Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Engin sátt í sjónmáli um gjaldtöku í sjávarútvegi
FréttirACD-ríkisstjórnin

Eng­in sátt í sjón­máli um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi

Þver­póli­tísk nefnd um gjald­töku í sjáv­ar­út­vegi á að skila af sér til­lög­um í vet­ur. Við­reisn vill byggja á samn­ing­um milli rík­is­ins og út­gerð­ar­inn­ar á einka­rétt­ar­leg­um grunni og taka mið af frum­varps­drög­um Sig­urð­ar Inga Jó­hanns­son­ar frá síð­asta kjör­tíma­bili og vinnu starfs­hóps Guð­bjarts Hann­es­son­ar. 
Hælisleitendur lenda „milli steins og sleggju“ án atvinnuréttinda og framfærslufjár
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hæl­is­leit­end­ur lenda „milli steins og sleggju“ án at­vinnu­rétt­inda og fram­færslu­fjár

Ný reglu­gerð dóms­mála­ráð­herra fel­ur í sér að hæl­is­leit­end­ur, sem al­mennt hafa ekki at­vinnu­rétt­indi hér­lend­is, eru svipt­ir rétt­in­um til fram­færslu­fjár frá hinu op­in­bera. Rauði kross­inn tel­ur breyt­ing­arn­ar mjög íþyngj­andi fyr­ir fólk sem sæk­ir um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi.
Tengdafaðir varaformanns Viðreisnar skipaður ráðuneytisstjóri án auglýsingar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar skip­að­ur ráðu­neyt­is­stjóri án aug­lýs­ing­ar

Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son nýt­ir sér heim­ild í lög­um um ut­an­rík­is­þjón­ustu til að skipa ráðu­neyt­is­stjóra án aug­lýs­ing­ar. Ótt­arr Proppé og Björt Ólafs­dótt­ir, sam­ráð­herr­ar hans, börð­ust gegn fyr­ir­komu­lag­inu á síð­asta kjör­tíma­bili. Ráðu­neyt­is­stjór­inn er tengdafað­ir vara­for­manns Við­reisn­ar og for­manns ut­an­rík­is­mála­nefnd­ar Al­þing­is, en nefnd­inni er fal­ið að veita fram­kvæmda­vald­inu að­hald í ut­an­rík­is­mál­um.
Vildi horfa á bardagann án þess að greiða fyrir: „Sorglegt“ segir talsmaður rétthafa
Fréttir

Vildi horfa á bar­dag­ann án þess að greiða fyr­ir: „Sorg­legt“ seg­ir tals­mað­ur rétt­hafa

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, formað­ur alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar, ósk­aði eft­ir að­stoð á Twitter svo hún gæti horft á hne­fa­leika­bar­daga án þess að greiða fyr­ir. Stjórn­ar­formað­ur Fé­lags rétt­hafa í sjón­varps- og kvik­mynda­iðn­aði seg­ir sorg­legt að þing­menn nýti sér ólög­lega þjón­ustu.

Mest lesið undanfarið ár