Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

Hundrað ár frá fyrstu íslensku kvikmyndinni
Menning

Hundrað ár frá fyrstu ís­lensku kvik­mynd­inni

Á þjóð­há­tíð­ar­dag­inn var öld lið­in frá því að gam­an­mynd Lofts Guð­munds­son­ar, Æv­in­týri Jóns og Gvend­ar, var frum­sýnd. Að­eins tvær mín­út­ur hafa varð­veist af mynd­inni, sem Heim­ild­in birt­ir með leyfi Kvik­mynda­safns­ins. Mik­ið af ís­lenskri kvik­mynda­sögu á í hættu að glat­ast og hef­ur safn­ið þurft að baka gaml­ar spól­ur í ofni svo hægt sé að horfa á þær.
 Fóstbræðra saga:  „Þetta er okkar framlag“
Nærmynd

Fóst­bræðra saga: „Þetta er okk­ar fram­lag“

Fyr­ir 25 ár­um fór fyrsti þátt­ur gaman­þátt­anna Fóst­bræðra í loft­ið á Stöð 2 eft­ir að deil­ur póli­tískra við­skipta­blokka drápu nær verk­efn­ið í start­hol­un­um. Í til­efni af af­mæl­inu deila Jón Gn­arr, Sig­ur­jón Kjart­ans­son, Helga Braga Jóns­dótt­ir, Bene­dikt Erl­ings­son, Ósk­ar Jónas­son og fjöldi annarra sem komu að þátt­un­um minn­ing­um sín­um af gerð þeirra eins og þær hafa varð­veist í munn­legri geymd. Þetta er þeirra fram­lag.

Mest lesið undanfarið ár