Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Ríkisforstjóri ákvarðar laun annars ríkisforstjóra
FréttirKjaramál

Rík­is­for­stjóri ákvarð­ar laun ann­ars rík­is­for­stjóra

For­stjóri Ís­land­s­pósts er stjórn­ar­formað­ur Isa­via og í starfs­kjara­nefnd fyr­ir­tæk­is­ins sem ger­ir til­lögu um launa­kjör for­stjóra og fram­kvæmda­stjóra dótt­ur­fé­laga þess. Gríð­ar­legt launa­skr­ið hef­ur átt sér stað eft­ir að lög um brott­fall kjara­ráðs tóku gildi og ákvörð­un­ar­vald­ið um laun stjórn­enda var flutt til stjórna.
Ungt fólk þurfi að spara og drekka minna latte til að geta eignast íbúð
Fréttir

Ungt fólk þurfi að spara og drekka minna latte til að geta eign­ast íbúð

Frjáls­lynd­ir há­skóla­nem­ar hafa áhyggj­ur af „póli­tískri inn­ræt­ingu“ og „rétt­hugs­un“ í skóla­kerf­inu og segja að kvart­að hafi ver­ið und­an heim­speki­kenn­ara sem sýndi nem­end­um Jor­d­an Peter­son-mynd­band. Til að eign­ast íbúð þurfi að hagræða og taka ábyrgð í stað þess að „drekka latte og borða avóka­dóbrauð á hverj­um degi“.

Mest lesið undanfarið ár