Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
0,1 prósentið á Íslandi: 330 manns fengu 60 milljarða á einu ári
Listi

0,1 pró­sent­ið á Ís­landi: 330 manns fengu 60 millj­arða á einu ári

Tekju­blöð­in sem gef­in hafa ver­ið út und­an­far­in ár und­an­skilja fjár­magn­s­tekj­ur og gefa þannig bjag­aða mynd af tekju­dreif­ing­unni á Ís­landi, einkum kjör­um og skatt­byrði hinna tekju­hæstu. 60 millj­arð­ar runnu til 330 manna hóps ár­ið 2016 en þar af voru 86 pró­sent fjár­magn­s­tekj­ur og báru 20 pró­senta skatt. Alls var skatt­byrði 0,1 pró­sents­ins um 23 pró­sent.
Akstursgreiðslumál „ekki sambærileg“ Klaustursmáli og engin álitaefni um hæfi
Fréttir

Akst­urs­greiðslu­mál „ekki sam­bæri­leg“ Klaust­urs­máli og eng­in álita­efni um hæfi

Helgi Bernód­us­son, skrif­stofu­stjóri Al­þing­is, seg­ir að ekki hafi ver­ið tal­ið til­efni til að beina því til nefnd­ar­manna for­sæt­is­nefnd­ar að meta hæfi sitt með hlið­sjón af regl­um stjórn­sýslu­rétt­ar­ins þeg­ar er­indi Björns Levís Gunn­ars­son­ar um akst­urs­kostn­að þing­manna voru af­greidd. Er­indi Björns hafi ekki feng­ið „stöðu siða­reglu­máls“.

Mest lesið undanfarið ár