Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

976. spurningaþraut: Hér er í boði Stratford-stig. Hve margir munu fá það?
Spurningaþrautin

976. spurn­inga­þraut: Hér er í boði Strat­ford-stig. Hve marg­ir munu fá það?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir for­seti Al­þing­is? 2.  Í hvaða stór­borg er fót­bolta­völl­ur Camp Nou? 3.  Hvaða sagn­fræð­ing­ur hef­ur gef­ið út bæði skáld­sög­ur og ljóð en einnig ævi­sög­ur, svo sem um Natan Ket­ils­son, Matth­ías Jochumsson skáld, Skúla Magnús­son fógeta og Snorra á Húsa­felli prest? 4.  Hver leik­stýrði bíó­mynd­inni Close...
975. spurningaþraut: 44 ára gamall köttur, heldur makráður
Spurningaþrautin

975. spurn­inga­þraut: 44 ára gam­all kött­ur, held­ur mak­ráð­ur

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir sú fræga Shakespeare-per­sóna sem kon­an til vinstri er að túlka? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ernst Stavro Blofield er voða­leg­ur glæpa­mað­ur sem hef­ur í átta eða níu bíó­mynd­um reynt að ná meiri eða minni heims­yf­ir­ráð­um en alltaf stend­ur hug­rakk­ur út­send­ari leyni­þjón­ustu einn­ar í veg fyr­ir hon­um. Hvað heit­ir sá? 2.  Leik­rit eitt eft­ir Ólaf Hauk Sím­on­ar­son var frum­flutt...
974. spurningarþraut: Jóladagsspurningarnar á náttfötunum!
Spurningaþrautin

974. spurn­ing­ar­þraut: Jóla­dags­spurn­ing­arn­ar á nátt­föt­un­um!

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi átti af­mæli á jóla­dag. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var krýnd­ur keis­ari í Róm á jóla­dag ár­ið 800? 2.  Á jóla­dag 1979 gerði Rauði her­inn inn­rás í ... hvaða ríki? 3.  Á jóla­dag ár­ið áð­ur, 1978, höfðu Víet­nam­ar hins veg­ar far­ið í stór­sókn gegn Rauðu kh­mer­un­um sem þá höfðu í nokk­ur ár ráð­ið ... hvaða...
973. spurningaþraut: Gleðileg jól! Hér eru jólaspurningarnar!
Spurningaþrautin

973. spurn­inga­þraut: Gleði­leg jól! Hér eru jóla­spurn­ing­arn­ar!

Gleði­leg jól öll­söm­ul! Fyrri auka­spurn­ing: Hér eru Jós­ef, María og Jesúbarn­ið ný­fætt. Við sjá­um Jó­hann­es skír­ara gægj­ast (ansi ung­leg­an) upp úr ein­hverri holu og af ein­hverj­um ástæð­um eru fimm ít­ur­vaxn­ir berrass­að­ir pilt­ar í bak­grunn­in­um. Þetta er eina svona hring­laga mynd­in sem varð­veist hef­ur eft­ir þenn­an til­tekna mynd­list­ar­mann en hann hafði reynd­ar dá­lít­ið gam­an af að mála berrass­aða unga pilta, stund­um....
972. spurningaþraut: Hver hefur hlustað á plötuna Blue & Lonesome?
Spurningaþrautin

972. spurn­inga­þraut: Hver hef­ur hlustað á plöt­una Blue & Lonesome?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi bros­milda kona held­ur upp á 79 ára af­mæli sitt í dag. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hin stór­hættu­lega Ebóla-veira hef­ur ver­ið nær al­veg bund­in við eina heims­álfu. Hver er sú? 2.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er við mynni Beru­fjarð­ar? 3.  Fræg hljóm­sveit gaf síð­ast út plötu fyr­ir sex ár­um, 2016. Sú hét Blue & Lonesome og vakti nú...
971. spurningaþraut: Jólabækurnar 2022, II
Spurningaþrautin

971. spurn­inga­þraut: Jóla­bæk­urn­ar 2022, II

Aldrei þessu vant eru tvær þema­þraut­ir í röð um sama fyr­ir­bær­ið. Eins og í gær er nú spurt um jóla­bæk­urn­ar í ár. Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er af hluta káp­unn­ar ut­an um bók eft­ir Hauk Má Helga­son sem vakti heil­mikla at­hygli. Þetta er harla mögn­uð sögu­leg skáld­saga, heim­ilda­skáld­sögu má kalla hana, og nafn sög­unn­ar er jafn­framt um­fjöll­un­ar­efni henn­ar...
970. spurningaþraut: Jólabækurnar 2022, I.
Spurningaþrautin

970. spurn­inga­þraut: Jóla­bæk­urn­ar 2022, I.

Þessi þema­þraut snýst um jóla­bæk­urn­ar í ár.  Fyrri auka­spurn­ing: Höf­und­ur­inn hér að of­an send­ir frá sér vís­inda­skáld­sögu fyr­ir þessi jól. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ein af mest seldu bók­un­um heit­ir Játn­ing­in. Hver skrif­ar hana? 2.  Játn­ing­ar heit­ir önn­ur bók sem kem­ur út um jól­in, frönsk bók sem Pét­ur Gunn­ars­son þýddi. Hver skrif­aði þá bók fyr­ir margt löngu? 3. ...
969. spurningaþraut: Matricaria maritimum eða Tripleurospermum maritimum?
Spurningaþrautin

969. spurn­inga­þraut: Mat­ricaria ma­ritim­um eða Trip­leurosperm­um ma­ritim­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér fyr­ir of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver eru út­breidd­ustu trú­ar­brögð­in í Póllandi? 2.  Hvað er semball? 3.  Í hvaða landi í Kák­a­sus­fjöll­um er Jerev­an höf­uð­borg­in? 4.  Hvað setti bak­ara­dreng­ur­inn í Hálsa­skógi mik­inn pip­ar út í köku­deig­ið? 5.  Úr hvaða efni eru kirkju­klukk­ur fyrst og fremst? Eru þær eru úr áli — bronsi —...
968. spurningaþraut: Af hverju er Mosfellsbær ekki sjálfstætt ríki?
Spurningaþrautin

968. spurn­inga­þraut: Af hverju er Mos­fells­bær ekki sjálf­stætt ríki?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá um­deild­an heim­spek­ing seint á æv­inni þeg­ar hann var nokk­uð úr heimi hall­ur, en frægt yf­ir­skegg­ið þó enn upp á sitt besta. Hvað hét karl­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nauru heit­ir eyríki eitt, lít­ið og fá­mennt. Í hvaða heims­álfu er Nauru? 2.  Íbú­ar eru tæp­lega 11 þús­und sem vek­ur spurn­ing­una hvers vegna Mos­fells­bær er ekki...
967. spurningaþraut: Sturla var leiddur berfættur millum kirkna, og ... hvað?
Spurningaþrautin

967. spurn­inga­þraut: Sturla var leidd­ur ber­fætt­ur mill­um kirkna, og ... hvað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er ver­ið að vinna á mynd­inni hér að neð­an — mynd sem ég hlýt að nefna að ég tók ein­mitt sjálf­ur! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða há­vaða­sami jóla­sveinn kem­ur í dag? 2.  Bygg­ing á nýju borg­ar­hverfi í Reykja­vík hófst 1966 og ef það væri nú sjálf­stætt bæj­ar­fé­lag væri það fjórði fjöl­menn­asti þétt­býl­is­stað­ur lands­ins. Hvaða hverfi er þetta? 3.  Sókra­tes...
966. spurningaþraut: Stundum leitar maður ekki langt yfir skammt!
Spurningaþrautin

966. spurn­inga­þraut: Stund­um leit­ar mað­ur ekki langt yf­ir skammt!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þar við hljóð­nema? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bestu og vönd­uð­ustu hand­rit Ís­lend­inga­sagna og annarra fornra rita eru yf­ir­leitt rit­uð á ... hvernig skinn? 2.  Púma heit­ir katt­ar­dýr eitt sem lif­ir í tveim­ur heims­álf­um. Hverj­ar eru þær? 3.  Bene­dikt Jó­hann­es­son átti manna mest­an þátt í að stofna stjórn­mála­flokk sem kall­ast ... hvað? 4.  Nokkru seinna var Bene­dikt orð­inn...
965. spurningaþraut: Hvað vakti fyrir brennuvarginum?
Spurningaþrautin

965. spurn­inga­þraut: Hvað vakti fyr­ir brennu­varg­in­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in í fang­els­is­garði ár­ið 1913. Ætla má að þess­ir fjór­ir fang­ar hafi til­heyrt hópi sem var kall­að­ur ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða jóla­sveinn kem­ur í dag? 2.  Kwasi Kw­arteng var fjár­mála­ráð­herra um hríð í ... hvaða landi? 3.  Pedicul­us hum­an­us capitis heit­ir dýr eitt á lat­ínu. Þótt þarna megi sjá orð­ið „hum­an­us“, þá þýð­ir...

Mest lesið undanfarið ár