Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Feimnismál að gefa frá sér barn
Fréttir

Feimn­is­mál að gefa frá sér barn

Kon­ur geta breytt fé­lags­lega slæmri stöðu í upp­byggi­lega með því að gefa frek­ar frá sér ný­fætt barn held­ur en að fara í fóst­ur­eyð­ingu. Þetta seg­ir Birg­ir Þór­ar­ins­son, fyrsti flutn­ings­mað­ur frum­varps um breyt­ingu á lög­um um fæð­ing­ar- og for­eldra­or­lof. Hann seg­ir það af­bök­un á til­gangi frum­varps­ins að ræða um að greiða eigi mæðr­um fyr­ir að gefa ný­fædd börn sín.
Baráttudaga kvenna ekki getið í Almanaki HÍ
Fréttir

Bar­áttu­daga kvenna ekki get­ið í Almanaki HÍ

Eng­inn af bar­áttu­dög­um kvenna er til­tek­inn í Almanaki fyr­ir Ís­land 2019, sem Há­skóli Ís­lands gef­ur út. Þar má með­al ann­ars finna sjó­mannadag­inn, Dag ís­lenskr­ar nátt­úru og Valentínus­ar­dag­inn, að ónefnd­um tug­um messu­daga. Ábyrgð­ar­mað­ur út­gáf­unn­ar sér ekk­ert at­huga­vert við það að dag­ana vanti, með­an formað­ur Kven­rétt­inda­fé­lags Ís­lands er hissa á Há­skól­an­um.
Nálgunarbannið ekki virði pappírsins sem það er ritað á
Viðtal

Nálg­un­ar­bann­ið ekki virði papp­írs­ins sem það er rit­að á

Fyrr­ver­andi sam­býl­is­mað­ur Áslaug­ar Ragn­hild­ar­dótt­ur var dæmd­ur í fjög­urra mán­aða fang­elsi fyr­ir að ráð­ast á hana þar sem hún lá í rúm­inu sínu að kvöldi til og draga hana út á gólf á hár­inu. Hann var lát­inn sæta nálg­un­ar­banni en hef­ur engu að síð­ur áreitt hana við­stöðu­laust í þau tvö ár sem lið­in eru frá skiln­aði þeirra.
Flúði land vegna stöðugrar áreitni fyrrverandi maka
Viðtal

Flúði land vegna stöð­ugr­ar áreitni fyrr­ver­andi maka

Hvers vegna er rétt­ur þess sem áreit­ir meiri en þeirra sem eru áreitt­ir í ís­lensku lagaum­hverfi? Að þessu hef­ur Þóra Björk Ottesen ít­rek­að spurt sig á und­an­förn­um ár­um. Hún er far­in af landi brott með tíu ára son sinn vegna stöð­ugs áreit­is frá fyrr­ver­andi maka. Hún seg­ir kerf­ið hafa marg­brugð­ist þeim mæðg­in­um og ein­kenn­ast af full­komnu úr­ræða­leysi.

Mest lesið undanfarið ár