Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

767. spurningaþraut: Spurt er um dýr
Spurningaþrautin

767. spurn­inga­þraut: Spurt er um dýr

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má dýr nokk­urt. Hvaða dýr? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tvö karla­lið í Úr­vals­deild enska fót­bolt­ans spila leiki sína á völl­um sem eru að­eins í 800 metra fjar­lægð hvor frá öðr­um. Hvaða tvö lið eru það? Og svo fæst lár­við­arstig fyr­ir rétt svar við auka­spurn­ing­unni: Hvað heit­ir garð­ur­inn sem er milli vall­anna tveggja? 2.  Hver af þess­um...
766. spurningaþraut: Danskur kóngur í hátækni?
Spurningaþrautin

766. spurn­inga­þraut: Dansk­ur kóng­ur í há­tækni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu marg­ar voru eig­in­kon­ur Hinriks átt­unda Eng­landskon­ungs? 2.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Saraj­evo? 3.  Hvað heit­ir ís­lenska Eurovisi­on-lag­ið 2022? 4.  Carl Barks var víð­fræg­ur am­er­ísk­ur teikn­ari sem gerði garð­inn fræg­an við að teikna sög­ur um ... ? 5.  Hvaða fjörð­ur er stærst­ur milli Skaga­fjarð­ar og Skjálf­anda á Norð­ur­landi?...
765. spurningaþraut: Gjóður, Sonatorrek, Berbar, margt fleira
Spurningaþrautin

765. spurn­inga­þraut: Gjóð­ur, Sonator­rek, Ber­bar, margt fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Í janú­ar síð­ast­liðn­um náð­ist þessi ljós­mynd ut­an úr geimn­um. Hvað er að ger­ast þarna og HVAR? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Gjóð­ur heit­ir með­al­stór fugl, 60 sentí­metr­ar að lengd og með 1,8 metra væng­haf. Hann finnst víða um heim og hef­ur sést á Ís­landi. Hér á Ís­landi á gjóð­ur­inn líka nána frænda í fugla­heim­um. Hverj­ir eru þess­ir frænd­ur gjóðs­ins á...
764. spurningaþraut: Elisabeth Schwarzkopf og Skallagrímur, hittust þau?
Spurningaþrautin

764. spurn­inga­þraut: Elisa­beth Schw­arz­kopf og Skalla­grím­ur, hitt­ust þau?

Mynd­in hér að of­an sýn­ir leik­ara í breskri glæpaseríu sem sýnd hef­ur ver­ið und­an­far­in ár hér sem ann­ars stað­ar við heil­mikl­ar vin­sæld­ir. Hvað heit­ir serí­an? Og lár­við­arstig fæst fyr­ir að vita hvað heit­ir per­són­an sem Helen McR­ory sál­uga lék og sést þarna á mynd­inni. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Elisa­beth Schw­arz­kopf — hvað fékkst hún við í líf­inu? 2.  Hvar nam Skalla­grím­ur...
763. spurningaþraut: Hér koma við sögu Jesúa frá Nasaret, María Magdalena og Till Lindemann
Spurningaþrautin

763. spurn­inga­þraut: Hér koma við sögu Jesúa frá Nasa­ret, María Magda­lena og Till Lindemann

Fyrri auka­spurn­ing: Út­lín­ur hvaða Evr­ópu­lands má sjá hér? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða land vann Eurovisi­on-keppn­ina á dög­un­um? 2.  Hvað hét hljóm­sveit­in sem keppti fyr­ir hönd þessa lands? 3.  Hvað nefn­ist sú tón­list­ar­stefna sem sögð er hafa ráð­ið ríkj­um í stærst­um hluta Evr­ópu svona um það bil 1600-1750? 4.  Einn glæsi­leg­asti full­trúi þeirr­ar tón­list­ar­stefnu var lengi tón­list­ar­stjóri og org­an­isti við dóm­kirkj­una...
762. spurningaþraut: Hér er spurt um 5 lönd í Afríku í aðeins 2 spurningum
Spurningaþrautin

762. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um 5 lönd í Afr­íku í að­eins 2 spurn­ing­um

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir stúlk­an hér að of­an? Mynd­in er ekki ný af nál­inni. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þrjú ríki í Afr­íku heita í raun sama nafn­inu. Til að greina á milli þeirra er eitt þeirra kennt við höf­uð­borg sína, auk nafns­ins sjálfs; ann­að ríki er kennt við stað­setn­ingu sína á mið­baug, en það þriðja heit­ir þessu nafni ein­skæru. Og hvaða...
Rússland II: Eiga Rússar voða bágt?
Flækjusagan#37

Rúss­land II: Eiga Rúss­ar voða bágt?

Í síð­asta þætti hóf Ill­ugi Jök­uls­son að kanna styrj­ald­ar­sögu Rúss­lands til að vita hvað sé hæft í þeirri trú margra Rússa að land þeirra hafi sí­fellt sætt grimm­um árás­um frá er­lend­um ríkj­um, ekki síst Vest­ur­lönd­um. Því sé eðli­legt að þeir fái að hafa Úkraínu sem „stuð­púða“ gegn hinni mis­kunn­ar­lausu ásælni vest­rænna stór­velda. Í síð­asta þætti höfðu ekki fund­ist slík dæmi, því oft­ar en ekki voru það Rúss­ar sem sóttu fram en vörð­ust ei. En í frá­sögn­inni var kom­ið fram á 19. öld.
761. spurningaþraut: Hér er meðal annars spurt um fjórar rosknar konur
Spurningaþrautin

761. spurn­inga­þraut: Hér er með­al ann­ars spurt um fjór­ar roskn­ar kon­ur

Fyrri auka­spurn­ing: Borð fyr­ir hvaða leik má sjá hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fót­boltalið hef­ur oft­ast unn­ið Meist­ara­deild Evr­ópu í fót­bolta karla? (Að með­töld­um Evr­ópu­bik­arn­um sem var und­an­fari þeirr­ar keppni.) 2.  Fjórða fjöl­menn­asta borg­in í landi einu heit­ir Dnipro. Í hvaða landi er Dnipro? 3.  Hvaða mennt­un hef­ur Dag­ur B. Eggerts­son borg­ar­stjóri í Reykja­vík? 4.  Hver skrif­aði skáld­sög­una...
760. spurningaþraut: Himinhnettir og fleiri fyrirbæri
Spurningaþrautin

760. spurn­inga­þraut: Him­in­hnett­ir og fleiri fyr­ir­bæri

Þessi þema­þraut snýst um him­in­hnetti í eða við sól­kerfi okk­ar, nema auka­spurn­ing­ar sýna fyr­ir­bæri í enn fjar­læg­ari heims­hlut­um. Og fyrri auka­spurn­ing er því svona: Hvað má sjá á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir þessi reikistjarna? *** 2.  En þessi hér? *** 3.  En hvað er að sjá hérna? *** 4.  Hvaða him­in­hnött­ur er hér kom­inn? ***...
759. spurningaþraut:  Tveir karlar sem dóu sama dag
Spurningaþrautin

759. spurn­inga­þraut: Tveir karl­ar sem dóu sama dag

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar búa þess­ar góðu kon­ur sem hér að of­an sjást? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Úr hvaða meg­in­jökli á Ís­landi kem­ur Skafta­fells­jök­ull? 2.  Í mynni hvaða fjarð­ar er Brokey? 3.  Hvaða ár fengu ís­lensk­ar kon­ur kosn­inga­rétt og kjörgengi? 4.  Hver hef­ur set­ið lengst allra sam­fellt í embætti for­sæt­is­ráð­herra á Ís­landi?  5.  Sá ein­stak­ling­ur gegndi síð­ar á stjórn­mála­ferli sín­um einu öðru...
758. spurningaþraut: Hvar endaði Andrómeda? Og hver er hún?
Spurningaþrautin

758. spurn­inga­þraut: Hvar end­aði Andrómeda? Og hver er hún?

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina hér fyr­ir of­an. Hver er besti vin­ur hans? (Vís­bend­ing: Það er EKKI fiðr­ild­ið.) *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Andrómeda var kon­ungs­dótt­ir frá Eþí­óp­íu, að sagt er. En sagn­ir um ævi henn­ar er þó að finna í hug­mynda­heimi ann­ars lands. Hvaða lands? 2.  Núorð­ið er önn­ur Andrómeda öllu þekkt­ari en þessi gamla. Hver er sú Andrómeda? 3.  Margt er...
757. spurningaþraut: Fjölmennasta borgin sem er ekki höfuðborg?
Spurningaþrautin

757. spurn­inga­þraut: Fjöl­menn­asta borg­in sem er ekki höf­uð­borg?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fjall er þetta? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var síð­asta drottn­ing­in sem ríkti yf­ir Skotlandi einu? 2. Tvö pör ríkja í Banda­ríkj­un­um heita Norð­ur- og Suð­ur-eitt­hvað. Norð­ur- og Suð­ur-hvað, sem sagt? 3.  Eitt ríki í við­bót er kennt við höf­uð­átt. Það er Vest­ur-hvað? 4.  Tvö Evr­ópu­ríki hafa ein­hverja af höf­uð­átt­un­um í op­in­beru heiti sínu. Nefn­ið að minnsta kosti...
756. spurningaþraut: Fjórar evrópskar höfuðborgir, og fleira
Spurningaþrautin

756. spurn­inga­þraut: Fjór­ar evr­ópsk­ar höf­uð­borg­ir, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða teikni­mynda­ver­öld býð­ur „sál­fræð­ing­ur­inn“ hér að of­an upp á þjón­ustu sína? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mað­ur nokk­ur að nafni James Garfield var drep­inn ár­ið 1881 og þótti það nokkr­um tíð­ind­um sæta í ljósi þess hvaða starfi Garfield gegndi. Og það var ... hvað? 2.  Hvaða heim­spek­ing­ur var dæmd­ur til dauða í Grikklandi hinu forna? 3.  Í Gamla testa­menti...
755. spurningaþraut: „Hefur þú enga sómatilfinningu?“
Spurningaþrautin

755. spurn­inga­þraut: „Hef­ur þú enga sóma­til­finn­ingu?“

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá 18 ára gamla leik­konu í sínu fyrsta kvik­mynda­hlut­verki í mynd­inni Age of Con­sent frá 1963. Hvað heit­ir hún? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1954 var karl einn í Banda­ríkj­un­um spurð­ur ein­faldr­ar spurn­ing­ar: „Hef­ur þú enga sóma­til­finn­ingu?“ Hver var spurð­ur? 2.  Hvaða þjóð er ríkj­andi heims­meist­ari í fót­bolta kvenna? 3.  En í fót­bolta karla? 4. ...

Mest lesið undanfarið ár