undanfarið ár