Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

757. spurningaþraut: Fjölmennasta borgin sem er ekki höfuðborg?
Spurningaþrautin

757. spurn­inga­þraut: Fjöl­menn­asta borg­in sem er ekki höf­uð­borg?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fjall er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var síð­asta drottn­ing­in sem ríkti yf­ir Skotlandi einu? 2. Tvö pör ríkja í Banda­ríkj­un­um heita Norð­ur- og Suð­ur-eitt­hvað. Norð­ur- og Suð­ur-hvað, sem sagt? 3.  Eitt ríki í við­bót er kennt við höf­uð­átt. Það er Vest­ur-hvað? 4.  Tvö Evr­ópu­ríki hafa ein­hverja af höf­uð­átt­un­um í op­in­beru heiti sínu. Nefn­ið að minnsta kosti...
756. spurningaþraut: Fjórar evrópskar höfuðborgir, og fleira
Spurningaþrautin

756. spurn­inga­þraut: Fjór­ar evr­ópsk­ar höf­uð­borg­ir, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða teikni­mynda­ver­öld býð­ur „sál­fræð­ing­ur­inn“ hér að of­an upp á þjón­ustu sína? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mað­ur nokk­ur að nafni James Garfield var drep­inn ár­ið 1881 og þótti það nokkr­um tíð­ind­um sæta í ljósi þess hvaða starfi Garfield gegndi. Og það var ... hvað? 2.  Hvaða heim­spek­ing­ur var dæmd­ur til dauða í Grikklandi hinu forna? 3.  Í Gamla testa­menti...
755. spurningaþraut: „Hefur þú enga sómatilfinningu?“
Spurningaþrautin

755. spurn­inga­þraut: „Hef­ur þú enga sóma­til­finn­ingu?“

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá 18 ára gamla leik­konu í sínu fyrsta kvik­mynda­hlut­verki í mynd­inni Age of Con­sent frá 1963. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1954 var karl einn í Banda­ríkj­un­um spurð­ur ein­faldr­ar spurn­ing­ar: „Hef­ur þú enga sóma­til­finn­ingu?“ Hver var spurð­ur? 2.  Hvaða þjóð er ríkj­andi heims­meist­ari í fót­bolta kvenna? 3.  En í fót­bolta karla? 4. ...
754. spurningaþraut: Carter, Schliemann og hver?
Spurningaþrautin

754. spurn­inga­þraut: Cart­er, Schliemann og hver?

Fyrri auka­spurn­ing: Þess­ar hressu stúlk­ur kepptu í Eurovisi­on í síð­ustu viku. Fyr­ir hvaða land? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Gríð­ar­lega vin­sæl­ar teikni­mynda­sög­ur upp­runn­ar í Belg­íu fjalla um æv­in­týri þeirra Spirous og Fantasi­os. Hvað kall­ast þeir á ís­lensku? 2.  Í hvaða landi er reggí-tón­list­in tal­in upp­runn­in? 3.  Hvaða fugl verp­ir stærstu og þyngstu eggj­um í heimi? 4.  Hversu þung eru þau egg að jafn­aði?...
753. spurningaþraut: Gabrielle Bonheur? Hver var Gabrielle Bonheur?
Spurningaþrautin

753. spurn­inga­þraut: Gabrielle Bon­heur? Hver var Gabrielle Bon­heur?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað­an má ætla að kon­an á mynd­inni sé ætt­uð? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði bæk­ur sem vin­sæl­ar voru á sín­um tíma um Dodda, Eyrna­stór­an vin hans og fleiri? 2.  Hver er leik­hús­stjóri Borg­ar­leik­húss­ins? 3.  Í hvaða landi er borg­in Al­eppo? 4.  Ryð mynd­ast þeg­ar járn geng­ur í sam­band við ... hvað efni? 5.  „Við átt­um kagg­ann, þúf­ur og...
752. spurningaþraut: Hvað er Júpíter breiður?
Spurningaþrautin

752. spurn­inga­þraut: Hvað er Júpíter breið­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 1996 var sýnd í sjón­varp­inu serí­an Sigla him­in­fley. Hvað heita leik­ar­arn­ir sem þarna spreyta sig í hlut­verk­um sín­um. Hafa verð­ur nöfn beggja rétt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Hann Bjössi kann á bíl og ...“ hvað? 2.  Hversu miklu meiri er reikistjarn­an Júpíer að þver­máli held­ur en Jörð­in? Það er að segja: Hve mörg­um Jörð­um þyrfti að raða upp hlið við...
751. spurningaþraut: Fjármálastofnanir, stjórnmálaflokkar, sjúkdómur, fótboltamaður ...
Spurningaþrautin

751. spurn­inga­þraut: Fjár­mála­stofn­an­ir, stjórn­mála­flokk­ar, sjúk­dóm­ur, fót­bolta­mað­ur ...

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir unga kon­an sem er til vinstri á mynd­inni? For­nafn dug­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er elsti banki lands­ins, stofn­að­ur 1885? 2.  Ár­ið 1980 gaf fyr­ir­tæk­ið Kred­it­kort út fyrsta kred­it­kort­ið á Ís­landi. Hvað nefnd­ist það kort? 3.  Ung­ur Norð­mað­ur er nú að ganga til liðs við karla­lið Manchester City í fót­bolta. Hvað heit­ir hann? 4.  Sami mað­ur­inn...
750. spurningaþraut: Hér eru 12 spurningar um Stalín og félaga
Spurningaþrautin

750. spurn­inga­þraut: Hér eru 12 spurn­ing­ar um Stalín og fé­laga

Hér snú­ast all­ar spurn­ing­ar um Stalín eða eitt­hvað sem hon­um til­heyr­ir. Fyrri auka­spurn­ing: Í sjón­varps­seríu frá 1994 fór víð­fræg­ur bresk­ur leik­ari með hlut­verk Stalíns. Hann má sjá hér að of­an. Hver er leik­ar­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi, sem þá var hluti rúss­neska keis­ara­veld­is­ins, fædd­ist Stalín? 2.  Stalín var af óbreyttu al­þýðu­fólki. Fað­ir hans starf­aði við ... hvað? 3. ...
749. spurningaþraut: Í fyrsta — og síðasta — sinn er í boði sérstakt Kólumkilla-stig!
Spurningaþrautin

749. spurn­inga­þraut: Í fyrsta — og síð­asta — sinn er í boði sér­stakt Kól­umk­illa-stig!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver lék Mad Max í þrem­ur bíó­mynd­um frá 1979 til 1985? 2.  Fræg söng­kona lék að­al­kven­rull­una í þriðju mynd­inni, Mad Max Beyond Thund­er­dome. Hvað heit­ir hún? 3.  Lag sem söng­kon­an kvað í þeirri mynd varð af­ar vin­sælt og heyr­ist jafn­vel enn stöku sinn­um í út­varpi. Hvað hét lag­ið? 4. ...
748. spurningaþraut: Hvaða jurt ber ber sem er þó ekki ber?
Spurningaþrautin

748. spurn­inga­þraut: Hvaða jurt ber ber sem er þó ekki ber?

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und er þessi blá­eygi hund­ur? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leysti mál­ið um Baskerville-hund­inn? 2.  Hver átti upp­haf­lega hund­inn Sám sem sagt er frá í Njáls­sögu? 3.  En sá gaf hund­inn frægri hetju. Hetj­an var ... hver? 4.  Fræg hjón á vor­um dög­um áttu líka hund sem nefnd­ur var Sám­ur. Og þar er um að ræða ...?...
Á að refsa ríkisstjórnarflokkunum? Já, svo sannarlega!
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Á að refsa rík­is­stjórn­ar­flokk­un­um? Já, svo sann­ar­lega!

Ástríðu­leys­ið í kosn­inga­bar­átt­unni í Reykja­vík er nokk­uð áber­andi og auð­vit­að fyrst og fremst til marks um að meiri­hluta borg­ar­búa finn­ist ekki stór­lega mik­il­vægt að skipta um stjórn. Það er ekki einu sinni mik­ill kraft­ur í hinni hefð­bundnu her­ferð Sjálf­stæð­is­flokks­ins um að fjár­hags­lega sé allt í kalda koli úr því hann er ekki við stjórn­völ­inn. Það verð­ur líka að segj­ast eins...
747. spurningaþraut: Ungar þingkonur og fleira
Spurningaþrautin

747. spurn­inga­þraut: Ung­ar þing­kon­ur og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi frétta­kona hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Jó­hanna María Sig­munds­dótt­ir er yngst allra sem hef­ur ver­ið kjör­in á Al­þingi Ís­lend­inga. Það gerð­ist ár­ið 2013 þeg­ar hún var kos­in fyr­ir ... hvaða flokk? 2.  En hve göm­ul var Jó­hanna María þá? 3.  Í fyrra varð Gunn­hild­ur Fríða Hall­gríms­dótt­ir hins veg­ar yngst allra sem set­ið hafa á...
746. spurningaþraut: Firðir, hljómsveitir og ilmhöfn
Spurningaþrautin

746. spurn­inga­þraut: Firð­ir, hljóm­sveit­ir og ilm­höfn

Fyrri auka­spurn­ing: Þetta er ein vin­sæl­asta söng­kona heims­ins um þess­ar mund­ir. Hún ber ætt­ar­nöfn­in Mebarak Ripoll en er kunn und­ir skírn­ar­nafni sínu. Og það er ...? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða jóla­sveinn kem­ur næst­fyrst­ur til byggða? 2.  Hver var eina kon­an sem var í hinum upp­runa­lega Fóst­bræðra­hópi í sjón­varp­inu? 3.  Hvaða stór­hýsi er við Hverf­is­götu 19 í Reykja­vík? 4.  Hvað heit­ir bók­náms­fram­halds­skól­inn í...
745. spurningaþraut: „Hvað dvelur Orminn langa?“
Spurningaþrautin

745. spurn­inga­þraut: „Hvað dvel­ur Orm­inn langa?“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­væmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Hvað dvel­ur Orm­inn langa?“ Hvað eða hver var Orm­ur­inn langi? 2.  Hver skrif­aði bæk­ur um Mika­el Blom­kvist? 3.  En hver skrif­aði um Kalle Blom­kvist? 4.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er á suð­ur­strönd Ís­lands milli Grinda­vík­ur og Eyr­ar­bakka? 5.  Hvaða köll­uðu nor­ræn­ir menn...
744. spurningaþraut: Ein frá Noregi, einn sænskur, Dani bætist við, og kona finnsk
Spurningaþrautin

744. spurn­inga­þraut: Ein frá Nor­egi, einn sænsk­ur, Dani bæt­ist við, og kona finnsk

Fyrri auka­spurn­ing: Hún vann gull­verð­laun í fim­leik­um á ólymp­íu­leik­un­um í Aþenu 2004, enda ansi flink. En núorð­ið er hún þekkt­ari fyr­ir ann­að en fim­leika. Hvað er það? Og þeir sem muna nafn henn­ar, þeir fá sér­stakt lár­við­arstig. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver voru hin svo­köll­uðu atóm­skáld? 2.  Til hvaða rík­is telst Borg­und­ar­hólm­ur? 3.  Jack Reacher heit­ir harð­haus einn, að­alkall­inn í langri...

Mest lesið undanfarið ár