Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Félag Róberts Wessman í Svíþjóð fjármagnaði 1.380 milljóna greiðsluna til Matthíasar Johannessen

Sænskt fé­lag í eigu Ró­berts Wessman í gegn­um sjóð á Jers­ey greiddi rúm­lega 1.380 millj­ón­ir króna til ís­lensks fé­lags sem svo greiddi pen­ing­ana til fyrr­ver­andi við­skipta­fé­laga hans. Upp­lýs­inga­full­trúi fjár­fest­ing­ar­fé­lags Ró­berts Wessman seg­ir að um lán hafi ver­ið að ræða.

Félag Róberts Wessman í Svíþjóð fjármagnaði 1.380 milljóna greiðsluna til Matthíasar Johannessen
Fjármagnað frá Svíþjóð Greiðsla Róberts Wessman til Matthíasar H. Johannesen árið 2018 var fjármögnuð frá sænsku félagi. Uppruni greiðslunnar átti að fara leynt árið 2018. Mynd: Stundin / Samsett

Félag Róberts Wessman í Svíþjóð, Aztiq Partners AB, fjármagnaði rúmlega 1.380 milljóna króna peningagreiðslu til fyrrverandi viðskiptafélaga hans og samstarfsmanns, Matthíasar H. Johannessen, í lok mars árið 2018. Greiðslan var innt af hendi eftir að Matthías hafði haft betur í dómsmáli gegn Róberti og tveimur viðskiptafélögum hans, meðal annars Árna Harðarsyni. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Stundin fjallaði um félagið Aztiq Partners í gær og sagði þá meðal annars frá því að félagið hefði greitt 11,3 milljarða króna í arð til hluthafa félagsins. Þetta sama sænska félag millifærði þessa upphæð til íslenska eignarhaldsfélagsins Aztiq Pharma Partners ehf.  og greiddi það Matthíasi H. Johannessen umrædda upphæð í mars 2018.

„Þeir greiddu þetta bara svona mánuði eftir dóminn. Þeir auðvitað urðu að greiða þetta“

Um greiðsluna sagði Matthías við Stundina árið 2018: „Þeir greiddu þetta bara svona mánuði eftir dóminn. Þeir auðvitað urðu að greiða þetta.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
1
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
6
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár