Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

592. spurningaþraut: Stjórnmálamenn, Bragi Valdimar og öskrandi ljón!
Spurningaþrautin

592. spurn­inga­þraut: Stjórn­mála­menn, Bragi Valdi­mar og öskr­andi ljón!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an sem þarna stillti sér upp með portú­galska fót­bol­takapp­an­um Cristiano Ronaldo fyr­ir fimm ár­um eða svo? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða banda­ríska kvik­mynda­fyr­ir­tæki hafði öskr­andi ljón sem sitt lógó eða ein­kenn­ismynd? 2.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Ásmund­ur Frið­riks­son á þingi? 3.  En Diljá Mist Ein­ars­dótt­ir sem er ný­liði á þing­inu? 4.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in An­kara?...
591. spurningaþraut: Fitusýrur, tartarsteik, Malacca-sund — verður á betra kosið?
Spurningaþrautin

591. spurn­inga­þraut: Fitu­sýr­ur, tart­ar­steik, Malacca-sund — verð­ur á betra kos­ið?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða söng­leik er mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig er svo­nefnd tart­ar­steik eld­uð? 2.  Hvað nefn­ast fitu­sýr­urn­ar sem finn­ast í lýsi og tald­ar eru einkar heilsu­sam­leg­ar? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. 3.  Hvaða stór­borg er við suð­ur­mynni Malacca-sunds í As­íu?  4.  Í hvaða landi er stór­borg­in Sao Pau­lo? 5.  Í hvaða jökli leyn­ist eld­stöð­in Katla?...
590. spurningaþraut: Nú leikum við bókarheiti
Spurningaþrautin

590. spurn­inga­þraut: Nú leik­um við bók­ar­heiti

Hér er spurt um nöfn á ís­lensk­um skáld­sög­um. Alltaf vant­ar eitt­hvað í bók­ar­heit­ið og þið eig­ið að finna út hvað það er. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast hins veg­ar um er­lend­ar skáld­sög­ur.  Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er úr kvik­mynda­gerð skáld­sögu sem heit­ir ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ein af Ís­lend­inga­sög­un­um heit­ir Gunn­laugs saga ...? 2.  Ár­ið 2004 kom út skáld­saga Auð­ar...
589. spurningaþraut: Hér er spurt um söngvara, peysuföt, Hoyvik og fagran pilt
Spurningaþrautin

589. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um söngv­ara, peysu­föt, Hoy­vik og fagran pilt

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er karl­inn hér að of­an að syngja? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Til­tek­in þjóð eða þjóð­ern­is­hóp­ur er sá fjöl­menn­asti í heimi og tel­ur 1,4 millj­arða manna. 92 pró­sent Kín­verja til­heyra þess­ari þjóð. Hvað nefn­ist hún? 2.  Delaware, Ida­ho, Jef­fer­son, Minnesota, Nebraska, Wyom­ing. Fimm af þess­um land­fræði­heit­um merkja ríki í Banda­ríkj­un­um, en eitt ekki. Hvað af þess­um sex er ekki...
588. spurningaþraut: Hér eru leidd saman Sigmundur Brestisson og Chrissie Hynde
Spurningaþrautin

588. spurn­inga­þraut: Hér eru leidd sam­an Sig­mund­ur Brest­is­son og Chrissie Hynde

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar eru þess­ir knáu hesta­menn stadd­ir — ef að lík­um læt­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Bél­ar­us? 2.  Hvað nefn­ist stærsti fót­bolta­völl­ur Kaup­manna­hafn­ar, þjóð­ar­leik­vang­ur þeirra Dana? 3.  Augu­sto Pin­ochet var einu sinni æðsti yf­ir­mað­ur hers­ins í hvaða landi? 4.  Ár­ið 1947 var form­lega stofn­að­ur nýr þétt­býl­is­stað­ur á Ís­landi en þá hafði ver­ið að vaxa á til­tekn­um stað...
587. spurningaþraut: „Cogito, ergo sum.“
Spurningaþrautin

587. spurn­inga­þraut: „Cogito, ergo sum.“

Fyr­ir auka­spurn­ing: Hver er þessi kvik­mynda­stjarna? * Að­al­spurn­ing: 1.  Fyr­ir nokkr­um ár­um gaf Hall­grím­ur Helga­son út skáld­sög­una Sex­tíu kíló af sól­skini. Nú send­ir hann frá sér bók­ina Sex­tíu kíló af ... hverju? 2. Í hvaða landi er borg­in Stras­bourg? 3.  Hver sendi frá sér plöt­una Thriller ár­ið 1982? 4.  Fyr­ir hvaða flokk sat Björt Ólafs­dótt­ir á þingi fyr­ir nokkr­um ár­um...
586. spurningaþraut: Nokkur lönd, borgir, eitt lítið fjall
Spurningaþrautin

586. spurn­inga­þraut: Nokk­ur lönd, borg­ir, eitt lít­ið fjall

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir litla fjall­ið sem sjá má á þess­ari mynd Mats Wi­be Lund? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Broddi Brodda­son hef­ur um ára­bil starf­að sem ...? 2.  Í hvaða borg er fót­bolta­leik­völl­ur­inn Wembley? 3.  Hvað heit­ir formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar? 4.  En hver var formað­ur þar á und­an? 5.  Góbi-eyði­mörk­in er á mót­um tveggja ríka. Hver eru þau? 6.  Jon­ath­an Swift hét...
Jón Sigurbjörnsson látinn — hér er viðtal sem ég tók við hann fyrir 41 ári
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Jón Sig­ur­björns­son lát­inn — hér er við­tal sem ég tók við hann fyr­ir 41 ári

Helgar­blað Vís­is­þ­ar sem við­tal­ið birt­ist Jón Sig­ur­björns­son leik­ari er lát­inn. Með hon­um hverf­ur á braut einn þeirra síð­ustu af þeim stóru karlleik­ur­um sem settu svip á æsku mína og upp­vaxt­ar­ár — Bessi er far­inn, Rúrik, Bald­vin, Ró­bert, Helgi Skúla­son, Erl­ing­ur Gísla­son, Gísli Hall­dórs, Stein­dór, Gunn­ar vin­ur minn Eyj­ólfs­son, og fleiri; Árni Tryggva­son er hér um bil einn enn á með­al...
585. spurningaþraut: Ímyndið ykkur að það væru engin lönd
Spurningaþrautin

585. spurn­inga­þraut: Ímynd­ið ykk­ur að það væru eng­in lönd

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an sem prýddi for­síðu tíma­rits­ins Vogue í haust? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Doktor Jekyll og ... hver? 2.  Hver skrif­aði um þá? 3.  Í hvaða firði er Æð­ey? 4.  Skoff­ín og skugga­baldr­ar eru af­kvæmi ... hverra? 5.  Kaþ­ólska kirkj­an í Reykja­vík er yf­ir­leitt köll­uð Landa­kots­kirkja. En form­legt heiti henn­ar er eða var ...? 6.  Hver samdi lag­ið...
584. spurningaþraut: Menningarstofnun, Eurovision, kvikmyndir, Grímsvötn, Ó guð vors lands!
Spurningaþrautin

584. spurn­inga­þraut: Menn­ing­ar­stofn­un, Eurovisi­on, kvik­mynd­ir, Grím­svötn, Ó guð vors lands!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hljóm­sveit­in sem gaf fyr­ir all­mörg­um ára­tug­um út plötu með því um­slagi sem hér sést brot af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 2000 tók Mar­grét Hall­gríms­dótt­ir við mik­il­vægu starfi sem hún hef­ur gegnt síð­an. Hún stýr­ir ákveð­inni menn­ing­ar­stofn­un. Hver er sú stofn­un? 2.  Hvaða rit­höf­und­ur fékk á dög­un­um verð­laun Jónas­ar Hall­gríms­son­ar á degi ís­lenskr­ar tungu? 3. En hver...
583. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir nafnið á sovéskum marskálki!
Spurningaþrautin

583. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig í boði fyr­ir nafn­ið á sov­ésk­um marskálki!

Fyrri auka­spurn­ing snýst um mynd­ina hér að of­an. Hver er þetta? Átt er við per­són­una, ekki leik­ar­ann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  En hver er ann­ars leik­ar­inn? 2.  Á morg­un er 1. des­em­ber. Á þeim degi ár­ið 1918 hlaut Ís­land full­veldi. Há­tíða­höld í Reykja­vík voru ekki sér­lega til­þrifa­mik­il. Hvers vegna? 3.  Hvað eru Sjí­ar og Súnnít­ar? 4.  Þann 1. des­em­ber ár­ið 1896...
582. spurningaþraut: Hver stal jólunum? Hver frestaði jólunum? Var það einhver?
Spurningaþrautin

582. spurn­inga­þraut: Hver stal jól­un­um? Hver frest­aði jól­un­um? Var það ein­hver?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi brúð­hjón gengu í hjóna­band fyrr í nóv­em­ber. Nefn­ið ann­að þeirra. Þið fá­ið svo lár­við­arstig ef þið get­ið nefnt bæði! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á hverj­um lengd­ist nef­ið þeg­ar hann laug? 2.  Hver stal jól­un­um? 3.  Hvaða þjóð­ar­leið­togi var hins veg­ar sagð­ur hafa ætl­að að fresta jól­un­um fyr­ir rúmi hálfri öld — þótt nokk­uð sé sú þjóð­saga mál­um bland­in?...

Mest lesið undanfarið ár