Margrét Marteinsdóttir

Fréttastjóri

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
„Hvarflaði aldrei að okkur að börnunum hefði verið stolið“
Viðtal

„Hvarfl­aði aldrei að okk­ur að börn­un­um hefði ver­ið stol­ið“

Ing­unn Unn­steins­dótt­ir Kristen­sen, sem var ætt­leidd frá Sri Lanka ár­ið 1985, seg­ir að margt bendi til að hún sé fórn­ar­lamb man­sals. For­eldr­ar henn­ar segja til­hugs­un­ina um að hafa óaf­vit­andi tek­ið þátt í man­sali hrylli­lega, aldrei hafi hvarfl­að að þeim að börn­un­um hefði ver­ið stol­ið. Þau vilja að yf­ir­völd skipi rann­sókn­ar­nefnd sem velti öll­um stein­um við.
Kæra um heimilisofbeldi felld niður: Manninum vísað frá fæðingu í lögreglufylgd
Fréttir

Kæra um heim­il­isof­beldi felld nið­ur: Mann­in­um vís­að frá fæð­ingu í lög­reglu­fylgd

„Það voru svo rosa­lega áber­andi áverk­ar á mér,“ seg­ir Ólafía Gerð­ur. Hún hafi ver­ið svo log­andi hrædd að þeg­ar lög­regla spurði hana um glóð­ar­auga hafi hún sagt að litla dótt­ir henn­ar hefði óvart skall­að hana. Gögn sýna að lög­regla fjar­lægði mann­inn af spít­al­an­um með­an Ólafía var að fæða dótt­ur þeirra og ör­ygg­is­vörð­ur vakt­aði sæng­ur­legu­deild­ina. Ólafía Gerð­ur kærði mann­inn fyr­ir heim­il­isof­beldi en mál­ið var lát­ið nið­ur falla.
Olíufyrirtæki sækja í sig veðrið á loftslagsráðstefnum
Greining

Olíu­fyr­ir­tæki sækja í sig veðr­ið á lofts­lags­ráð­stefn­um

Aldrei hafa fleiri full­trú­ar olíu­fyr­ir­tækja sótt lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna en nú. Vild­ar­kjör á flug, drykk­ir í flösk­um frá risa­fyr­ir­tækj­un­um Coca Cola og Nestlé, sem skilja einna mest eft­ir sig af plast­meng­un, var selt á ráð­stefn­unni. Mörgu virð­ist ábóta­vant á ráð­stefnu sem ætti að vera til fyr­ir­mynd­ar í um­hverf­is­mál­um seg­ir vís­inda­fólk.
„Sigur Rós kveikti ljósið í heiminum að nýju í kvöld“
Menning

„Sig­ur Rós kveikti ljós­ið í heim­in­um að nýju í kvöld“

Sig­ur Rós er alltaf að vinna með brot­hætta feg­urð í bland við aggressjón því að hið við­kvæma þarf líka að fá út­rás, segja Georg Hólm bassa­leik­ari og Jónsi söngv­ari. Georg seg­ir fylle­rísrugl til­heyra for­tíð­inni enda séu þeir litl­ir rokk og ról-gæj­ar. Stund­in hitti Sig­ur Rós í Amster­dam á dög­un­um en tón­leika­ferða­lag þeirra hófst í Mexí­kó í apríl. Einn gesta þar sagði að Sig­ur Rós hefði kveikt ljós­ið í heim­in­um að nýju eft­ir dimm­viðri síð­ustu tveggja ára.
Segja að Hussein sé sárlasinn
Fréttir

Segja að Hus­sein sé sárlas­inn

Hus­sein Hus­sein sem flutt­ur var með valdi frá Ís­landi í síð­ustu viku hef­ur ekki feng­ið lækn­is­að­stoð í Aþenu og fjöl­skylda hans hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af hratt versn­andi heilsu­fari hans. Þau segja að hann hafi lít­ið sem ekk­ert borð­að síð­an þau komu til Aþenu. Mynd­band sem Stund­in fékk sent sýn­ir þeg­ar Hus­sein er mein­að­ur að­gang­ur að sjúkra­húsi í Aþenu í gær.
,,Fann frið í mömmuhjartanu"
Fréttir

,,Fann frið í mömmu­hjart­anu"

Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir að fyr­ir­renn­ari sinn í starfi hafi með yf­ir­lýs­ingu á vef embætt­is­ins ár­ið 2018 gert lít­ið úr þján­ing­um mæðgna sem kært höfðu lög­reglu­mann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn dótt­ur­inni ár­ið 2011 en mál­ið var fellt nið­ur ári síð­ar. Sig­ríð­ur Björk bað þær ný­lega af­sök­un­ar fyr­ir hönd embætt­is­ins og móð­ir­in seg­ist loks hafa fund­ið „frið í mömmu­hjart­anu“.
Marilyn Monroe notuð í áróðri gegn þungunarrofi
Menning

Mari­lyn Mon­roe not­uð í áróðri gegn þung­un­ar­rofi

„Ætl­arðu nokk­uð að meiða mig eins og þú gerð­ir síð­ast?“ spyr fóstr­ið sem Mari­lyn Mon­roe geng­ur með í kvik­mynd­inni Blonde sem er á Net­flix. Á með­an er sýnt mynd­skeið af fóstri í kviði móð­ur sem er geng­in hið minnsta 27 vik­ur að mati fæð­inga­lækn­is. Þung­un er rof­in í upp­hafi með­göngu en áhorf­end­ur fá að sjá nær full­burða barn sem bið­ur móð­ur sína að þyrma lífi sínu.
Bað sjúklinga afsökunar á ástandinu á bráðamóttöku
Fréttir

Bað sjúk­linga af­sök­un­ar á ástand­inu á bráða­mót­töku

„Nær dag­lega var ég að biðja sjúk­linga og að­stand­end­ur af­sök­un­ar fyr­ir hönd okk­ar á bráða­mót­tök­unni og spít­al­ans,“ seg­ir hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur sem hef­ur minnk­að starfs­hlut­fall sitt á bráða­mót­tök­unni nið­ur í 30 pró­sent vegna álags á deild­inni. 24 hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar hafa sagt upp störf­um á bráða­mót­tök­unni í Foss­vogi það sem af er ári. Nokk­ur fjöldi hef­ur auk þess minnk­að starfs­hlut­fall sitt. Teym­is­stjóri við­bragð­steym­is bráða­þjón­ust­unn­ar seg­ir áskor­un að reka bráða­mót­tök­una að óbreyttu enda vanti um þriðj­ung hjúkr­un­ar­fræð­inga.
„Við erum huldufólkið í kerfinu“
ViðtalEin í heiminum

„Við er­um huldu­fólk­ið í kerf­inu“

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að ein­hverft fólk sé frá blautu barns­beini gas­lýst dag­lega því að stöð­ugt sé ef­ast um upp­lif­un þess. Það leiði af sér flókn­ar and­leg­ar og lík­am­leg­ar áskor­an­ir en stuðn­ing­ur við full­orð­ið ein­hverft fólk sé nán­ast eng­inn. „Við er­um huldu­fólk­ið í kerf­inu,“ seg­ir Guð­laug sem glím­ir nú við ein­hverf­ukuln­un í ann­að sinn á nokkr­um ár­um.
Seinhverfur og stefnir á góðan seinni hálfleik
ViðtalEin í heiminum

Sein­hverf­ur og stefn­ir á góð­an seinni hálfleik

Páll Ár­mann Páls­son var greind­ur ein­hverf­ur þeg­ar hann var á fer­tugs­aldri og seg­ir að sorg­in yf­ir því að hafa ver­ið ein­hverf­ur hálfa æv­ina án þess að vita það sé djúp. Líf hans hafi ver­ið þyrn­um stráð. Hann ætl­ar að eiga góð­an ,,seinni hálfleik" þótt það taki á að búa í sam­fé­lagi sem ger­ir ekki ráð fyr­ir ein­hverfu fólki.
Einhverf listakona á litrófi
ViðtalEin í heiminum

Ein­hverf lista­kona á lit­rófi

Frida Adri­ana Mart­ins var greind með heila­löm­un þeg­ar hún var ung­barn en seg­ir að þó að líf henn­ar sem fjöl­fatl­aðr­ar konu hafi ver­ið fullt af hindr­un­um sé til­finn­inga­þreyt­an vegna ein­hverf­unn­ar erf­ið­ust. Hún leiði af sér kvíða og þung­lyndi sem séu til kom­in vegna stöð­ugr­ar glímu við sam­fé­lag sem geri ekki ráð fyr­ir ein­hverfu fólki.

Mest lesið undanfarið ár