Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Rostungar í Reykjavík
Flækjusagan#20

Rost­ung­ar í Reykja­vík

Val Ing­ólfs Arn­ar­son­ar á bæj­ar­stæði hef­ur lengi þótt furðu­legt. Hvers vegna fór hann um frjó­söm hér­uð til að byggja „út­nes þetta“? Á ár­un­um upp úr alda­mót­um beind­ist at­hygli fræðimanna að rost­unga­veið­um, sem kynnu að hafa skipt þarna miklu máli. Þær kenn­ing­ar tók Ill­ugi Jök­uls­son sam­an í tíma­rit­inu Sag­an Öll ár­ið 2007 og rifjar upp hér — að gefnu til­efni!
602. spurningaþraut: Eyþór Arnalds, Geirmundur heljarskinn og Ásta Sóllilja
Spurningaþrautin

602. spurn­inga­þraut: Ey­þór Arn­alds, Geir­mund­ur helj­ar­skinn og Ásta Sóllilja

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn með yf­ir­skegg­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Ey­þór Arn­alds í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur? 2.  Í hvaða hljóm­sveit voru Ey­þór og Björk Guð­munds­dótt­ir bæði hér fyrr á tíð? 3.  Hversu marg­ar serí­ur af Ófærð hafa ver­ið gerð­ar til þessa? 4.  Í júní síð­ast­liðn­um tók Benn­ett nokk­ur við embætti for­sæt­is­ráð­herra í landi einu. Hvaða land er...
601. spurningaþraut: Hoyle fann upp hugtak um kenningu sem hann var á móti
Spurningaþrautin

601. spurn­inga­þraut: Hoyle fann upp hug­tak um kenn­ingu sem hann var á móti

Fyrri auka­spurn­ing: Beina­grind af hvaða dýri (ekki al­veg full­vaxta) má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Það þyk­ir mik­il list að baka smá­kök­ur sem nefn­ast Sör­ur. En hver var sú Sara eða Sarah sem kök­urn­ar eru kennd­ar við? 2.  Aðr­ar smá­kök­ur nefn­ast spesí­ur. Hvað þýð­ir orð­ið? 3.  Ár­ið 1913 voru Nó­bels­verð­laun­in í bók­mennt­um veitt í 13. sinn og í...
600. spurningaþraut: Hvaða staðir eru þetta?
Spurningaþrautin

600. spurn­inga­þraut: Hvaða stað­ir eru þetta?

Þá er kom­ið að 600. spurn­inga­þraut­inni. Þema henn­ar er landa­fræði og spurt er um hverj­ir eru tíu stað­ir sem sjást hátt úr lofti. At­hug­ið að alls ekki alltaf er norð­ur upp á við, eins og á venju­leg­um landa­kort­um eða hálofta­mynd­um, held­ur get­ur sjón­ar­horn­ið ver­ið úr hvaða átt sem er. Og stað­irn­ir sjást líka mis­mik­ið á ská. Auka­spurn­ing­arn­ir snú­ast hins veg­ar...
599. spurningaþraut: Hvaða ríki réði Mósambik í fjórar aldir, svarið því!
Spurningaþrautin

599. spurn­inga­þraut: Hvaða ríki réði Mósam­bik í fjór­ar ald­ir, svar­ið því!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er stærst og fjöl­menn­ust Kana­ríeyja? 2.  Nafn­ið á einni fín­ustu stein­teg­und jarð­ar er líka not­að um köku. Hver er þessi stein­teg­und? 3.  Hvaða evr­ópska ný­lendu­veldi réði Afr­íku­rík­inu Mósam­bik í fjór­ar ald­ir eða allt til 1975? 4.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Mósam­bik? 5.  Hver skrif­aði leik­rit­ið Óþelló? 6.  Hver er þriðji fjöl­menn­asti þétt­býl­is­stað­ur­inn...
598. spurningaþraut: Í fyrsta sinn (held ég) er lárviðarstig fyrir aukaspurningu!
Spurningaþrautin

598. spurn­inga­þraut: Í fyrsta sinn (held ég) er lár­við­arstig fyr­ir auka­spurn­ingu!

Fyrri auka­spurn­ing: Út­lín­ur hvaða lands má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fræði­bók ein eft­ir Berg­svein Birg­is­son komst í sviðs­ljós­ið um dag­inn. Hvað heit­ir bók­in — ná­kvæm­lega? 2.  Í hvaða ríki er fyrst minnst á núðlur? Þetta var skömmu eft­ir Krists burð. 3.  Hverr­ar þjóð­ar var Eva Braun? 4.  Í hvaða borg er helsta minn­is­merk­ið um Lincoln í Banda­ríkj­un­um?...
597. spurningaþraut: Græningjar, guðir og Grýla
Spurningaþrautin

597. spurn­inga­þraut: Græn­ingj­ar, guð­ir og Grýla

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist sú bjarn­ar­teg­und sem sjá má á mynd­inni hér að of­an — sú eina sem lif­ir í Suð­ur-Am­er­íku? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Artem­is hét gyðja ein. Goð­sagna­kerfi hvaða þjóð­ar til­heyrði hún? 2.  Hvað hét tví­bura­bróð­ir henn­ar? 3.  Ár­ið 2014 hvarf far­þega­þota með fjölda far­þega og er hún tal­in hafa steypt í sjó­inn, lík­lega með vilja ein­hvers eða ein­hverra...
596. spurningaþraut: „Drottinn, sem telur mín höfuðhár!“
Spurningaþrautin

596. spurn­inga­þraut: „Drott­inn, sem tel­ur mín höf­uð­hár!“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Daniel nokk­ur Craig lék James Bond í nokkr­um bíó­mynd­um. Hve mörg­um? 2.  Hvað heit­ir safn­ið þar sem mál­verk­ið af Mónu Lísu er haft til sýn­is? 3.  Hversu mörg hár er mað­ur með á höfð­inu — svona nokk­urn veg­inn? Eru þau 10 þús­und, 100 þús­und, millj­ón eða 10 millj­ón­ir? 4. ...
595. spurningaþraut: Fyrir 783 árum var her á ferð, en hvaða her?
Spurningaþrautin

595. spurn­inga­þraut: Fyr­ir 783 ár­um var her á ferð, en hvaða her?

Fyrri auka­spurn­ing: Unga kon­an á mynd­inni hér að of­an er ein vin­sæl­asta dæg­ur­söng­kona heims um þess­ar mund­ir, og þyk­ir einnig lið­tæk fyr­ir­sæta. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var fyrsta kon­an sem varð for­sæt­is­ráð­herra á Norð­ur­lönd­un­um? 2.  Í hvaða landi er borg­in Karachi? 3.  Eitt stærsta sprengigos (gjósku- eða vik­urgos) sem orð­ið hef­ur á jörð­inni á sögu­leg­um tíma varð...
594. spurningaþraut: Dauðinn á Níl. Eða var það Gíbraltar?
Spurningaþrautin

594. spurn­inga­þraut: Dauð­inn á Níl. Eða var það Gíbralt­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und er hvutt­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ray Davies heit­ir tón­list­ar­mað­ur einn. Hvaða hljóm­sveit leiddi hann? 2.  Í hvaða landi er borg­in Winnipeg? 3.  Af hverju er hún kunn í ís­lenskri sögu? 4.  Hvaða ráð­herra­embætti gegn­ir Lilja Al­freðs­dótt­ir nú? 5.  Hvaða starfi gegndu þess­ir karl­menn all­ir á 19. öld­inni: JohnTyler, James Polk,...
593. spurningaþraut: Hvað hét frænka Elísabetar og Sakaría?
Spurningaþrautin

593. spurn­inga­þraut: Hvað hét frænka Elísa­bet­ar og Saka­ría?

Fyrri auka­spurn­ing: Hún er ein­fald­lega svona: Hver er þessi kona?! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er Jó­hann­es­ar­borg? 2.  Hvað köll­uðu Róm­verj­ar það land sem við nefn­um nú Frakk­land? 3.  Ár­ið 1902 var reist­ur spít­ali í Reykja­vík á stað sem nú telst vera Lind­ar­gata. Spít­al­inn var kostað­ur af er­lendu ríki og var ætl­að­ur sér­stak­lega til að sinna sjó­mönn­um þess rík­is...

Mest lesið undanfarið ár