Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Talsmenn Róberts tvísaga um verksmiðjuna í Vatnsmýrinni: Myljandi hagnaður á leigufélaginu
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Tals­menn Ró­berts tví­saga um verk­smiðj­una í Vatns­mýr­inni: Mylj­andi hagn­að­ur á leigu­fé­lag­inu

Starf­andi tals­menn fjár­fest­is­ins Ró­berts Wessman hafa orð­ið tví­saga í gegn­um ár­in um hvernig eign­ar­haldi lyfja­verk­smiðju Al­votech í Vatns­mýr­inni skyldi hátt­að. Reykja­vík­ur­borg og Há­skóli Ís­lands af­hentu Al­votech lóð­ina und­ir fast­eign­ina ár­ið 2013 og var hvergi tal­að um það að Ró­bert skyldi eiga fast­eign­ina per­sónu­lega í gegn­um fé­lög.
Félag Róberts segir ,,ekkert launungarmál” á hverju  11 milljarða arðgreiðsla byggir en vill samt ekki segja frá því
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Fé­lag Ró­berts seg­ir ,,ekk­ert laun­ung­ar­mál” á hverju 11 millj­arða arð­greiðsla bygg­ir en vill samt ekki segja frá því

Tals­mað­ur fjár­fest­ing­ar­fé­lags Ró­berts Wessman seg­ir enga leynd hvíla yf­ir því af hverju fé­lag­ið gat greitt út him­in­há­an arð. Fé­lag­ið vill samt ekki svara spurn­ing­um um ræt­ur arð­greiðsl­unn­ar eða af hverju sænska fé­lag­ið sem greiddi arð­inn í fyrra af­skrif­aði 5 millj­arða króna kröf­ur á hend­ur ótil­greind­um að­il­um ár­ið áð­ur.
Félag Róberts Wessman í Svíþjóð fjármagnaði 1.380 milljóna greiðsluna til Matthíasar Johannessen
Fréttir

Fé­lag Ró­berts Wessman í Sví­þjóð fjár­magn­aði 1.380 millj­óna greiðsl­una til Matth­ías­ar Johann­essen

Sænskt fé­lag í eigu Ró­berts Wessman í gegn­um sjóð á Jers­ey greiddi rúm­lega 1.380 millj­ón­ir króna til ís­lensks fé­lags sem svo greiddi pen­ing­ana til fyrr­ver­andi við­skipta­fé­laga hans. Upp­lýs­inga­full­trúi fjár­fest­ing­ar­fé­lags Ró­berts Wessman seg­ir að um lán hafi ver­ið að ræða.
Alvogenfélag Róberts greiddi 11,3 milljarða króna arð til félags í eigu sjóðs í skattaskjólinu Jersey
FréttirRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Al­vo­genfé­lag Ró­berts greiddi 11,3 millj­arða króna arð til fé­lags í eigu sjóðs í skatta­skjól­inu Jers­ey

Sænskt eign­ar­halds­fé­lag sem held­ur ut­an um eign­ar­hluti Ró­berts Wessman fjár­fest­is í Al­vo­gen og Al­votech hef­ur greitt út veg­leg­an arð til hans þrátt fyr­ir botn­laus­an ta­prekst­ur fé­lag­anna. Skuld­ir við ól­til­greindra að­ila upp á millj­arða króna hafa einnig ver­ið af­skrif­að­ar í fé­lag­inu. Ró­bert stýr­ir fé­lög­um sem hafa feng­ið leyfi til að byggja tvær lyfja­verk­smiðj­ur í Vatns­mýr­inni og hef­ur sótt fé til ís­lenskra fjár­festa, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóðs.
Einn ríkasti maður Noregs hefur samstarf í laxeldi við eiganda Arnarlax
FréttirLaxeldi

Einn rík­asti mað­ur Nor­egs hef­ur sam­starf í lax­eldi við eig­anda Arn­ar­lax

Kj­ell Inge Røkke, einn rík­asti mað­ur Nor­egs sem einkum hef­ur efn­ast á olíu­vinnslu, hef­ur tek­ið upp sam­starf við lax­eld­isris­ann Salm­ar, eig­anda Arn­ar­lax á Bíldu­dal. Á með­an bíð­ur Salm­ar eft­ir því hvort fé­lag­ið fær að kaupa eig­anda Arctic Fish á Ísa­firði og verða nær ein­rátt í ís­lensku lax­eldi. Røkke og Salm­ar ætla að veðja sam­an á af­l­and­seldi á laxi en hér á landi stund­ar Arn­ar­lax sjókvía­eldi í fjörð­um Vest­fjarða.
Stefnir í harða baráttu norskra um   eignarhaldið á Arctic Fish á Ísafirði
FréttirLaxeldi

Stefn­ir í harða bar­áttu norskra um eign­ar­hald­ið á Arctic Fish á Ísa­firði

Tvö norsk lax­eld­is­fyr­ir­tæki berj­ast nú um yf­ir­ráð­in yf­ir Norway Royal Salmon, móð­ur­fé­lagi Arctic Fish á Ísa­firði. Móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal, Salm­ar, er með pálm­ann í hönd­un­um eft­ir að stjórn Norway Royal Salmon mælti með þeirra til­boði í dag. Til gæti orð­ið lang­stærsta lax­eld­is­fyr­ir­tæki lands­ins með sam­ein­ingu Arn­ar­lax og Arctic Fish.
Fjármálastjóri Samherja í Namibíu vissi ekkert um mútugreiðslurnar
FréttirSamherjaskjölin

Fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu vissi ekk­ert um mútu­greiðsl­urn­ar

Adéll Pay, fjár­mála­stjóri Sam­herja í Namib­íu á ár­un­um 2016 til 2020, vissi að eig­in sögn ekki um mútu­greiðsl­ur fé­lags­ins til ráða­manna í land­inu. Pay gerð­ist upp­ljóstr­ari hjá ákæru­vald­inu í Namib­íu í mál­inu, með sams kon­ar hætti og Jó­hann­es Stef­áns­son'. Fjár­mála­stjóri Sam­herja á Spáni, Ingvar Júlí­us­son, seg­ir Pay hafa vit­að af greiðsl­un­um.
Hagnaðist um 1660 milljónir: Seldi hlutabréf til félags sem fyrrverandi framkvæmdastjórinn stýrir
Fréttir

Hagn­að­ist um 1660 millj­ón­ir: Seldi hluta­bréf til fé­lags sem fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjór­inn stýr­ir

Eign­ar­halds­fé­lag 'Bjarna Ár­manns­son­ar skil­aði 1.660 millj­óna hagn­aði í fyrra. Ein af eign­un­um sem fé­lag­ið seldi var orku­fyr­ir­tæk­ið Ís­lensk orkumiðl­un. Verð­mat fyr­ir­tæk­is­ins var að miklu leyti við­skipta­vild upp á 600 millj­ón­ir og tengd­ist Bjarni for­stjóra kaup­and­ans nán­um bönd­um.
Criticizes the Tivoli in Copenhagen: "We Greenlanders are just objects on posters"
English

Criticizes the Tivoli in Copen­hagen: "We Green­land­ers are just obj­ects on posters"

The Green­landic musician Varna Mari­anne Niel­sen was used to advertise a cultural fair about Green­land that she did not participa­te in. The fair was held in the Tivoli in Copen­hagen in the beg­inn­ing of Aug­ust. She was never asked for permissi­on before the photo was used. Varna claims that the Tivoli would never have do­ne this to a Dan­ish art­ist. The Tivoli says its sorry.
Ósátt við Tívolíið í Kaupmannahöfn: „Það er ennþá komið fram við okkur eins og einhverja exótíska hluti“
Viðtal

Ósátt við Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn: „Það er enn­þá kom­ið fram við okk­ur eins og ein­hverja exó­tíska hluti“

Græn­lenska tón­list­ar­kon­an Varna Mari­anne Niel­sen er ósátt við að Tív­olí­ið í Kaup­manna­höfn hafi not­að mynd af henni í leyf­is­leysi til að aug­lýsa græn­lenska menn­ing­ar­há­tið. Hún seg­ir að Dan­ir stilli Græn­lend­ing­um upp sem ,,exó­tísk­um hlut­um“. Tivólí­ið bið­ur af­sök­un­ar og út­skýr­ir af hverju mynd­in af henni var birt með þess­um hætti.

Mest lesið undanfarið ár