Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Vilja að konur verði þvingaðar til að ganga með alvarlega fötluð fóstur – Inga Sæland sagðist á móti því að „barn verði drepið í móðurkviði“
Fréttir

Vilja að kon­ur verði þving­að­ar til að ganga með al­var­lega fötl­uð fóst­ur – Inga Sæ­land sagð­ist á móti því að „barn verði drep­ið í móð­urkviði“

Þing­menn Mið­flokks­ins, Flokks fólks­ins og einn úr Sjálf­stæð­is­flokkn­um vilja þrengja veru­lega rétt kvenna til að gang­ast und­ir þung­un­ar­rof frá því sem nú er. Stund­in rýndi í nefndarálit, breyt­ing­ar­til­lög­ur og at­kvæða­hegð­un þing­manna frá 3. maí síð­ast­liðn­um og skoð­aði hvernig rétt­ar­staða þung­aðra kvenna myndi breyt­ast ef vilji íhalds­söm­ustu þing­manna næði fram að ganga.

Mest lesið undanfarið ár