Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Yfirlýsingar Benedikts á skjön við raunverulega stefnu ríkisstjórnarinnar
FréttirACD-ríkisstjórnin

Yf­ir­lýs­ing­ar Bene­dikts á skjön við raun­veru­lega stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fjár­mála­ráð­herra tal­ar um að „hafna krón­unni“ eða tengja við ann­an gjald­mið­il en for­sæt­is­ráð­herra seg­ir hvor­ugt standa til. Jafn­framt vinn­ur verk­efn­is­stjórn um end­ur­skoð­un pen­inga­stefn­unn­ar sam­kvæmt þeirri for­sendu að krón­an verði gjald­mið­ill Ís­lend­inga um fyr­ir­sjá­an­lega fram­tíð.
Ráðherrann sem fer aftur og aftur með staðlausa stafi
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillACD-ríkisstjórnin

Jóhann Páll Jóhannsson

Ráð­herr­ann sem fer aft­ur og aft­ur með stað­lausa stafi

Í stað þess að vera þátt­tak­andi í heil­brigðu sam­tali um vel­ferð­ar­mál virð­ist Þor­steinn Víg­lunds­son hafa tek­ið sér það hlut­verk að villa um fyr­ir fólki – bjaga og skekkja um­ræð­una um fjár­hag Land­spít­al­ans og kjör líf­eyr­is­þega. Er þing­mönn­um al­veg sama þótt ráð­herra hegði sér svona?

Mest lesið undanfarið ár