Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Óþekki embættismaðurinn er eina pólitíska fórnarlamb fyrstu Covid-jólanna
Fréttir

Óþekki emb­ætt­is­mað­ur­inn er eina póli­tíska fórn­ar­lamb fyrstu Covid-jól­anna

Ein­ir sex stjórn­mála- og emb­ætt­is­menn á Ís­landi og í Sví­þjóð voru gagn­rýnd­ir fyr­ir hátt­erni sitt og brot á regl­um og til­mæl­um vegna Covid-19 yf­ir jól­in. Ein­ung­is einn þeirra, emb­ætt­is­mað­ur­inn Dan Eli­as­son, end­aði á því að segja af sér og létti þar með þrýst­ingn­um af ráð­herr­um í sænsku rík­is­stjórn­inni sem höfðu brot­ið gegn sótt­varn­ar­til­mæl­um.
Samverkamenn Samherja hætta eftir áralöng störf
FréttirSamherjaskjölin

Sam­verka­menn Sam­herja hætta eft­ir ára­löng störf

Fram­kvæmda­stjóri þýsks dótt­ur­fé­lags Sam­herja, Har­ald­ur Grét­ars­son, hef­ur ákveð­ið að hætta, en seg­ir ákvörð­un­ina ekki tengj­ast rann­sókn­um á Sam­herja á Ís­landi, Nor­egi og í Namib­íu. Bald­vin Þor­steins­son tek­ur við starfi hans. Einn af stjórn­ar­mönn­um Sam­herja, Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, er einnig hætt í stjórn Sam­herja eft­ir að hafa ver­ið í stjórn­inni frá ár­inu 2013.
Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti  maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Saga höf­uð­paurs­ins í Sam­herja­mál­inu: Einn rík­asti mað­ur Namib­íu sem tal­inn var eiga tæpa 9 millj­arða

James Hatuikulipi, sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, er sagð­ur vera helsti arki­tekt við­skipt­anna við ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­ið. Hann hef­ur sank­að að sér eign­um upp á 9 millj­arða króna á liðn­um ára­tug­um og er Sam­herja­mál­ið bara eitt af spill­ing­ar­mál­un­um sem namib­íska blað­ið The Nami­bi­an seg­ir að hann hafi auðg­ast á.
Endurskipun ríkissaksóknarans í Namibíu talin jákvæð fyrir rannsóknina á Samherjamálinu
Fréttir

End­ur­skip­un rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu tal­in já­kvæð fyr­ir rann­sókn­ina á Sam­herja­mál­inu

Martha Iwalwa, rík­is­sak­sókn­ari í Namib­íu, sem sak­sæk­ir namib­íska sak­born­inga í Sam­herja­mál­inu hef­ur ver­ið skip­uð í embætt­ið á ný til fimm ára. Stjórn­mála­skýrend­ur í Namib­íu telja þetta já­kvætt þar sem hún þekk­ir Sam­herja­mál­ið en ef­ast hef­ur ver­ið um heil­indi Iwalwa við rann­sókn spill­ing­ar­mála í gegn­um tíð­ina.
Tveir Namibíumenn til viðbótar handteknir í rannsókn Samherjamálsins þar í landi
FréttirSamherjaskjölin

Tveir Namib­íu­menn til við­bót­ar hand­tekn­ir í rann­sókn Sam­herja­máls­ins þar í landi

Tveir Namib­íu­menn til við­bót­ar eru nú í haldi lög­regl­unn­ar þar í landi vegna rann­sókn­ar Sam­herja­máls­ins. Þriðji mað­ur­inn, Marén de Klerk, fer enn­þá huldu höfði í Suð­ur-Afr­íku en hann er tal­inn hafa miðl­að pen­ing­um til Swapo-flokks­ins, ráð­andi stór­n­mála­flokks­ins í land­inu.
Héraðssaksóknari: Samherjamálið í Namibíu opnaði augu Íslendinga
FréttirSamherjaskjölin

Hér­aðssak­sókn­ari: Sam­herja­mál­ið í Namib­íu opn­aði augu Ís­lend­inga

Ís­land er gagn­rýnt harð­lega fyr­ir linkind í eft­ir­liti með mútu­mál­um Ís­lend­inga er­lend­is í skýrslu OECD. OECD seg­ir að Sam­herja­mál­ið hai breytt við­horfi Ís­lend­inga til efn­is­ins og í reynd svipt þá sak­leys­inu að þessu leyti. Ólaf­ur Hauks­son seg­ir mik­il­vægt að Ís­land gyrði sig í brók þeg­ar kem­ur að eft­ir­liti með mögu­leg­um mútu­brot­um.
Svona þvættuðu Namibíumennirnir peningana frá Samherja
RannsóknSamherjaskjölin

Svona þvætt­uðu Namib­íu­menn­irn­ir pen­ing­ana frá Sam­herja

Mynd­in er að skýr­ast í mútu­máli Sam­herja í Namib­íu. Sacky Shangala, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, lét und­ir­mann sinn í ráðu­neyt­inu þvætta pen­inga sem hann og við­skipta­fé­lag­ar hans fengu frá Sam­herja. Í grein­ar­gerð rík­is­sak­sókn­ar­ans í Namib­íu er upp­taln­ing á þeim fé­lög­um og að­ferð­um sem Namib­íu­menn­irn­ir beittu til að hylja slóð mútu­greiðsln­anna frá Sam­herja.
Kristján Þór sjávarútvegsráðherra „lækaði“  gagnrýni á umfjöllun RÚV um Samherja
FréttirSamherjaskjölin

Kristján Þór sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ gagn­rýni á um­fjöll­un RÚV um Sam­herja

Kristján Þór Júlí­us­son sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra „læk­aði“ Face­book-færsl­una „Fokk­ings bjálk­inn“ þar sem gagn­rýn­end­um Sam­herja var bent á að líta í eig­in barm. Rík­is­út­varp­ið er gagn­rýnt harð­lega í færsl­unni fyr­ir frétta­flutn­ing um Seðla­banka - og Namib­íu­mál­ið. Kristján Þór er alda­vin­ur Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og hef­ur lýst mögu­legu van­hæfi sínu vegna mála sem tengj­ast Sam­herja „sér­stak­lega“.
Norski bankinn úthýsti Samherja vegna lélegra skýringa á mútugreiðslum og millifærslum í skattaskjól
FréttirSamherjaskjölin

Norski bank­inn út­hýsti Sam­herja vegna lé­legra skýr­inga á mútu­greiðsl­um og milli­færsl­um í skatta­skjól

Skýr­ing­ar Sam­herja á greiðsl­um af banka­reikn­ing­um fé­lags­ins í norska DNB-bank­an­um voru ekki full­nægj­andi að mati bank­ans. Gögn um upp­sögn­ina á við­skipt­un­um eru hluti af vinnu­gögn­um ákæru­valds­ins í Namib­íu sem rann­sak­ar mál­ið og íhug­ar að sækja stjórn­end­ur Sam­herja til saka.
Beðið um aðstoð við mögulegt framsal tíu Samherjamanna í bréfi lögreglunnar í Namibíu
FréttirSamherjaskjölin

Beð­ið um að­stoð við mögu­legt framsal tíu Sam­herja­manna í bréfi lög­regl­unn­ar í Namib­íu

Lög­regl­an í Namib­íu bað In­terpol þar í landi um að­stoð um að finna samastað 10 nú­ver­andi og fyrr­ver­andi starfs­manna Sam­herja. Sterk­ur grun­ur um að starfs­menn Sam­herj hafi tek­ið þátt í lög­brot­um seg­ir í bréfi lög­regl­unn­ar í Namib­íu. Bréf­ið sýn­ir að lög­regl­an í Namib­íu hef­ur ráð­gert að láta stjórn­end­ur Sam­herja svara til mögu­legra saka þar í landi.
Gögn sýna útsendara Samherja ræða við mútuþega um að hylja peningaslóðina
FréttirSamherjamálið

Gögn sýna út­send­ara Sam­herja ræða við mútu­þega um að hylja pen­inga­slóð­ina

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, ásak­aði upp­ljóstr­ar­ann í Namib­íu og ávítti fjöl­miðla fyr­ir um­fjöll­un um mútu­mál fé­lags­ins í Namib­íu. Nú sýna ný gögn að rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn Jón Ótt­ar Ólafs­son sem Þor­steinn kvaðst hafa sent til Namib­íu átti í sam­skipt­um við mútu­þeg­ann James Hatuikulipi sumar­ið 2019 um hvernig tek­ist hefði að hylja slóð pen­inga­greiðsln­anna.
Fiskistofa semur án útboðs við fyrirtæki tengt fjármálastjóra ríkisstofnunarinnar
Fréttir

Fiski­stofa sem­ur án út­boðs við fyr­ir­tæki tengt fjár­mála­stjóra rík­is­stofn­un­ar­inn­ar

Rík­is­stofn­un­in Fiski­stofa út­vistaði tölvu­vinnslu hjá stofn­un­inni til einka­fyr­ir­tæk­is á Ak­ur­eyri sem heit­ir Þekk­ing Trist­an í ný­af­stöðn­um skipu­lags­sbreyt­ing­um. Fjár­mála- og mannauðs­stjóri Fiski­stofu, Hild­ur Ösp Gylfa­dótt­ir, er vara­formað­ur stjórn­ar KEA sem er ann­ar hlut­hafi tölvu­fyr­ir­tæk­is­ins. Hún seg­ist hafa sagt sig frá að­komu að mál­inu vegna hags­muna­tengsl­anna.

Mest lesið undanfarið ár