Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

608. spurningaþraut: Jóladagsspurningarnar eru hér komnar
Spurningaþrautin

608. spurn­inga­þraut: Jóla­dags­spurn­ing­arn­ar eru hér komn­ar

Fyrri auka­spurn­ing á jóla­degi! Hér má sjá unga stúlku á frægri brú yf­ir Thames­fljót­ið í London. Mynd­in er tek­in fyr­ir nokkr­um ára­tug­um. Hver er unga stúlk­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á norð­an­verðu Snæ­fellsnesi má telja fimm þétt­býl­is­staði. Nefn­ið þá alla fimm! 2.  Og hver a þess­um stöð­um er lengst úti á nes­inu, það er að segja vest­ast­ur? 3.  Í hvaða Evr­ópu­landi...
607. spurningaþraut: Aðfangadagsspurningar snúast um atburði 24. desember
Spurningaþrautin

607. spurn­inga­þraut: Að­fanga­dags­spurn­ing­ar snú­ast um at­burði 24. des­em­ber

Fyrri auka­spurn­ing er um eitt af af­mæl­is­börn­um dags­ins sem prýð­ir mynd­ina hér að of­an. Þetta er ekki Jesú, held­ur fædd­ist hann 24. des­em­ber 1974 og heit­ir ...? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þann 24. des­em­ber 1871 var ein af fræg­ustu óper­um óperu­sög­unn­ar frum­flutt í Kæró í Egiftalandi. Hvað skyldi hún hafa heit­ið? 2.  Þann 24. des­em­ber 1956 komu hing­að til lands um...
Hin rómversku jól: Fríkað út fyrir fæðingardag sólarinnar!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hin róm­versku jól: Frík­að út fyr­ir fæð­ing­ar­dag sól­ar­inn­ar!

Á þess­um degi, 23. des­em­ber, lauk róm­versku jóla­há­tíð­inni — öðru nafni Sa­t­úrnalíu­há­tíð­inni — sem haf­ist hafði 17. des­em­ber. Þá gáfu Róm­verj­ar hver öðr­um gjaf­ir, héldu stöð­ug partí og alls kon­ar há­tíða­höld voru alla dag­ana, og rétt eins og á okk­ur jól­um, þá fannst sum­um nóg um, og kvört­uðu sár­an yf­ir óhóf­inu og gleð­i­lát­un­um sem stóðu tæpa viku — eða fram...
606. spurningaþraut: 6. júní 1783 og 5. maí 1789, hvað gerðist þá?
Spurningaþrautin

606. spurn­inga­þraut: 6. júní 1783 og 5. maí 1789, hvað gerð­ist þá?

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá vin­sæla ís­lenska hljóm­sveit eins og hún leit út fyr­ir tæp­um tíu ár­um. Hvað heit­ir hljóm­sveit­in? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Ingólf­ur Arn­ar­son sagð­ur hafa kom­ið fyrst að landi þeg­ar hann kom í land­náms­ferð sína hing­að til lands? 2.  Hvar á land­inu er Lundareykja­dal­ur? 3.  Fjög­ur svæði eða ríki mynda hið Sam­ein­aða...
Hverjir eru keppinautar Lambsins um Óskarsverðlaunin?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hverj­ir eru keppi­naut­ar Lambs­ins um Ósk­ar­s­verð­laun­in?

Í gær­kvöldi bár­ust þau gleði­tíð­indi að kvik­mynd­in Dýr­ið hefði kom­ist á svo­kall­að­an langlista banda­rísku kvik­myna­aka­demí­unn­ar yf­ir bíó­mynd­ir sem gætu feng­ið Ósk­ar­s­verð­laun­in snemma á næsta ári í flokki „er­lendra mynda“. Fyr­ir nokkr­um ár­um tók aka­demí­an upp á því að í stað þess að til­nefna ein­fald­lega fimm bíó­mynd­ir sem kepptu um litlu gullstytt­una á úr­slita­kvöld­inu, þá er gef­inn út rétt fyr­ir jól...
605. spurningaþraut: Hverjir veiddu lúðu út af Vestfjörðum?
Spurningaþrautin

605. spurn­inga­þraut: Hverj­ir veiddu lúðu út af Vest­fjörð­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða hljóm­sveit gaf út plötu með þeirri ljós­mynd af sér sem sjá má að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fjörð­ur er fyr­ir sunn­an Ísa­fjarð­ar­djúp­ið á Vest­fjörð­um? 2.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Malí? 3.  Hvað hét fyrri eig­in­kona Napó­leons Frakka­keis­ara? 4.  Marg­ar þjóð­ir hafa stund­að fisk­veið­ar við Ís­land gegn­um tíð­ina. Laust fyr­ir 1900 birt­ist skip frá ákveð­inni þjóð...
604. spurningaþraut: Hafkerling, háskerðingur, hvolpur eða raddali?
Spurningaþrautin

604. spurn­inga­þraut: Haf­kerl­ing, háskerð­ing­ur, hvolp­ur eða raddali?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða plán­eta er á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað er mælt með Geiger-mæli?  2.  New York Gi­ants heit­ir eitt öfl­ugt íþróttal­ið vest­an­hafs. Í hvaða íþrótta­grein keppa Ris­arn­ir? 3.  Í hvaða íþrótta­grein er tal­að um að ná erni? 4.  Bresk sjón­varps­sería hóf göngu sína fyr­ir tíu ár­um og hafa alls ver­ið sýnd­ir 22 þætt­ir í fimm...
603. spurningaþraut: „Eldi heitari brennur með illum vinum“
Spurningaþrautin

603. spurn­inga­þraut: „Eldi heit­ari brenn­ur með ill­um vin­um“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið sem sést hér að of­an (því mið­ur ekki í sér­lega góðri upp­lausn)? Og lár­við­arstig er í boði fyr­ir að vita hvað mál­verk­ið heit­ir! *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Jakútía er stórt hér­að sem til­heyr­ir hvaða ríki? 2.  Ant­ony Blin­ken heit­ir valda­mað­ur einn. Hvaða starfi gegn­ir hann um þess­ar mund­ir? 3.  Berg­lind Ósk Guð­munds­dótt­ir heit­ir nýr þing­mað­ur Norð­aust­ur­kjör­dæm­is....
Rostungar í Reykjavík
Flækjusagan#20

Rost­ung­ar í Reykja­vík

Val Ing­ólfs Arn­ar­son­ar á bæj­ar­stæði hef­ur lengi þótt furðu­legt. Hvers vegna fór hann um frjó­söm hér­uð til að byggja „út­nes þetta“? Á ár­un­um upp úr alda­mót­um beind­ist at­hygli fræðimanna að rost­unga­veið­um, sem kynnu að hafa skipt þarna miklu máli. Þær kenn­ing­ar tók Ill­ugi Jök­uls­son sam­an í tíma­rit­inu Sag­an Öll ár­ið 2007 og rifjar upp hér — að gefnu til­efni!
602. spurningaþraut: Eyþór Arnalds, Geirmundur heljarskinn og Ásta Sóllilja
Spurningaþrautin

602. spurn­inga­þraut: Ey­þór Arn­alds, Geir­mund­ur helj­ar­skinn og Ásta Sóllilja

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn með yf­ir­skegg­ið? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Ey­þór Arn­alds í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur? 2.  Í hvaða hljóm­sveit voru Ey­þór og Björk Guð­munds­dótt­ir bæði hér fyrr á tíð? 3.  Hversu marg­ar serí­ur af Ófærð hafa ver­ið gerð­ar til þessa? 4.  Í júní síð­ast­liðn­um tók Benn­ett nokk­ur við embætti for­sæt­is­ráð­herra í landi einu. Hvaða land er...
601. spurningaþraut: Hoyle fann upp hugtak um kenningu sem hann var á móti
Spurningaþrautin

601. spurn­inga­þraut: Hoyle fann upp hug­tak um kenn­ingu sem hann var á móti

Fyrri auka­spurn­ing: Beina­grind af hvaða dýri (ekki al­veg full­vaxta) má sjá hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Það þyk­ir mik­il list að baka smá­kök­ur sem nefn­ast Sör­ur. En hver var sú Sara eða Sarah sem kök­urn­ar eru kennd­ar við? 2.  Aðr­ar smá­kök­ur nefn­ast spesí­ur. Hvað þýð­ir orð­ið? 3.  Ár­ið 1913 voru Nó­bels­verð­laun­in í bók­mennt­um veitt í 13. sinn og í...

Mest lesið undanfarið ár