Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Forsætisráðherra: Vinstriflokkar í Evrópu verða að brjóta öfgahægrið á bak aftur og sameinast um róttækar lausnir
Erlent

For­sæt­is­ráð­herra: Vinstri­flokk­ar í Evr­ópu verða að brjóta öfga­hægr­ið á bak aft­ur og sam­ein­ast um rót­tæk­ar lausn­ir

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir að efna­hags­stefna Evr­ópu­sam­bands­ins og lýð­ræð­is­hall­inn inn­an þess hafi graf­ið und­an stuðn­ingi við Evr­ópu­samrun­ann. Þetta hafi fært öfga­hægriöfl­um, út­lend­inga­höt­ur­um og vald­boðs­sinn­um vopn í hend­ur. Nú verði evr­ópsk­ar vinstri­hreyf­ing­ar að sam­eina krafta sína og bjóða al­menn­ingi upp á rót­tæk­ar lausn­ir í anda lýð­ræð­is, mann­rétt­inda, um­hverf­is­vernd­ar og fé­lags­legs rétt­læt­is.

Mest lesið undanfarið ár