Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Nálgunarbönn: Bitlaust úrræði sem þarf að skerpa á
ÚttektNálgunarbönn

Nálg­un­ar­bönn: Bit­laust úr­ræði sem þarf að skerpa á

Beiðni um nálg­un­ar­bann er hafn­að eða hún aft­ur­köll­uð í nær helm­ingi þeirra til­vika þeg­ar það úr­ræði kem­ur til álita hjá lög­regl­unni á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Úr­ræð­ið er sjald­an nýtt og þyk­ir ekki skil­virkt. Á tæp­um fjór­um ár­um hef­ur ein­stak­ling­ur 111 sinn­um ver­ið úr­skurð­að­ur í nálg­un­ar­bann á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Á tíma­bil­inu voru rúm­lega fimm þús­und heim­il­isof­beld­is­mál í rann­sókn hjá lög­regl­unni.
Oftar mætti grípa til síbrotagæslu
ÚttektNálgunarbönn

Oft­ar mætti grípa til sí­brota­gæslu

Kraf­an um hraða máls­með­ferð er skýr í lög­um um nálg­un­ar­bann og brott­vís­un af heim­ili. Á þetta bend­ir Kol­brún Bene­dikts­dótt­ir vara­hér­aðssak­sókn­ari. Hún seg­ir að lög­regla gæti oft­ar grip­ið til sí­brota­gæslu en þó að­eins í al­var­leg­ustu til­vik­un­um, þar sem ljóst er að óskil­orðs­bund­inn fang­els­is­dóm­ur ligg­ur við brot­un­um.
Tvö hundruð og fimmtíu nýjar vinkonur á einu bretti
Viðtal

Tvö hundruð og fimm­tíu nýj­ar vin­kon­ur á einu bretti

Það get­ur reynt á að taka þátt í þjóð­fé­lagsum­ræð­unni, sér­stak­lega þeg­ar um­ræðu­efn­ið kynd­ir und­ir til­finn­ing­um sem vekja erf­ið­ar minn­ing­ar. Þá get­ur ver­ið gott að fá í sig vina­bombu af krafti, fulla af kær­leika, stuðn­ingi frá nýj­um vin­kon­um. Því fengu kon­urn­ar í Face­book-hópn­um Aktív­ismi gegn nauðg­un­ar­menn­ingu að kynn­ast á dög­un­um.
Hugmyndin um listamenn sem villimenn
Viðtal

Hug­mynd­in um lista­menn sem villi­menn

Katrín Sig­urð­ar­dótt­ir mynd­list­ar­kona er full­trúi Ís­lands á Sao Pau­lo-tví­ær­ingn­um sem nú stend­ur yf­ir í Bras­il­íu. Katrín hef­ur starf­að á Ís­landi og í Banda­ríkj­un­um í þrjá­tíu ár og sýndi ný­lega verk í Cleve­land í Banda­ríkj­un­um þar sem ís­lensk jörð er í að­al­hlut­verki. Æsku­heim­ili henn­ar í Hlíð­un­um er við­fangs­efni verka sem eru til sýn­is í Washingt­on DC um þess­ar mund­ir.
Félagslegur bakgrunnur hafði mótandi áhrif
Viðtal

Fé­lags­leg­ur bak­grunn­ur hafði mót­andi áhrif

Í æsku flakk­aði Helga Rakel Rafns­dótt­ir á milli sam­fé­laga með ein­stæðri móð­ur sinni. Henn­ar eig­in bak­grunn­ur kveikti hjá henni ástríðu fyr­ir því að segja sög­ur af alls kon­ar fólki og sleppa því að syk­ur­húða þær. Hún er með mörg járn í eld­in­um, vinn­ur með­al ann­ars að nýrri heim­ild­ar­mynd um Em­ilíönu Torr­ini, milli þess að hún fer í brimbretta­ferð­ir um fjar­læg lönd og læt­ur sig dreyma um að setj­ast að úti á landi þeg­ar dæt­ur henn­ar tvær verða eldri.

Mest lesið undanfarið ár