Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Uppgötvaði SMS-in á milli Þorsteins Más og uppljóstrarans
Fréttir

Upp­götv­aði SMS-in á milli Þor­steins Más og upp­ljóstr­ar­ans

Tölvu­sér­fræð­ing­ur hjá hér­aðssak­sókn­ara sem er sak­að­ur um að leka gögn­um til njósna­fyr­ir­tæk­is­ins PPP hafn­ar ásök­un­um. Hann upp­götv­aði af­hjúp­andi smá­skila­boð í Sam­herja­mál­inu í fyrra og seg­ir að stofn­andi PPP, sem vann fyr­ir Sam­herja og er með stöðu sak­born­ings í því máli, hafi sak­að sig um lek­ann.

Mest lesið undanfarið ár