Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en ári.

„Hvarflaði aldrei að okkur að börnunum hefði verið stolið“

Ing­unn Unn­steins­dótt­ir Kristen­sen, sem var ætt­leidd frá Sri Lanka ár­ið 1985, seg­ir að margt bendi til að hún sé fórn­ar­lamb man­sals. For­eldr­ar henn­ar segja til­hugs­un­ina um að hafa óaf­vit­andi tek­ið þátt í man­sali hrylli­lega, aldrei hafi hvarfl­að að þeim að börn­un­um hefði ver­ið stol­ið. Þau vilja að yf­ir­völd skipi rann­sókn­ar­nefnd sem velti öll­um stein­um við.

„Hvarflaði aldrei að okkur að börnunum hefði verið stolið“
Ingunn Unnsteinsdóttir Kristensen fékk á dögunum upplýsingar sem benda til þess að hún sé fórnarlamb mansals. Lilja Kristensen og Unnsteinn Jóhannsson, foreldrar Ingunnar segja að svo virðist sem málið hafi á sínum tíma verið þaggað niður. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Glæpirnir sem voru framdir snerta marga Íslendinga því um 80 börn voru ættleidd frá Sri Lanka á þessum tíma og þau eiga fjölskyldur og vinafólk sem er í sárum vegna málsins,“ segir Ingunn Unnsteinsdóttir Kristensen um ættleiðingar á börnum frá Sri Lanka á níunda áratug síðustu aldar, sem fjallað hefur verið um að undanförnu en nokkur þeirra hafa komist að því og greint frá í fjölmiðlum að ættleiðingapappírar þeirra séu falsaðir. 

Ingunn, sem nýlega lauk doktorsprófi í sálfræði við Háskólann í Reykjavík og tók í nóvember við sem forstöðukona Opna háskólans við sama skóla, féllst á að segja sögu sína. Hún segist ekki hafa haft þörf fyrir að leita uppruna síns þótt hún skilji mætavel að fólk geri það. Hún hafi farið til Sri Lanka árið 2015 og fyrir tilviljun komist að því að ættleiðingapappírar hennar væru falsaðir. 

Fyrir nokkrum dögum fékk hún upplýsingar sem benda til þess að …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 3.990 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • Steinunn Grímsdóttir skrifaði
  Þau vilja að yf­ir­völd skipi rann­sókn­ar­nefnd sem velti öll­um Stein­um við enn ekki hvad
  0
 • SO
  Sigurður Oddgeirsson skrifaði
  Mikið hefði verið gaman að fá meira að vita um drenginn (soninn) í þessari umfjöllun.
  1
 • Matthildur Jóhannsdóttir skrifaði
  DNA próf hjá 23 and me. Það getur þrengt hringinn. Og fundið 50km radíus hérað. (Ég veit núna að forfaðir minn var ekki baski. Hann var frá sveitinni norður af Manchester.)
  Þegar héraðið er fundið er að tala við skattinn um stúlkur fæddar á sama ári en hafa aldrei skilað skattaskýslu, en skráðar lifandi. Ráða mann í að fara á síðasta heimilisfang. 4 á dag.
  0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár