Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

993. spurningaþraut: Lang þéttbýlasta ríki heimsins?
Spurningaþrautin

993. spurn­inga­þraut: Lang þétt­býl­asta ríki heims­ins?

Auka­spurn­ing­ar: Hvaða film­stjarna prýð­ir mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Oft er sagt að Tim Berners-Lee hafi „fund­ið upp“ ákveð­ið fyr­ir­bæri. Mál­ið er reynd­ar miklu flókn­ara en svo því marg­ir fleiri koma við sögu. En Berners-Lee kom altént mjög við sögu á þró­un hvaða fyr­ir­bær­is? 2.  Sum­ir segja að Rúss­ar vinni alltaf öll stríð sín að lok­um. Það er...
992. spurningaþraut: Hver var heilagur Loðvík?
Spurningaþrautin

992. spurn­inga­þraut: Hver var heil­ag­ur Loð­vík?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sú unga leik­kona sem hér má sjá í einu af fyrstu hlut­verk­um sín­um fyr­ir 31 ári? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var for­sæt­is­ráð­herra Breta á ár­un­um 2019-2022? 2.  Hvaða dag í hitteð­fyrra urðu óeirð­ir í Washingt­on, höf­uð­borg Banda­ríkj­anna? 3.  Hver er mesta á Ís­lands sem kennd er við kvik­fén­að af ein­hverju tagi? 4.  Halla Hrund Loga­dótt­ir var...
991. spurningaþraut: Armadillo á Sprengisandi?
Spurningaþrautin

991. spurn­inga­þraut: Arma­dillo á Sprengisandi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stofn­un hef­ur að­set­ur í þess­ari til­komu­miklu bygg­ingu á bökk­um Thames­ár? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dýra­teg­und ein (raun­ar nokkr­ar teg­und­ir) kall­ast á flest­um er­lend­um mál­um arma­dillo. Hvað eru þau dýr köll­uð á ís­lensku? 2.  Arma­dillo býr núorð­ið að­eins í tveim hei­mál­fum á heimskringl­unni. Hvaða heims­álf­ur eru það? 3.  Milli hvaða meg­in­jökla er Sprengisand­ur? 4.  Morten Har­ket heit­ir tón­list­ar­mað­ur einn....
990. spurningaþraut: Rokk í Reykjavík
Spurningaþrautin

990. spurn­inga­þraut: Rokk í Reykja­vík

Þem­að í dag er hin 40 ára gamla kvik­mynd Rokk í Reykja­vík. Fyrri auka­spurn­ing­in snýst um plakat mynd­ar­inn­ar, en hluti þess sést hér að of­an. Plakat­ið var reynd­ar í lit og spurn­ing­in er: Hvernig er var kjóll Bjark­ar á lit­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­stýrði mynd­inni Rokk í Reykja­vík? 2.  Í hvaða hljóm­sveit var Bubbi Mort­hens þá hann kom fram...
989. spurningaþraut: Leikkona með langan feril
Spurningaþrautin

989. spurn­inga­þraut: Leik­kona með lang­an fer­il

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er leik­kon­an á mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hverr­ar þjóð­ar var rit­höf­und­ur­inn Dickens? 2.  Hvaða viku­dag var að­fanga­dag­ur í fyrra? 3.  Tvö ríki í Suð­ur-Am­er­íku eru landl­ukt, eiga sem sé hvergi að­gang að sjó. Þau eiga reynd­ar landa­mæri sam­an. Hvaða lönd eru þetta? 4.  Ár­ið 1958 var frum­sýnt á ís­lensku leik­sviði er­lent leik­rit um nærri því barn­unga stúlku...
988. spurningaþraut: Hvaðan koma naggrísir? Já, hvaðan kom naggrísir?
Spurningaþrautin

988. spurn­inga­þraut: Hvað­an koma naggrís­ir? Já, hvað­an kom naggrís­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir land­svæð­ið á miðri mynd­inni hér að of­an? Svo er lár­við­arstig fyr­ir að nefna þrjú önn­ur land­svæði á mynd­inni. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1886 var Þjóð­verj­inn Wil­helm Steinitz fyrsti við­ur­kenndi heims­meist­ar­inn á ákveðnu sviði. Hvaða svið var það? 2.  Í hvaða landi er Ulf Kristers­son for­sæt­is­ráð­herra? 3.  Á sextándu öld var tek­ið upp víð­ast í Evr­ópu svo­nefnt...
987. spurningaþraut: Kastvopn með óvenjulegan eiginleika
Spurningaþrautin

987. spurn­inga­þraut: Kast­vopn með óvenju­leg­an eig­in­leika

Fyrri auka­spurn­ing: Hvers kon­ar dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1929 var nýr stjórn­mála­flokk­ur stofn­að­ur á Ís­landi þeg­ar tveir flokk­ar á þingi runnu sam­an. Hvað var hinn nýi flokk­ur kall­að­ur? 2.  Og hvað hét fyrsti formað­ur þessa nýja flokks? 3.  Tígraí heit­ir hér­að eitt í til­teknu ríki. Þar var fyr­ir fá­ein­um ár­um gerð upp­reisn...
986. spurningaþraut: Nord Stream, Bítlarnir og janúar
Spurningaþrautin

986. spurn­inga­þraut: Nord Stream, Bítl­arn­ir og janú­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá stúlku tæp­lega tví­tuga halda ræðu. Hún er nú tæp­lega fimm­tug og var um tíma á síð­asta ári í ágætri að­stöðu til að hrinda ýmsu því í fram­kvæmd sem hún krafð­ist áð­ur fyrr. Hvað heit­ir hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1. Í hvaða landi er hér­að­ið eða fylk­ið Sa­skatchew­an? 2. Hvaða fyr­ir­tæki tengj­ast þau Arn­þrúð­ur Karls­dótt­ir og Pét­ur...
985. spurningaþraut: Þegar íslenskir karlar unnu verðlaun í handbolta
Spurningaþrautin

985. spurn­inga­þraut: Þeg­ar ís­lensk­ir karl­ar unnu verð­laun í hand­bolta

Fyrri auka­spurn­ing: Ungi pilt­ur­inn á mynd­inni hér að of­an er löngu dá­inn — reynd­ar í hárri elli. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Norð­ur af hvaða tveim­ur lönd­um er Bar­ents­haf? 2.  Ár­ið 2016 mun­aði ekki nema því sem mun­aði að Halla Tóm­as­dótt­ir fengi eft­ir­sótt starf. Hvaða starf var það? 3.  Hvar eru Lan­ger­hans-eyj­arn­ar? Eru þær milli Borneo og Súmötru —...
984. spurningaþraut: „Fleira er á himn'og jörð en heimspekin þín fær upphugsað.“
Spurningaþrautin

984. spurn­inga­þraut: „Fleira er á himn'og jörð en heim­spek­in þín fær upp­hugs­að.“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eins og all­ir vita ger­ist harm­leik­ur­inn um Hamlet í borg­inni Els­in­ore, sem svo heit­ir í leik­riti Shakespeares. Hvað köll­um við nú Els­in­ore? 2.  Hver af þess­um evr­ópsku höf­uð­borg­um er syðst: Berlín — Bern — Búdapest — Brus­sel — eða Búkarest?  3.  Ís­lensk­ur ær­ingi eða svo­kall­að­ur lífs­k­únstner kall­aði sig her­tog­ann...
983. spurningaþraut: Vel að ykkur um uppfinningar og hernaðartól?
Spurningaþrautin

983. spurn­inga­þraut: Vel að ykk­ur um upp­finn­ing­ar og hern­að­ar­tól?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða íþrótt má ætla að karl­inn hér að of­an stundi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Svíi nokk­ur var mik­ill iðnjöf­ur og fann upp og fram­leiddi sitt af hverju. Fræg­ast­ur var hann þó fyr­ir spengi­efn­ið dína­mít. Hvað hét hann? 2.  Hvaða þjóð í síð­ari heims­styrj­öld þró­aði há­þró­uð leyni­vopn sem köll­uð voru V-1 og V-2? 3.  Öllu eldra vopn og ein­fald­ara var stutt...
982. spurningaþraut: Ekkert sjónvarp? Getur það verið?
Spurningaþrautin

982. spurn­inga­þraut: Ekk­ert sjón­varp? Get­ur það ver­ið?

Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an er úr kvik­mynd sem gerð var 1914 og byggð á geysi­frægri skáld­sögu. Hvað hét skáld­sag­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Arsenal heit­ir fót­boltalið eitt á Englandi. Hvað þýð­ir orð­ið Arsenal? 2.  En í hvaða borg á Englandi hef­ur Arsenal að­set­ur? 3.  „Litlu verð­ur ... [hver] ... feg­inn,“ seg­ir mál­tæk­ið. Já, hver? 4.  Í mörg ár eft­ir...
981. spurningaþraut: Gleðilegt ár!
Spurningaþrautin

981. spurn­inga­þraut: Gleði­legt ár!

Gleði­legt ár, kæru vin­ir! Hér er fyrri auka­spurn­ing á nýju ári: 1. janú­ar ár­ið 2000 var frum­sýnd ný ís­lensk kvik­mynd og skjá­skot­ið hér að of­an er af aug­lýs­ingaplakati mynd­ar­inn­ar. Hvaða mynd er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver sendi frá sér lag­ið Læda slæda? 2.  Þann 1. janú­ar ár­ið 1993 var ríki einu í Evr­ópu skipt upp í tvennt og ólíkt...
980. spurningaþraut: Þau hefðu orðið 100 ára 2022, ef þau væru ekki öll dáin
Spurningaþrautin

980. spurn­inga­þraut: Þau hefðu orð­ið 100 ára 2022, ef þau væru ekki öll dá­in

Þema­þraut­in þenn­an síð­asta árs­ins 2022 snýst um þau sem fædd­ust fyr­ir einni öld. Nema auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um at­burði árs­ins 1922 á Ís­landi. Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá merki­legt fyr­ir­bæri sem fram­kvæmd­ir hóf­ust við 1922. Hvað er það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er þessi karl sem fædd­ist 27. maí 1922 (og var víst ekki mik­ið fyr­ir blóð...
979. spurningaþraut: Hví liggur karl einn í duftinu?
Spurningaþrautin

979. spurn­inga­þraut: Hví ligg­ur karl einn í duft­inu?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fugl má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða stjörnu­merki dýra­hrings­ins telst nú ráð­andi? 2.  Ár­ið 1988 vann Kan­ada­mað­ur nokk­ur sig­ur í 100 metra hlaupi karla á ólymp­íu­leik­um en var svipt­ur verð­laun­un­um skömmu síð­ar vegna lyfja­neyslu. Hvað heit­ir þessi karl? 3.  En í hvaða Asíu­ríki voru ólymp­íu­leik­arn­ir 1988 ann­ars haldn­ir? 4.  Á þess­um degi...
978. spurningaþraut: Þrjár höfuðborgir í Andhra Pradesh — og hvar?
Spurningaþrautin

978. spurn­inga­þraut: Þrjár höf­uð­borg­ir í And­hra Pra­desh — og hvar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hversu langt er í beinni loftlínu yf­ir Ís­lands frá Reykja­nesi og út á Langa­nestá? Eru það um 480 kíló­metr­ar — 680 kíló­metr­ar — 880 kíló­metr­ar — eða 1080 kíló­metr­ar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Yf­ir hvaða heiði er far­ið milli Borg­ar­fjarð­ar og Hrúta­fjarð­ar? 2.  Hvaða dag komu fyrstu bresku her­menn­irn­ir til Ís­lands til marks um að land­ið væri her­num­ið í...

Mest lesið undanfarið ár