Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Stigakóngur úr íslensku úrvalsdeildinni viðmælandi í mynd um landsfrægt veðmálasvindl í Bandaríkjunum
Fréttir

Stigakóng­ur úr ís­lensku úr­vals­deild­inni við­mæl­andi í mynd um lands­frægt veð­mála­s­vindl í Banda­ríkj­un­um

Banda­ríkja­mað­ur­inn Dwayne Lamore Font­ana, sem lék með KFÍ á Ísa­firði keppn­is­tíma­bil­ið 2000-2001, er við­mæl­andi í nýrri heim­ild­ar­mynd á Net­flix um veð­mála­s­vindl í há­skóla­bolt­an­um þar í landi. Dwayne, sem var stigakóng­ur úr­vals­deild­ar­inn­ar á Ís­landi, opn­ar sig um svindl tveggja liðs­fé­laga sinna í Arizona State-há­skól­an­um.
Fossar dæmdir til að una sekt FME út af bónusum fyrirtækisins sem „klæddir“ voru í búning arðs
Fréttir

Foss­ar dæmd­ir til að una sekt FME út af bón­us­um fyr­ir­tæk­is­ins sem „klædd­ir“ voru í bún­ing arðs

Fjár­mála­fyr­ir­tæk­ið Foss­ar Mark­að­ir greiddi út of háa kaupauka til starfs­manna sinna á ár­un­um 2016 og 2017 og kall­aði þess­ar greiðsl­ur rang­lega arð. Þetta er mat FME og nú Hér­aðs­dóms Reykja­vík­ur sem hef­ur dæmt ís­lenska rík­inu í hag eft­ir að Foss­ar reyndu að fá sekt­ar­greiðslu vegna máls­ins hnekkt. For­stjóri Fossa seg­ir fyr­ir­tæk­ið vera að íhuga næstu skref.
Skuldirnar út af fjölmiðlaævintýri Björgólfs Thors komnar yfir milljarð
FréttirEignarhald DV

Skuld­irn­ar út af fjöl­miðla­æv­in­týri Björgólfs Thors komn­ar yf­ir millj­arð

Sig­urð­ur G. Guð­jóns­son, hæsta­rétt­ar­lög­mað­ur og eig­andi Dals­dals ehf., seg­ir að unn­ið sé að upp­gjöri fé­lags­ins sem var milli­lið­ur í við­skipt­um með hluta­bréf í DV. Eng­ar nýj­ar fjár­fest­ing­ar hafa ver­ið gerð­ar í fé­lag­inu og eini lán­veit­andi þess er fjár­fest­ing­ar­fé­lags Björgólfs Thors. Enn á huldu af hverju Björgólf­ur fjár­magn­aði rekst­ur DV.
Viðskipti Eyþórs og Samherja: Gögn benda til að kaupverðið hafi verið ekkert
FréttirEyþór Arnalds og Moggabréfin

Við­skipti Ey­þórs og Sam­herja: Gögn benda til að kaup­verð­ið hafi ver­ið ekk­ert

Ey­þór Arn­alds, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins, vill ekki svara því hvernig hann gerði upp nærri 390 millj­óna króna við­skipti með kröf­ur á hend­ur fé­lagi hans sem Sam­herji átti. Sam­herji af­skrif­aði lán­ið til fé­lags Ey­þórs ár­ið 2019. Ey­þór sagði við Stund­ina ár­ið 2018 að við­skipti hans og Sam­herja værui mögu­leg vegna sterk­ar eig­in­fjár­stöðu eign­ar­halds­fé­lags í hans eigu.
Skuggi Baldvins hjá Samherja í Namibíu
FréttirNý Samherjaskjöl

Skuggi Bald­vins hjá Sam­herja í Namib­íu

Hlut­verk Bald­vins Þor­steins­son­ar, son­ar Þor­steins Más Bald­vins­son­ar, hjá út­gerð­ar­fé­lag­inu Sam­herja, hef­ur ekki leg­ið al­veg ljóst fyr­ir á liðn­um ár­um. Hann hef­ur bor­ið hina ýmsu starfstitla og jafn­vel stýrt fé­lagi sem Sam­herji hef­ur keypt en á sama tíma alltaf líka ver­ið með putt­ana í út­gerð­inni á bak við tjöld­in. Þetta sýna rann­sókn­ar­gögn­in í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu þar sem nafn Bald­vins kem­ur það mik­ið fyr­ir að ætla má að hann sé eins kon­ar að­stoð­ar­for­stjóri föð­ur síns hjá Sam­herja.
Jón segir að verið sé að færa eignarhaldsfélag fjölskyldunnar frá Tortóla til Hong Kong
FréttirPandóruskjölin

Jón seg­ir að ver­ið sé að færa eign­ar­halds­fé­lag fjöl­skyld­unn­ar frá Tor­tóla til Hong Kong

Jón Ólafs­son, fjár­fest­ir og stofn­andi vatns­verk­smiðj­unn­ar Icelandic Glacial í Ölfusi, seg­ir að brátt muni hann og fjöl­skylda ekki eiga fé­lag á Tor­tóla. Hann seg­ir að hann hafi hætt að nota Tor­tóla­fé­lög eft­ir að hann lenti í skatta­máli við ís­lenska skatt­inn sem var vís­að frá á end­an­um.
Tortólafélag utan um rekstur í Dúbaí: „Þessar keðjur af félögum eru bara eins og jólatré
FréttirPandóruskjölin

Tor­tóla­fé­lag ut­an um rekst­ur í Dúbaí: „Þess­ar keðj­ur af fé­lög­um eru bara eins og jóla­tré

Sig­fús Jóns­son og Stefán Páll Þór­ar­ins­son, sem kennd­ir voru við fjár­fest­ing­ar­fé­lag­ið Nýsi á ár­um áð­ur, fjár­festu í bresku fé­lagi sem átti Tor­tóla­fé­lag ut­an um starf­semi sína í fursta­dæm­inu Dúbaí. Sig­fús seg­ir notk­un fé­lags­ins hafa ver­ið af illri nauð­syn.
FME sektaði Kviku vegna hagsmunaárekstra Ármanns sem fram koma í Pandóruskjölunum
FréttirPandóruskjölin

FME sekt­aði Kviku vegna hags­muna­árekstra Ár­manns sem fram koma í Pan­dóru­skjöl­un­um

Ár­mann Þor­valds­son, að­stoð­ar­for­stjóri Kviku, átti að minnsta kosti tvö fé­lög í skatta­skjól­um sem koma fram í Pan­dóru­skjöl­un­um. Gögn­in sýna einnig við­skipti bresks fé­lags sem hann stofn­aði sem Fjár­mála­eft­ir­lit­ið hef­ur sekt­að Kviku fyr­ir að stunda við­skipti við. Kvika stað­fest­ir að sekt­in hafi ver­ið út af hags­muna­árekstr­um tengd­um Ár­manni og breska fé­lag­inu.
KPMG breytti skýrslu um völd Þorsteins Más vegna „óánægju“ hans
FréttirNý Samherjaskjöl

KP­MG breytti skýrslu um völd Þor­steins Más vegna „óánægju“ hans

End­ur­skoð­enda­fyr­ir­tæk­ið KP­MG breytti skýrslu sinni um stjórn­end­astrúkt­úr Sam­herja­sam­stæð­unn­ar eft­ir að Þor­steinn Már Bald­vins­son lýsti yf­ir óánægju með drög að skýrsl­unni. Embætti hér­aðssak­sókn­ara hef­ur yf­ir­heyrt starfs­mann KP­MG, sem sá um skýrslu­gerð­ina, sem vitni og er ljóst að ákæru­vald­ið hef­ur mik­inn áhuga á vald­sviði Þor­steins Más inn­an Sam­herja.
Seðlabankinn neitar að afhenda úrskurð um niðurfellingu á kæru Samherja gegn starfsmönnum bankans
FréttirSamherjamálið

Seðla­bank­inn neit­ar að af­henda úr­skurð um nið­ur­fell­ingu á kæru Sam­herja gegn starfs­mönn­um bank­ans

Seðla­banki Ís­lands vill ekki af­henda úr­skurð um nið­ur­fell­ingu kæru­máls Sam­herja gegn fimm starfs­mönn­um bank­ans. Bank­inn vís­ar til þess að mál­ið varði einka­hags­muni starfs­manna bank­ans. Embætti rík­is­sak­sókn­ara skil­aði löng­um úr­skurði með rök­stuðn­ingi fyr­ir stað­fest­ingu nið­ur­fell­ing­ar máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár