Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

1033. spurningaþraut: Vaka, va'a, waka eða wa'a?
Spurningaþrautin

1033. spurn­inga­þraut: Vaka, va'a, waka eða wa'a?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr prýð­ir mynd­ina hér að of­an?  * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað áttu Elsa Lund, Þórð­ur hús­vörð­ur, Dengsi, Ei­rík­ur Fjal­ar, Skúli raf­virki og Saxi lækn­ir sam­eig­in­legt? 2.  Í hvaða landi var Des­mond Tutu bisk­up? 3.  Hvaða þjóð eða þjóð­ar­hóp­ur sigldi um höf­in á bát­um sem kall­að­ir voru vaka, va'a, waka eða wa'a? 4.  Hvað eiga þeir Randolph Peter Best og Stu­art Ferg­us­son Victor Sutclif­fe helst sam­eig­in­legt...
1032. spurningaþraut: NKVD, anaconda, Mozart, geitnyt og frænka
Spurningaþrautin

1032. spurn­inga­þraut: NKVD, anaconda, Moz­art, geitnyt og frænka

Auka­spurn­ing­in fyrri: Hvað heita sjón­varps­þætt­irn­ir þar sem þessi víga­lega per­sóna kem­ur við sögu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kona ein er að­sóps­mik­il og jafn­vel ill­skeytt. All­ir kalla hana frænku en í raun­inni er hún bara frænka ... hvers eða hverr­ar eða hverra? 2.  Hvers kon­ar dýr er anaconda? 3.  Mann­skæð­ast­asti jarð­skjálfti á seinni tím­um varð í júlí ár­ið 1976.  Stað­fest er að 242.000...
1031. spurningaþraut: Hver bað hvern að drepa hvern?
Spurningaþrautin

1031. spurn­inga­þraut: Hver bað hvern að drepa hvern?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an sem Ólafía Hrönn er að leika þarna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ein vin­sæl­asta kvik­mynd­in 1970 var róm­an­tísk mynd sem fjall­aði um ást­fang­ið ungt fólk sem Ry­an O'Neil og Ali MacGraw léku. Þau gift­ast en stúlk­an reyn­ist svo dauð­vona úr hvít­blæði. Hvað hét þessi hjart­næma ástar­saga? 2.  Fimm­tíu ár­um síð­ar var mjög vin­sæl ekki síð­ur hjart­næm mynd...
1030. spurningaþraut: Danmörk og Danir er þemað í þessari þraut
Spurningaþrautin

1030. spurn­inga­þraut: Dan­mörk og Dan­ir er þem­að í þess­ari þraut

Hér er spurt um ým­is­legt danskt og þar á með­al nokkra Dani. Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá frægi Dani sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hve marg­ir eru Dan­ir? Eru þeir 3,8 millj­ón­ir — 5,8 millj­ón­ir — 9,8 millj­ón­ir — 13,8 millj­ón­ir eða 17,8 millj­ón­ir? 2.  Þarf­laust er að spyrja hver er fjöl­menn­asta borg Dan­merk­ur, en...
1029. spurningaþraut: Hljómsveitin Sycamore Tree, orrustuþotur og fleira
Spurningaþrautin

1029. spurn­inga­þraut: Hljóm­sveit­in Sycamore Tree, orr­ustu­þot­ur og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und var flug­vél­in sem þarna er orð­in flak eitt? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ís­lenska hljóm­sveit­in Sycamore Tree hef­ur starf­að í mörg ár en ekki alltaf ver­ið áber­andi. Þetta er í raun dú­et og nýt­ur nú vin­sælda fyr­ir lag­ið How Does It Feel? Söng­kona hljóm­sveit­ar­inn­ar er ekki síð­ur kunn fyr­ir leik en söng. Þó var frami henn­ar kannski...
1028. spurningaþraut: Tilgangslaus barátta við ímyndaðan óvin
Spurningaþrautin

1028. spurn­inga­þraut: Til­gangs­laus bar­átta við ímynd­að­an óvin

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heita þess­ar film­stjörn­ur? Hafa verð­ur nöfn­in á þeim báð­um rétt, ann­ars fæst ekk­ert stig. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er spyr­ill í Gettu bet­ur þetta ár­ið? 2.  Af­ar fá­ar kon­ur hafa kom­ist til raun­veru­legra valda í Kína mjög lengi. Um tíma á seinni hluta 20. var Jiang Qing þó í hópi helsta valda­fólks í land­inu. Í krafti hvers komst...
1027. spurningaþraut: Hvar er þessi banani?
Spurningaþrautin

1027. spurn­inga­þraut: Hvar er þessi ban­ani?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað hét hljóm­sveit­in sem not­aði mynd­ina hér að of­an á plötu­um­slag? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og í fram­haldi af spurn­ing­unni hér að of­an: Hvað hét söng­kon­an sem söng með hljóm­sveit­inni á plöt­unni? 2.  Hve gam­all er elsti hund­ur í heimi? 3. Karl einn var með­al vin­sæl­ustu rit­höf­unda Eng­lend­inga á seinni hluta 20. ald­ar. Í bresk­um blöð­um var hon­um hvað eft­ir...
1026. spurningaþraut: Hvar vex stærsta blóm í heimi?
Spurningaþrautin

1026. spurn­inga­þraut: Hvar vex stærsta blóm í heimi?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða landi er þessi mynd tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mont­golfier-bræð­urn­ir í Frakklandi þró­uðu á 18. öld ákveð­ið fyr­ir­bæri fyrst­ir allra. Hvað var það? 2.  Hvað nefnd­ist höll­in þar sem Rússa­keis­ar­ar höfðu að­al­að­set­ur 1732-1917? 3.  Yangon (áð­ur skrif­að Rang­ún) var höf­uð­borg í ríki einu þar til ár­ið 2006 þeg­ar rík­is­stjórn lands­ins flutti höf­uð­borg­ina til Naypyi­daw. Hvaða land er hér um...
1025. spurningaþraut: Afmælisbörn og atburðir á þessum degi ástarinnar
Spurningaþrautin

1025. spurn­inga­þraut: Af­mæl­is­börn og at­burð­ir á þess­um degi ástar­inn­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Mál­ar­inn sem mál­aði mynd­ina hér að of­an fædd­ist á þess­um degi ár­ið 1867. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyrsta kon­an sem varð rektor Há­skóla Ís­lands fædd­ist á þess­um degi 1954. Hvað heit­ir hún? 2.  Ár­ið 1940 fædd­ist á þess­um degi kona sem var lengi blaða­mað­ur á Morg­un­blað­inu, fór síð­an að læra ar­ab­ísku í þrem Ar­ab­a­lönd­um, stund­aði mjög...
1024. spurningaþraut: Davíðssálmar? Ljóðaljóðin? Óbadía?
Spurningaþrautin

1024. spurn­inga­þraut: Dav­íðs­sálm­ar? Ljóðaljóð­in? Óba­día?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver stend­ur þarna við hlið Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur? Mynd­in er af FB-síðu henn­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sara Björk Gunn­ars­dótt­ir var um langt ára­bil fyr­ir­liði ís­lenska lands­liðs­ins í fót­bolta. Hún til­kynnti ný­lega að hún væri hætt og á dög­un­um var nýr fyr­ir­liði kynnt­ur til sögu af lands­liðs­þjálf­ar­an­um. Hver er nýi fyr­ir­lið­inn í kvenna­flokkn­um? 2.    Og með hvaða liði í Þýskalandi...
1023. spurningaþraut: Hver er aftur Shania Twain?
Spurningaþrautin

1023. spurn­inga­þraut: Hver er aft­ur Shania Twain?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét síð­asta lands­höfð­ingi Dana á Ís­landi? 2.  Hvaða ár tók Marga­ret Thatcher við sem for­sæt­is­ráð­herra á Bretlandi? Hér má muna einu ári til eða frá. 3.  Hvaða kona varð næst for­sæt­is­ráð­herra Bret­lands? 4.  Dmitri Mendelyev var rúss­nesk­ur vís­inda­mað­ur sem lést 1907. Hvað þró­aði hann sem enn er...
1022. spurningaþraut: Hér er spurt um nöfn, og líka Álfsnes
Spurningaþrautin

1022. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um nöfn, og líka Álfs­nes

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá nú­tíma­hug­mynd um að end­ur­reisa eitt af hinum sjö undr­um forn­ald­ar. Hið forna und­ur var varla svona stórt, en hvar var það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Einn af þing­mönn­um VG og vara­borg­ar­full­trúi VG í Reykja­vík eru hjón. Hvað heita þau? 2,  Land eitt ber heiti sem þýð­ir í raun og veru „landa­mæri“ eða „jað­ar“ eða...
1021. spurningaþraut: Hvað gerðist í Wieluń?
Spurningaþrautin

1021. spurn­inga­þraut: Hvað gerð­ist í Wieluń?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir leikk­kon­an á miðri mynd­inni þar sem hún þen­ur sig i mynd­inni Tár? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í rúm­an ald­ar­fjórð­ung hafa söng­kon­urn­ar Em­il­ía Torr­ini, Haf­dís Huld, Urð­ur Há­kon­ar­dótt­ir og nú síð­ast Mar­grét Rán all­ar sung­ið (mis­mik­ið) með mjög frægri og vin­sælli hljóm­sveit, sem heit­ir ... hvað? 2.  Í hvaða landi er hér­að­ið Asturías? 3.  Bær­inn Wieluń í Póllandi kom...
1020. spurningaþraut: Tungumál eru viðfangsefnið í þessari þemaþraut
Spurningaþrautin

1020. spurn­inga­þraut: Tungu­mál eru við­fangs­efn­ið í þess­ari þema­þraut

Hér eru tungu­mál við­fangs­efn­ið. Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá út­lín­ur landl­ukts rík­is sem er nærri tíu sinn­um stærra en Ís­land. Þar búa ekki nema um 12 millj­ón­ir manna en þó eru þar 37 op­in­ber tungu­mál, fleiri en í nokkru öðru ríki. Hvaða ríki er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í landi einu í Evr­ópu eru fjög­ur op­in­ber mál, hvorki meira né...

Mest lesið undanfarið ár