Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Kannski líður tíminn hægar hjá mér
Viðtal

Kannski líð­ur tím­inn hæg­ar hjá mér

Ný­ver­ið kom út kvæða­safn­ið Waitress in Fall með nýj­um ensk­um þýð­ing­um á úr­vali ljóða Krist­ín­ar Óm­ars­dótt­ur. Krist­ín naut þess að hitta sjálfa sig aft­ur fyr­ir á tví­tugs­aldri, þeg­ar fyrstu ljóð­in henn­ar litu dags­ins ljós. Hún seg­ist hins veg­ar ekki til­bú­in til að horfa lengi um öxl, enda sé hún alltaf og hafi alltaf ver­ið rétt að byrja að skrifa.
„Ég finn fyrir sársauka annarra“
Viðtal

„Ég finn fyr­ir sárs­auka annarra“

Shabana Zam­an var fyrsta pak­ist­anska kon­an til þess að setj­ast að á Ís­landi. Það var fyr­ir 25 ár­um. Eft­ir að hún varð fyr­ir dul­rænni reynslu fyr­ir rúm­um ára­tug hef­ur hún helg­að líf sitt því að hjálpa öðr­um að finna sitt æðra sjálf. Hún seg­ir að nú­tíma­fólk hafi tap­að teng­ing­unni við hjarta sitt og að hún geti hjálp­að því að finna leið­ina að því.

Mest lesið undanfarið ár