Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

616. spurningaþraut: Hvar spiluðu Bítlarnir, hvar spila menn fótbolta, ekki gleyma heldur nótum á píanói
Spurningaþrautin

616. spurn­inga­þraut: Hvar spil­uðu Bítl­arn­ir, hvar spila menn fót­bolta, ekki gleyma held­ur nót­um á pí­anói

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét klúbb­ur sá í Li­verpool-borg þar sem Bítl­arn­ir spil­uðu gjarn­an á sín­um fyrstu ár­um? 2.  En í hvaða borg ut­an Bret­lands léku þeir líka gjarn­an og sungu þau ár­in? 3.  Nap­ster hét tæknifyr­ir­tæki eitt sem var mjög í sviðs­ljós­inu á fyrsta ára­tug ald­ar­inn­ar og var á...
615. spurningaþraut: Svarað fyrir nýtt ár
Spurningaþrautin

615. spurn­inga­þraut: Svar­að fyr­ir nýtt ár

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá hinn byssugl­aði? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða stjörnu­merki dýra­hrings­ins ræð­ur ríkj­um þann 1. janú­ar ár hvert? 2.  Þann 1. janú­ar ár­ið 159 fyr­ir Krist var ákveð­ið að fram­veg­is skyldi ný­árs­dag­ur vera sá dag­ur þeg­ar tveir helstu emb­ætt­is­menn­irn­ir í til­teknu ríki tækju við störf­um á hverju ári. Hvaða ríki skyldi það hafa ver­ið? 3.  Þann 1. janú­ar ár­ið...
Tossalisti Bandaríkjaforseta: Trump er 4ði versti forseti sögunnar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Tossalisti Banda­ríkja­for­seta: Trump er 4ði versti for­seti sög­unn­ar

Banda­rísk­ir fræði­menn, pró­fess­or­ar í sagn­ræði og skyld­um grein­um, aðr­ir ýms­ir fræði­menn og rit­höf­und­ar kjósa reglu­lega um bestu (og þar a leið­andi verstu) for­set­ana í Banda­ríkj­un­um. Lögð er áhersla á að ein­göngu kjósi þeir sem hafa víð­tæka og breiða þekk­ingu á öll­um for­set­un­um 44. Kann­an­ir þess­ar eru yf­ir­leitt gerð­ar á 5-10 ára fresti og reynt er að vanda vinnu­brögð­in við þær...
614. spurningaþraut: Síðasti dagur ársins! Spyrjum svolítið um hann!
Spurningaþrautin

614. spurn­inga­þraut: Síð­asti dag­ur árs­ins! Spyrj­um svo­lít­ið um hann!

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er eitt af af­mæl­is­börn­um dags­ins. Hver er þetta? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir orð­ið des­em­ber? 2.  Þann 31. des­em­ber ár­ið 192 var róm­versk­ur keis­ari myrt­ur af óvin­um sín­um. Hann var son­ur eina heim­spek­ings­ins á keis­ara­stóli, Marcus­ar Aurelius­ar, en hafði sjálf­ur mest­an áhuga á bar­dög­um og glím­um hvers kon­ar, og naut þess að koma...
Skelfileg framtíðarspá fyrir 2022: Hvaða ógeð er „Soylent Green“?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Skelfi­leg fram­tíð­ar­spá fyr­ir 2022: Hvaða ógeð er „Soy­lent Green“?

Heim­ur á helj­ar­þröm, offjölg­un, hung­ur, hækk­andi hiti, skelfi­leg meng­un, vatns­leysi, raf­magns­leysi, hús­næð­is­leysi, skelfi­legt mis­rétti, allt stefn­ir til and­skot­ans ár­ið 2022. Eig­in­lega það eina sem vant­ar er plága. Rich­ard Fleischer gerði fjöl­marg­ar vin­sæl­ar stór­mynd­ir,allt frá 20.000 Leagu­es Und­er the Sea (1954), The Vik­ings (1958), Doctor Doolittle (1967), Che! (1969), Tora! Tora! Tora! (1970), Mandingo (1975), The Jazz Sin­ger (1980), Con­an the...
613. spurningaþraut: „Upp í risinu sérðu lítið ljós“
Spurningaþrautin

613. spurn­inga­þraut: „Upp í ris­inu sérðu lít­ið ljós“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað dýr kall­ast equus á lat­ínu? 2.  Rétt fyr­ir jól­in varð einn til­tek­inn þing­flokk­ur illa fyr­ir barð­inu á Covid-19 veirunni. Þing­flokk­ur hvaða flokks? 3.  „Upp í ris­inu sérðu lít­ið ljós / heit hjörtu, föln­uð rós.“ Hver samdi text­ann sem byrj­ar svo? 4.  Og hvað heit­ir lag­ið? 5.  Hversu mik­ið magn af osti...
Ef konur væru karlar
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Ef kon­ur væru karl­ar

Ímynd­um okk­ur hvað myndi ger­ast ef fjöldi karl­manna stigi fram og greindi frá því að þeir hefðu sætt hrotta­legu, langvar­andi kyn­bundnu of­beldi. Þá yrði sann­ar­lega brugð­ist við, skrif­ar Ill­ugi Jök­uls­son, en mál ekki lát­in fyrn­ast og karl­arn­ir myndu ekki mæta sví­virð­ing­um og efa­semd­um. Svo hvernig stend­ur þá á því að kon­ur, gríð­ar­leg­ur fjöldi kvenna, þarf að þola slík við­brögð þeg­ar þær greina frá of­beld­inu sem þær hafa orð­ið fyr­ir?
612. spurningaþraut: Umdeildasta lag Bjarkar?
Spurningaþrautin

612. spurn­inga­þraut: Um­deild­asta lag Bjark­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Frú Hudson heit­ir kona ein sem leig­ir út hús­næði í London. For­nafn henn­ar er aldrei nefnt. Einn af leigj­end­um henn­ar er fræg­ari en nokk­ur hinna, mér ligg­ur við að segja að hann sé heims­fræg­ur. Eða var rétt­ara sagt. Eða er, því hann er í viss­um skiln­ingi ei­líf­ur....
611. spurningaþraut: Hverjir vita hvað turn einn í London heitir?
Spurningaþrautin

611. spurn­inga­þraut: Hverj­ir vita hvað turn einn í London heit­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða sögu­hetju er ver­ið að túlka á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er borg­in Nar­vik? 2.  Anna­lena Baer­bock var á æsku­ár­um lands­liðs­mað­ur í fim­leik­um á trampólíni en hef­ur nú ný­tek­ið við býsna valda­miklu starfi í Evr­ópu­ríki einu. Hvaða starf er það? 3.  Hvaða á fell­ur til sjáv­ar í botni Hval­fjarð­ar? 4.  Hið svo­nefnda...
Desmond Tutu var „móralskur faðir“ Suður-Afríku, en hver er saga þessa lands?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Des­mond Tutu var „mór­alsk­ur fað­ir“ Suð­ur-Afr­íku, en hver er saga þessa lands?

Suð­ur-Afr­íku­menn syrgja nú and­leg­an leið­toga sinn, erki­bisk­up­inn Des­mond Tutu, sem lést á dög­un­um, ní­ræð­ur að aldri. Hann var, ásamt Nel­son Mandela, hold­gerv­ing­ur þeirr­ar nýju Suð­ur-Afr­íku sem reis úr ösku­stó sög­unn­ar eft­ir að kyn­þátta­að­skiln­að­ur og ras­ismi höfðu kúg­un­ar­ríki hvítra manna þar í þrot. Marg­ir Suð­ur-Afr­íku­menn ótt­ast að dauði Tut­us verði til þess að auka við­sjár í land­inu og er þó vart...
610. spurningaþraut: Nokkrar léttar spurningar um Íslendingasögur
Spurningaþrautin

610. spurn­inga­þraut: Nokkr­ar létt­ar spurn­ing­ar um Ís­lend­inga­sög­ur

Í þetta sinn eru all­ar spurn­ing­ar um Ís­lend­inga­sög­ur. Fyrri auka­spurn­ing er þessi: Úr hvaða Ís­lend­inga­sögu er hin út­saum­aða mynd hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er lengsta Ís­lend­inga­sag­an? 2.  Höf­und­ar allra Ís­lend­inga­sagna eru ókunn­ir en marg­ir þykj­ast þó viss­ir um hver hafi skrif­að Eg­ils­sögu. Hver er sá? 3.  Í Eg­ils­sögu seg­ir frá feðg­un­um Skalla­grími og Agli. Þeir áttu hvor...
609. spurningaþraut: Þingmenn, hafnarborg, súsjí og útdauð fuglategund
Spurningaþrautin

609. spurn­inga­þraut: Þing­menn, hafn­ar­borg, súsjí og út­dauð fugla­teg­und

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða konu má sjá á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Al­gengt er að þing­menn séu sótt­ir á fjöl­miðla. Hver var reynd­asti fjöl­miðla­mað­ur­inn sem sett­ist í fyrsta sinn á þing nú eft­ir síð­ustu kosn­ing­ar? 2.  Mun fá­tíð­ara er að kunn­ir íþrótta­menn setj­ist á þing. Á þingi nú sit­ur þó einn fyrr­ver­andi þjálf­ari bæði hand­bolta- og fót­boltaliða. Hver...

Mest lesið undanfarið ár