Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Fátækar mæður í samfélagi allsnægta
Viðtal

Fá­tæk­ar mæð­ur í sam­fé­lagi alls­nægta

Mæð­ur sem glíma við fá­tækt segja jól­in átak­an­leg­an tíma því þær geti lít­ið sem ekk­ert gef­ið börn­um sín­um. Til að sog­ast ekki inn í sorg vegna bágr­ar stöðu sinn­ar forð­ast þær um­fjöll­un fjöl­miðla sem þær segja snú­ast um fólk sem geri vel við sig og fjöl­skyld­ur sín­ar í að­drag­anda jóla. Fleiri hafa þurft neyð­ar­að­stoð hjálp­ar­sam­taka fyr­ir þessi jól en í fyrra.
Læknar og barnaverndaryfirvöld tóku þátt í mansali á börnum
Fréttir

Lækn­ar og barna­vernd­ar­yf­ir­völd tóku þátt í man­sali á börn­um

Arny Hinriks­son seg­ir hol­lenska ætt­leið­inga­miðl­un og sam­verka­menn í Sri Lanka hafa ver­ið barna­m­ang­ara. Með sam­krulli við þar­lenda lækna og barna­vernd­ar­yf­ir­völd hafi þau kom­ist upp með glæpi og grætt „millj­ón­ir á millj­ón­ir of­an á sölu á börn­um“. Arny hef­ur að­stoð­að um þrjá­tíu Ís­lend­inga sem grun­ur leik­ur á að hafi ver­ið fórn­ar­lömb man­sals í Sri Lanka á ní­unda ára­tug síð­ustu ald­ar.
Grunur um að Íslendingar hafi verið fórnarlömb mansals á Sri Lanka
Úttekt

Grun­ur um að Ís­lend­ing­ar hafi ver­ið fórn­ar­lömb man­sals á Sri Lanka

Kona sem stýrði man­sals­hring á Sri Lanka sá um að finna börn fyr­ir sam­tök­in Ís­lenska ætt­leið­ingu á ní­unda ára­tugn­um. Hol­lensk­ur tengi­lið­ur sam­tak­anna kom á sam­bandi við kon­una en fyr­ir­tæki hans er sagt hafa tek­ið þátt í man­sali á börn­um. „Ég fékk hroll þeg­ar frétt­ir af þessu bár­ust á dög­un­um og ég næ hon­um ekki úr mér.“ seg­ir Engil­bert Val­garðs­son sem var formað­ur Ís­lenskr­ar ætt­leið­ing­ar á þess­um tíma.
„Hvarflaði aldrei að okkur að börnunum hefði verið stolið“
Viðtal

„Hvarfl­aði aldrei að okk­ur að börn­un­um hefði ver­ið stol­ið“

Ing­unn Unn­steins­dótt­ir Kristen­sen, sem var ætt­leidd frá Sri Lanka ár­ið 1985, seg­ir að margt bendi til að hún sé fórn­ar­lamb man­sals. For­eldr­ar henn­ar segja til­hugs­un­ina um að hafa óaf­vit­andi tek­ið þátt í man­sali hrylli­lega, aldrei hafi hvarfl­að að þeim að börn­un­um hefði ver­ið stol­ið. Þau vilja að yf­ir­völd skipi rann­sókn­ar­nefnd sem velti öll­um stein­um við.
Kæra um heimilisofbeldi felld niður: Manninum vísað frá fæðingu í lögreglufylgd
Fréttir

Kæra um heim­il­isof­beldi felld nið­ur: Mann­in­um vís­að frá fæð­ingu í lög­reglu­fylgd

„Það voru svo rosa­lega áber­andi áverk­ar á mér,“ seg­ir Ólafía Gerð­ur. Hún hafi ver­ið svo log­andi hrædd að þeg­ar lög­regla spurði hana um glóð­ar­auga hafi hún sagt að litla dótt­ir henn­ar hefði óvart skall­að hana. Gögn sýna að lög­regla fjar­lægði mann­inn af spít­al­an­um með­an Ólafía var að fæða dótt­ur þeirra og ör­ygg­is­vörð­ur vakt­aði sæng­ur­legu­deild­ina. Ólafía Gerð­ur kærði mann­inn fyr­ir heim­il­isof­beldi en mál­ið var lát­ið nið­ur falla.
Olíufyrirtæki sækja í sig veðrið á loftslagsráðstefnum
Greining

Olíu­fyr­ir­tæki sækja í sig veðr­ið á lofts­lags­ráð­stefn­um

Aldrei hafa fleiri full­trú­ar olíu­fyr­ir­tækja sótt lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna en nú. Vild­ar­kjör á flug, drykk­ir í flösk­um frá risa­fyr­ir­tækj­un­um Coca Cola og Nestlé, sem skilja einna mest eft­ir sig af plast­meng­un, var selt á ráð­stefn­unni. Mörgu virð­ist ábóta­vant á ráð­stefnu sem ætti að vera til fyr­ir­mynd­ar í um­hverf­is­mál­um seg­ir vís­inda­fólk.
„Sigur Rós kveikti ljósið í heiminum að nýju í kvöld“
Menning

„Sig­ur Rós kveikti ljós­ið í heim­in­um að nýju í kvöld“

Sig­ur Rós er alltaf að vinna með brot­hætta feg­urð í bland við aggressjón því að hið við­kvæma þarf líka að fá út­rás, segja Georg Hólm bassa­leik­ari og Jónsi söngv­ari. Georg seg­ir fylle­rísrugl til­heyra for­tíð­inni enda séu þeir litl­ir rokk og ról-gæj­ar. Stund­in hitti Sig­ur Rós í Amster­dam á dög­un­um en tón­leika­ferða­lag þeirra hófst í Mexí­kó í apríl. Einn gesta þar sagði að Sig­ur Rós hefði kveikt ljós­ið í heim­in­um að nýju eft­ir dimm­viðri síð­ustu tveggja ára.
Segja að Hussein sé sárlasinn
Fréttir

Segja að Hus­sein sé sárlas­inn

Hus­sein Hus­sein sem flutt­ur var með valdi frá Ís­landi í síð­ustu viku hef­ur ekki feng­ið lækn­is­að­stoð í Aþenu og fjöl­skylda hans hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af hratt versn­andi heilsu­fari hans. Þau segja að hann hafi lít­ið sem ekk­ert borð­að síð­an þau komu til Aþenu. Mynd­band sem Stund­in fékk sent sýn­ir þeg­ar Hus­sein er mein­að­ur að­gang­ur að sjúkra­húsi í Aþenu í gær.
,,Fann frið í mömmuhjartanu"
Fréttir

,,Fann frið í mömmu­hjart­anu"

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir að fyr­ir­renn­ari sinn í starfi hafi með yf­ir­lýs­ingu á vef embætt­is­ins ár­ið 2018 gert lít­ið úr þján­ing­um mæðgna sem kært höfðu lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn dótt­ur­inni ár­ið 2011 en mál­ið var fellt nið­ur ári síð­ar. Sig­ríð­ur Björk bað þær ný­lega af­sök­un­ar fyr­ir hönd embætt­is­ins og móð­ir­in seg­ist loks hafa fund­ið „frið í mömmu­hjart­anu“.
Marilyn Monroe notuð í áróðri gegn þungunarrofi
Menning

Mari­lyn Mon­roe not­uð í áróðri gegn þung­un­ar­rofi

„Ætl­arðu nokk­uð að meiða mig eins og þú gerð­ir síð­ast?“ spyr fóstr­ið sem Mari­lyn Mon­roe geng­ur með í kvik­mynd­inni Blonde sem er á Net­flix. Á með­an er sýnt mynd­skeið af fóstri í kviði móð­ur sem er geng­in hið minnsta 27 vik­ur að mati fæð­inga­lækn­is. Þung­un er rof­in í upp­hafi með­göngu en áhorf­end­ur fá að sjá nær full­burða barn sem bið­ur móð­ur sína að þyrma lífi sínu.
Bað sjúklinga afsökunar á ástandinu á bráðamóttöku
Fréttir

Bað sjúk­linga af­sök­un­ar á ástand­inu á bráða­mót­töku

„Nær dag­lega var ég að biðja sjúk­linga og að­stand­end­ur af­sök­un­ar fyr­ir hönd okk­ar á bráða­mót­tök­unni og spít­al­ans,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem hef­ur minnk­að starfs­hlut­fall sitt á bráða­mót­tök­unni nið­ur í 30 pró­sent vegna álags á deild­inni. 24 hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa sagt upp störf­um á bráða­mót­tök­unni í Foss­vogi það sem af er ári. Nokk­ur fjöldi hef­ur auk þess minnk­að starfs­hlut­fall sitt. Teym­is­stjóri við­bragð­steym­is bráða­þjón­ust­unn­ar seg­ir áskor­un að reka bráða­mót­tök­una að óbreyttu enda vanti um þriðj­ung hjúkr­un­ar­fræð­inga.

Mest lesið undanfarið ár