Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Forsætisráðherra ranglega skráður stjórnarmaður hjá ISS
Fréttir

For­sæt­is­ráð­herra rang­lega skráð­ur stjórn­ar­mað­ur hjá ISS

Bjarni Bene­dikts­son er kynnt­ur sem einn af stjórn­ar­mönn­um ræst­ing­ar­fyr­ir­tæk­is­ins ISS Ís­land ehf. í upp­lýs­ing­um sem fylgja árs­reikn­ingi fé­lags­ins fyr­ir ár­ið 2016. ISS er í eigu fé­laga föð­ur og föð­ur­bróð­ur for­sæt­is­ráð­herra og bróð­ir hans er jafn­framt stjórn­ar­mað­ur í fé­lag­inu sem gert hef­ur hag­stæða samn­inga um þrif í ráðu­neyt­um og op­in­ber­um bygg­ing­um.
Fjárlög: Boða aðhald í heilbrigðismálum, samdrátt í hjúkrunarþjónustu og aukið samstarf við einkafyrirtæki
FréttirACD-ríkisstjórnin

Fjár­lög: Boða að­hald í heil­brigð­is­mál­um, sam­drátt í hjúkr­un­ar­þjón­ustu og auk­ið sam­starf við einka­fyr­ir­tæki

Rík­is­stjórn­in boð­ar auk­ið sam­starf við einka­fyr­ir­tæki í heil­brigð­is­mál­um. Út­gjöld vegna hjúkr­un­ar- og end­ur­hæf­ing­ar­þjón­ustu drag­ast sam­an um tæp­an hálf­an millj­arð og að­eins er gert ráð fyr­ir 597 millj­óna aukn­ingu til rekst­urs Land­spít­al­ans og 75 millj­óna aukn­ingu til Sjúkra­húss­ins á Ak­ur­eyri.

Mest lesið undanfarið ár