Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum
Viðtal

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðs­hrjáð­um svæð­um

Marg­ir sem stað­ið hafa af sér hörm­ung­ar og raun­ir búa yf­ir and­leg­um styrk sem felst í mýkt og hlýju sem af þeim staf­ar. Það er upp­lif­un Magneu Marinós­dótt­ur sem sinnt hef­ur mann­úð­ar- og þró­un­ar­störf­um á svæð­um á borð við Tans­an­íu og Af­gan­ist­an. Hún seg­ir ekki síð­ur mik­il­vægt að hlúa að and­leg­um og skap­andi þörf­um fólks, eins og þeim efn­is­legu.

Mest lesið undanfarið ár