Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

968. spurningaþraut: Af hverju er Mosfellsbær ekki sjálfstætt ríki?
Spurningaþrautin

968. spurn­inga­þraut: Af hverju er Mos­fells­bær ekki sjálf­stætt ríki?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá um­deild­an heim­spek­ing seint á æv­inni þeg­ar hann var nokk­uð úr heimi hall­ur, en frægt yf­ir­skegg­ið þó enn upp á sitt besta. Hvað hét karl­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nauru heit­ir eyríki eitt, lít­ið og fá­mennt. Í hvaða heims­álfu er Nauru? 2.  Íbú­ar eru tæp­lega 11 þús­und sem vek­ur spurn­ing­una hvers vegna Mos­fells­bær er ekki...
967. spurningaþraut: Sturla var leiddur berfættur millum kirkna, og ... hvað?
Spurningaþrautin

967. spurn­inga­þraut: Sturla var leidd­ur ber­fætt­ur mill­um kirkna, og ... hvað?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er ver­ið að vinna á mynd­inni hér að neð­an — mynd sem ég hlýt að nefna að ég tók ein­mitt sjálf­ur! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða há­vaða­sami jóla­sveinn kem­ur í dag? 2.  Bygg­ing á nýju borg­ar­hverfi í Reykja­vík hófst 1966 og ef það væri nú sjálf­stætt bæj­ar­fé­lag væri það fjórði fjöl­menn­asti þétt­býl­is­stað­ur lands­ins. Hvaða hverfi er þetta? 3.  Sókra­tes...
966. spurningaþraut: Stundum leitar maður ekki langt yfir skammt!
Spurningaþrautin

966. spurn­inga­þraut: Stund­um leit­ar mað­ur ekki langt yf­ir skammt!

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þar við hljóð­nema? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bestu og vönd­uð­ustu hand­rit Ís­lend­inga­sagna og annarra fornra rita eru yf­ir­leitt rit­uð á ... hvernig skinn? 2.  Púma heit­ir katt­ar­dýr eitt sem lif­ir í tveim­ur heims­álf­um. Hverj­ar eru þær? 3.  Bene­dikt Jó­hann­es­son átti manna mest­an þátt í að stofna stjórn­mála­flokk sem kall­ast ... hvað? 4.  Nokkru seinna var Bene­dikt orð­inn...
965. spurningaþraut: Hvað vakti fyrir brennuvarginum?
Spurningaþrautin

965. spurn­inga­þraut: Hvað vakti fyr­ir brennu­varg­in­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in í fang­els­is­garði ár­ið 1913. Ætla má að þess­ir fjór­ir fang­ar hafi til­heyrt hópi sem var kall­að­ur ... hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða jóla­sveinn kem­ur í dag? 2.  Kwasi Kw­arteng var fjár­mála­ráð­herra um hríð í ... hvaða landi? 3.  Pedicul­us hum­an­us capitis heit­ir dýr eitt á lat­ínu. Þótt þarna megi sjá orð­ið „hum­an­us“, þá þýð­ir...
964. spurningaþraut: Hvaða fugli vildi herra Guðbrandur ná í net?
Spurningaþrautin

964. spurn­inga­þraut: Hvaða fugli vildi herra Guð­brand­ur ná í net?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er tek­in á Ítal­íu. En hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1919 var stofn­uð hreyf­ing sem fól í sér að með­lim­ir klædd­ust svört­um skyrt­um og var hreyf­ing­in svo við lýði í rúm 20 ár. Hverj­ir voru þess­ir „svart­stakk­ar“ og hverr­ar þjóð­ar? 2.  Í júlí síð­ast­liðn­um var fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Jap­ans myrt­ur. Hvað hét hann? 3.  Mía...
963. spurningaþraut: „Þetta eru endalok heimsins eins og við þekkjum hann“
Spurningaþrautin

963. spurn­inga­þraut: „Þetta eru enda­lok heims­ins eins og við þekkj­um hann“

Fyrri auka­spurn­ing: Á skag­an­um fyr­ir miðri mynd eru tvö ríki. Hvað heita þau? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Af­ar fög­ur er mær þessi og munu marg­ir þess gjalda. En hitt veit ég eigi hvað­an þjófsaugu eru kom­in í ætt­ir vor­ar.“ Um hvaða konu var þetta sagt? 2.  Hvað hét sú söngv­amynd fyr­ir börn sem frum­sýnd var í sept­em­ber síð­ast­liðn­um? 3.  Í mynd­inni var,...
962. spurningaþraut: Hér eru einar þrjár spurningar um alkóhól!
Spurningaþrautin

962. spurn­inga­þraut: Hér eru ein­ar þrjár spurn­ing­ar um alkó­hól!

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá nýj­an orða­leik sem náði mikl­um vin­sæld­um á ár­inu, bæði í tölv­um og á snjallsím­um. Hvað nefn­ist hann — á ensku eða í ís­lensku út­gáf­unni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1. Ár­ið 1974 fann Ung­verji nokk­ur upp þraut og/eða leik­fang sem marg­ir hafa glímt við æ síð­an. Fyr­ir­bær­ið var nefnt eft­ir hon­um sjálf­um. Hvað hét Ung­verj­inn? 2....
961. spurningaþraut: Rauða hernum rústað, og fleiri atburðir
Spurningaþrautin

961. spurn­inga­þraut: Rauða hern­um rúst­að, og fleiri at­burð­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an sem þarna still­ir sér upp með þá­ver­andi eig­in­manni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á þess­um degi ár­ið 1901 fékk hug­vits­mað­ur einn fyrsta loft­skeyt­ið sem sent var yf­ir Atlants­haf­ið með bún­aði sem hann hafði smíð­að. Hvað hét hug­vits­mað­ur þessi? 2.  Hann eða öllu held­ur bún­að­ur hans komu við sögu þeg­ar óvænt­ur at­burð­ur varð á Ís­landi ár­ið 1905. Fjöldi...
960. spurningarþraut: Spreytið ykkur á sjálfsmyndum frægra listamanna!
Spurningaþrautin

960. spurn­ing­ar­þraut: Spreyt­ið ykk­ur á sjálfs­mynd­um frægra lista­manna!

Hér er kom­in þema­þraut um mynd­list­ar­menn. Að­al­spurn­ing­arn­ar snú­ast um sjálfs­mynd­ir er­lendra lista­manna en auka­spurn­ing­arn­ar um ís­lenska. Fyrri auka­spurn­ing er ein­fald­lega, hver mál­aði mynd­ina hér að of­an? Ég fann hana ekki á net­inu nema með merk­ingu frá Lista­safni Reykja­vík­ur. * 1.  Hver mál­aði þessa sjálfs­mynd? Hann var reynd­ar hol­lensk­ur, svo ég hjálpi ykk­ur að­eins. 2.  En þessa sjálfs­mynd hér? **...
959. spurningaþraut: Bíos og graphikós?
Spurningaþrautin

959. spurn­inga­þraut: Bíos og grap­hikós?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­að­ist sú stóra sprengjuflug­vél úr seinni heims­styrj­öld sem hér sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Blackpool heit­ir borg ein á Bretlandi og stend­ur við Ír­lands­haf. Nafn­ið þýð­ir vita­skuld svart­ur poll­ur. En í 215 kíló­metra fjar­lægð í beinni loftlínu frá Blackpool er önn­ur borg og nafn henn­ar þýð­ir líka svart­ur (eða dökk­ur) poll­ur, en að sönnu á öðru tungu­máli en...
958. spurningaþraut: Bjargvætturinn í grasinu?
Spurningaþrautin

958. spurn­inga­þraut: Bjarg­vætt­ur­inn í gras­inu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kona átti svona fín­an hatt? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í landi er borg­in A Cor­uña? 2.  Hver voru hin þrjú upp­runa­legu öxul­veldi svo­köll­uð í síð­ari heims­styrj­öld? 3.  Síð­ar bætt­ust sex Evr­ópu­ríki í hóp­inn um lengri eða skemmri tíma. Nefn­ið að minnsta kosti þrjú þeirra til að fá stig. Ef þið haf­ið öll sex rétt, fá­iði að auki sér­stakt öxul­stig!...
957. spurningaþraut: Auðvelt fyrir þá sem þekkja trukka!
Spurningaþrautin

957. spurn­inga­þraut: Auð­velt fyr­ir þá sem þekkja trukka!

Auka­spurn­ing fyrri: Mynd­in hér að of­an er tek­in um 1880. Hvaða tón­skáld sit­ur þarna og leik­ur á pí­anó­ið sitt? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Bayer lyfja­fyr­ir­tæk­ið er stönd­ugt enn í dag enda stend­ur það á göml­um grunni. Í hvaða þýsku borg eru að­al­stöðv­ar Bayer fyr­ir­tæk­is­ins? Við að svara þess­ari spurn­ingu standa fót­bolta­áhuga­menn reynd­ar sér­lega vel að vígi. 2.  Frá 1898 til 1910...

Mest lesið undanfarið ár