Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Jón Óttar sagðist ekki skyldugur til að „fela þetta“ fyrir Samherja í Namibíu
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Jón Ótt­ar sagð­ist ekki skyldug­ur til að „fela þetta“ fyr­ir Sam­herja í Namib­íu

Eitt af því sem Jón Ótt­ar Ólafs­son, ráð­gjafi Sam­herja, gerði ít­rek­að fyr­ir út­gerð­ar­fé­lag­ið var að reyna að stuðla að því að mútu­greiðsl­urn­ar til ráða­mann­anna í Namib­íu færu leynt. Jón Ótt­ar sagð­ist ekki bera skylda til að fela þess­ar greiðsl­ur en hélt samt áfram að gera það í rúm þrjú ár eft­ir að hann hóf störf hjá Sam­herja í Namib­íu.
Fjármálastjóri Samherja í Namibíu: „Það sleppir enginn gullskeiðunum!“
FréttirNý Samherjaskjöl

Fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu: „Það slepp­ir eng­inn gull­skeið­un­um!“

Ingólf­ur Pét­urs­son, fyrr­ver­andi fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu, er kom­inn með rétt­ar­stöðu sak­born­ings í rann­sókn máls­ins. Sam­skipti hans og bók­ara hjá Sam­herja sýna þá vitn­eskju sem var um mútu­greiðsl­urn­ar í Namib­íu á með­al starfs­manna Sam­herja sem komu að starf­sem­inni í Namib­íu.
Bankastjóri og stjórnarmaður Íslandsbanka liðkuðu til fyrir viðskiptum Samherja í Namibíu
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Banka­stjóri og stjórn­ar­mað­ur Ís­lands­banka liðk­uðu til fyr­ir við­skipt­um Sam­herja í Namib­íu

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, fund­aði með stjórn­ar­manni og banka­stjóra Ís­lands­banka, Birnu Ein­ars­dótt­ur, um að­stoð við að stunda fisk­veið­ar í Namib­íu. Fund­ur­inn leiddi til þess að Sam­herji fékk með­mæla­bréf sem sent var til Bern­h­ard Es­au sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra. Birna Ein­ars­dótt­ir seg­ir að hún hafi ein­ung­is ver­ið að að­stoða við­skipta­vin bank­ans og að hún hafi aldrei vit­að til hvers fund­ur­inn leiddi.
Ný Samherjaskjöl: „Þarf þetta allt að vera til í póstum milli manna?“
AfhjúpunNý Samherjaskjöl

Ný Sam­herja­skjöl: „Þarf þetta allt að vera til í póst­um milli manna?“

Ný gögn sem eru und­ir í rann­sókn­um hér­aðssak­sókn­ara og namib­ískra yf­ir­valda varpa ljósi á hversu víð­tæk þekk­ing var um mútu­greiðsl­ur og hátt­semi Sam­herja í Namib­íu inn­an út­gerð­arris­ans. Frjáls­lega var tal­að um mútu­greiðsl­ur og hót­an­ir í skrif­leg­um sam­skipt­um lyk­il­stjórn­enda. Þor­steinn Már Bald­vins­son fékk stöð­ug­ar upp­lýs­ing­ar um gang mála.
Kristrún: „Það er ekki gott að hér verði einhvers konar samfélagsrof“
ViðtalKosningastundin

Kristrún: „Það er ekki gott að hér verði ein­hvers kon­ar sam­fé­lags­rof“

Kristrún Frosta­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík suð­ur, seg­ir að hún hafi alltaf ver­ið jafn­að­ar­mað­ur í hjarta sínu þó hún hafi starf­að fyr­ir Við­skipta­ráð og fjár­mála­fyr­ir­tæki. Hún seg­ir að mik­il­vægt sé að efna­mik­ið fólk greiði meira til sam­fé­lags­ins og rök­styð­ur stór­eigna­skatta sem rétt­læt­is­mál og góða hag­stjórn.
Kristrún Frostadóttir
Kosningastundin 2021#7

Kristrún Frosta­dótt­ir

Kristrún Frosta­dótt­ir, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík suð­ur, seg­ir að hún hafi alltaf ver­ið jafn­að­ar­mað­ur í hjarta sínu þó hún hafi starf­að fyr­ir Við­skipta­ráð og fjár­mála­fyr­ir­tæki. Hún seg­ir að mik­il­vægt sé að efna­mik­ið fólk greiði meira til sam­fé­lags­ins og rök­styð­ur stór­eigna­skatta sem rétt­læt­is­mál og góða hag­stjórn.
Framkvæmdastjóri SA veitti ótilgreindum aðilum rekstrarráðgjöf áður en og eftir að hann tók við starfinu
Fréttir

Fram­kvæmda­stjóri SA veitti ótil­greind­um að­il­um rekstr­ar­ráð­gjöf áð­ur en og eft­ir að hann tók við starf­inu

Hall­dór Benja­mín Þor­bergs­son, fram­kvæmda­stjóri SA, stofn­aði sam­lags­fé­lag sem veitti rekstr­ar­ráð­gjöf ár­ið 2013, áð­ur en hann tók við starf­inu hjá sam­tök­un­um. Ráð­gjaf­ar­störf hans teygðu sig inn í starf hans hjá SA og fékk hann leyfi til að ljúka verk­efn­um eft­ir að hann var ráð­inn þang­að. Hann vill ekki greina frá tekj­um fé­lags­ins né fyr­ir hverja það starf­aði.
Kæra Samherja gegn seðlabankafólki lá hjá lögreglu í tvö ár vegna gagnaöflunar
FréttirSamherjamálið

Kæra Sam­herja gegn seðla­banka­fólki lá hjá lög­reglu í tvö ár vegna gagna­öfl­un­ar

Lög­reglu­stjór­inn á Vest­fjörð­um, Karl Ingi Vil­bergs­son, seg­ir að gagna­öfl­un í kæru­máli Sam­herja gegn starfs­mönn­um Seðla­banka Ís­lands hafi dreg­ið það á lang­inn. Már Guð­munds­son, fyrr­ver­andi seðla­banka­stjóri, seg­ist aldrei hafa ver­ið í nokkr­um vafa um að mál­inu yrði vís­að frá.
Rúmlega 40 milljóna króna arður greiddur út úr starfsemi Skólamatar
Fréttir

Rúm­lega 40 millj­óna króna arð­ur greidd­ur út úr starf­semi Skóla­mat­ar

Fyr­ir­tæk­ið Skóla­mat­ur ehf. sel­ur mat til grunn­skóla­barna í tug­um skóla á Reykja­nesi, Reykja­vík og nær­liggj­andi sveit­ar­fé­lög­um. Sveit­ar­fé­lög­in kaupa einnig mat af fyr­ir­tæk­inu fyr­ir leik­skóla en án beinn­ar kostn­að­ar­þátt­töku for­eldra. Rúm­lega 31 millj­ón króna hef­ur ver­ið greidd í arð út úr fast­eigna­fé­lag­inu sem leig­ir Skóla­mat að­stöðu. Fram­kvæmda­stjór­inn, Jón Ax­els­son, fagn­ar spurn­ing­um um arð­greiðsl­urn­ar en seg­ir að það sé ekki hans að meta rétt­mæti þeirra.
Sænskur læknir telur Róbert hafa farið á bak við sig og selt eignir til skattaskjólsins Jersey án síns leyfis
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Sænsk­ur lækn­ir tel­ur Ró­bert hafa far­ið á bak við sig og selt eign­ir til skatta­skjóls­ins Jers­ey án síns leyf­is

Sænski þvag­færa­skurð­lækn­ir­inn Essam Man­sour fjár­festi fyr­ir rúm­lega 60 millj­ón­ir króna í sænsku móð­ur­fé­lagi lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Al­vo­gen ár­ið 2009. Hann seg­ist hafa ver­ið úti­lok­að­ur frá að­komu að fé­lag­inu frá því að hann fjár­festi í því og starfs­mað­ur Ró­berts Wessman hafi kom­ið fram fyr­ir hans hönd á fund­um fé­lags­ins án hans um­boðs. Fjár­fest­ing­ar­fé­lag Ró­berts neit­ar ásök­un­um Essams Man­sour.
Bara einn borgarfulltrúi gagnrýndi að félag Róberts eignaðist lyfjaverksmiðjuna: ,,Það spurði enginn neinna spurninga”
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Bara einn borg­ar­full­trúi gagn­rýndi að fé­lag Ró­berts eign­að­ist lyfja­verk­smiðj­una: ,,Það spurði eng­inn neinna spurn­inga”

Svein­björg Birna Svein­björns­dótt­ir, full­trúi Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina í borg­ar­stjórn, gagn­rýndi að Reykja­vík­ur­borg heim­il­aði fé­lagi Al­vo­gen að færa skuld­ir á lóð sem borg­in hafði af­hent fé­lag­inu til ann­ars fé­lags. Með snún­ingn­um eign­að­ist fé­lag í eigu Ró­berts Wessman fast­eign sem ann­að fé­lag hafði feng­ið vil­yrði fyr­ir. Fast­eign­in gæti ver­ið um 20 millj­arða króna virði í dag.
Jón Óttar yfirheyrður í Samherjamálinu í Namibíu  og er kominn með réttarstöðu sakbornings
FréttirSamherjaskjölin

Jón Ótt­ar yf­ir­heyrð­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu og er kom­inn með rétt­ar­stöðu sak­born­ings

Fyrr­ver­andi rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur­inn, Jón Ótt­ar Ólafs­son, var send­ur til Namib­íu, að sögn Sam­herja, til að skoða rekst­ur fyr­ir­tæk­is­ins þar í landi. Hann átti í sam­skipt­um við menn­ina sem þáðu mút­ur frá Sam­herja í skipt­um fyr­ir fisk­veiðikvóta í Namib­íu. Upp­lýs­inga­full­trúi Sam­herja seg­ir að hann starfi ekki hjá fé­lag­inu í dag.
Samherjamenn telja ólíklegt að Jóhannes beri  vitni í Namibíu: ,,Þeir eru bara að fríka út"
FréttirSamherjaskjölin

Sam­herja­menn telja ólík­legt að Jó­hann­es beri vitni í Namib­íu: ,,Þeir eru bara að fríka út"

Í yf­ir­lýs­ingu eins starfs­manns Sam­herja, Ingvars Júlí­us­son­ar, til dóm­stóla í Namib­íu koma fram rök­semd­ir fyr­ir því af hverju hann tel­ur að vitn­is­burð­ur Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar muni koll­varpa Sam­herja­mál­inu þar ytra. Ingvar seg­ir ólík­legt að Jó­hann­es beri vitni en sjálf­ur full­yrð­ir hann að ekk­ert muni stoppa sig.

Mest lesið undanfarið ár