Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Mínus 50 gráður á veturna ef hafstraumar brotna niður
FréttirLoftslagsvá

Mín­us 50 gráð­ur á vet­urna ef haf­straum­ar brotna nið­ur

Ný rann­sókn á lang­tíma­áhrif­um nið­ur­brots haf­strauma í Atlants­hafi sýn­ir öfga­full­ar breyt­ing­ar á hita­stigi Norð­ur-Evr­ópu. Tvö hundruð ár­um eft­ir nið­ur­brot gæti svæð­ið kóln­að langt um­fram þau áhrif sem hlýn­un jarð­ar hef­ur til mót­væg­is. Hita­stig í Ósló yrði und­ir frost­marki nær sex mán­uði árs­ins.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið undanfarið ár