Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Millitekjufólk lendir í sama hópi og milljarðamæringar á tekjuvef ríkisstjórnarinnar
Greining

Milli­tekju­fólk lend­ir í sama hópi og millj­arða­mær­ing­ar á tekju­vef rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Tekju­hæstu 10 pró­sent hjóna á miðj­um aldri hafa auk­ið ráð­stöf­un­ar­tekj­ur sín­ar tvö­falt meira en hjón í öll­um öðr­um tekju­hóp­um í upp­sveiflu und­an­far­inna ára. Þetta sýn­ir Tekju­sag­an.is, gagna­grunn­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar um lífs­kjara­þró­un. Vef­ur­inn er þó vart not­hæf­ur til sam­an­burð­ar á kjör­um milli­tekju­fólks og há­tekju­fólks, enda er hæsta tekju­tí­und­in af­ar ósam­stæð­ur hóp­ur.
Hátekjufólki finnst skattarnir alltof háir
Úttekt0,1 prósentið

Há­tekju­fólki finnst skatt­arn­ir alltof há­ir

„Mað­ur borg­ar bara þessa skatta og er hund­fúll yf­ir því,“ seg­ir stjórn­ar­formað­ur fast­eigna­fé­lags sem fékk meira en millj­arð í fjár­magn­s­tekj­ur ár­ið 2017. „Hlut­verk skatts­ins á ekki að vera að jafna út tekj­ur,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri sem kall­ar eft­ir flat­ara skatt­kerfi. Tekju­há­ir Ís­lend­ing­ar sem Stund­in ræddi við hafa áhyggj­ur af því að skatt­ar dragi úr hvat­an­um til verð­mæta­sköp­un­ar og telja fjár­magn­s­tekj­ur skatt­lagð­ar of mik­ið.

Mest lesið undanfarið ár