Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

„Börn hafa tjáningarfrelsi og persónuverndarlöggjöf er ekki ætlað að skerða það“
Fréttir

„Börn hafa tján­ing­ar­frelsi og per­sónu­vernd­ar­lög­gjöf er ekki ætl­að að skerða það“

Haga­skóli hef­ur stöðv­að tíma­bund­ið und­ir­skrifta­söfn­un nem­enda til stuðn­ings skóla­syst­ur sinni, Zainab Safari sem yf­ir­völd hyggj­ast senda úr landi ásamt fjöl­skyldu henn­ar, eft­ir kvört­un frá tveim­ur for­eldr­um. Aðr­ir for­eldr­ar hafa lýst óánægju með það og telja inn­grip­ið gefa slæm skila­boð um tján­ing­ar­frelsi og lýð­ræði.
Líf á götunni bíður þeirra í Grikklandi
Viðtal

Líf á göt­unni bíð­ur þeirra í Grikklandi

Á síð­ustu miss­er­um hef­ur hæl­is­um­sókn­um ein­stak­linga sem þeg­ar höfðu feng­ið vernd í öðru ríki fjölg­að til muna. Í upp­hafi árs­ins 2019 voru jafn­marg­ar um­sókn­ir af því tagi í vinnslu hjá Út­lend­inga­stofn­un og voru af­greidd­ar allt ár­ið 2018. Fjór­ir ung­ir menn, sem hafa feng­ið vernd í Grikklandi, eru í sí­vax­andi hópi þeirra sem óska eft­ir hæli hér. Þeir segja ekk­ert nema göt­una bíða þeirra í Grikklandi.

Mest lesið undanfarið ár