Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
Fréttir

Siðanefnd: Þór­hild­ur Sunna „skað­aði ímynd“ Al­þing­is með um­mæl­um um Ásmund

For­sæt­is­nefnd vildi ekki láta kanna hvort Ásmund­ur Frið­riks­son hefði brot­ið siða­regl­ur þeg­ar hann fékk end­ur­greidd­an akst­urs­kostn­að langt um­fram það sem regl­ur um þing­far­ar­kostn­að gera ráð fyr­ir. Hins veg­ar vís­aði for­sæt­is­nefnd kvört­un Ásmund­ar und­an Þór­hildi Sunnu og Birni Leví til siðanefnd­ar Al­þing­is – og nú hef­ur siðanefnd­in kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að Þór­hild­ur Sunna hafi brot­ið siða­regl­ur.
Lagalegi fyrirvarinn við orkupakkann verður aðeins settur í reglugerðina
FréttirÞriðji orkupakkinn

Laga­legi fyr­ir­var­inn við orkupakk­ann verð­ur að­eins sett­ur í reglu­gerð­ina

Rík­is­stjórn­in sagði að þings­álykt­un­ar­til­lag­an um inn­leið­ingu þriðja orkupakk­ans „inni­héldi fyr­ir­vara“ er lúta að grunn­virkj­um yf­ir landa­mæri. Sam­kvæmt svör­um ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins verð­ur fyr­ir­var­inn sett­ur í reglu­gerð­ina en ekki bund­inn í sett lög eða álykt­un­ar­orð frá Al­þingi. Þor­steinn Páls­son, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, hef­ur hæðst að fyr­ir­var­an­um og tal­að um hann sem „lofs­verða blekk­ingu“ til að friða þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks­ins.
Varaþingmaður Miðflokksins talaði um jónandi geislun: „Það er fóstrið sem ræður“
FréttirÞungunarrof

Vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins tal­aði um jón­andi geisl­un: „Það er fóstr­ið sem ræð­ur“

„Til að mynda með jón­andi geisl­un um borð í loft­ferð­um, þar má venju­legt fólk fá eitt milli-sívert. Geislastétt­ir, til að mynda rönt­g­en­tækn­ar mega taka 3 milli-sívert og flug­stétt­ir sex, en það er fóstr­ið sem ræð­ur.“ Þetta sagði vara­þing­mað­ur Mið­flokks­ins í um­ræð­um um þung­un­ar­rof rétt í þessu.

Mest lesið undanfarið ár