Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.
Vilja nýta dagskrárvaldið í Eurovision til að gagnrýna stefnu Ísraelsríkis
Fréttir

Vilja nýta dag­skrár­vald­ið í Eurovisi­on til að gagn­rýna stefnu Ísra­els­rík­is

Með­lim­ir Hat­ara segja frá­leitt að Ís­land taki þátt í Eurovisi­on þeg­ar keppn­in er hald­in í ríki sem traðk­ar á mann­rétt­ind­um. Úr því sem kom­ið er verði þó Ís­lend­ing­ar að nota dag­skrár­vald sitt til að vekja at­hygli á póli­tísku inn­taki keppn­inn­ar og fram­göngu Ísra­els­rík­is. „Kannski verð­um við rekn­ir úr keppn­inni fyr­ir vik­ið en það væri í sjálfu sér al­veg jafn af­hjúp­andi og hver sá gjörn­ing­ur sem okk­ur dett­ur í hug að fram­kvæma á svið­inu.“
Rýmka frelsið til að rógbera og smána hópa á grundvelli kynþáttar og kynhneigðar
Fréttir

Rýmka frels­ið til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar

Sam­kvæmt frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra verð­ur ekki leng­ur refsi­vert að níða og nið­ur­lægja minni­hluta­hópa á Ís­landi nema slík tján­ing þyki „til þess fall­in að hvetja til eða kynda und­ir hatri, of­beldi eða mis­mun­un“. Í grein­ar­gerð er bent á að með frum­varp­inu hefði mátt koma í veg fyr­ir að fólki væri refs­að fyr­ir að út­húða sam­kyn­hneigð­um ár­ið 2017.
Brugðið vegna framgöngu þingmannsins: „Ég veit hvernig mér líður, ekki hann“
Fréttir

Brugð­ið vegna fram­göngu þing­manns­ins: „Ég veit hvernig mér líð­ur, ekki hann“

„Ég leit­aði mér að­stoð­ar vegna þess að mér leið illa yf­ir vænd­inu,“ seg­ir fyrr­ver­andi vænd­is­kona sem steig fram í kvöld­frétt­um Stöðv­ar 2 síð­ustu helgi. Brynj­ar Ní­els­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, tel­ur Stíga­mót hafa sann­fært hana um að hún sé fórn­ar­lamb. „Það hvernig hann lýs­ir at­vik­um er kolrangt, enda veit hann ekk­ert um mína hagi,“ seg­ir kon­an.
Dómsmálaráðuneytið staðfestir áfellisdóm yfir móður þrátt fyrir lögreglurannsókn á föður
FréttirBarnaverndarmál

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið stað­fest­ir áfell­is­dóm yf­ir móð­ur þrátt fyr­ir lög­reglu­rann­sókn á föð­ur

Dóms­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur stað­fest úr­skurð sýslu­manns þar sem Sigrún Sif Jó­els­dótt­ir var sögð hafa brot­ið gegn barni með því að greina frá meintu of­beldi föð­ur þess. Fað­ir­inn sæt­ir lög­reglu­rann­sókn og er með rétt­ar­stöðu sak­born­ings vegna máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár