Freyr Rögnvaldsson

Sómi Íslands
Vettvangur

Sómi Ís­lands

Björg­un­ar­sveitar­fólk úr björg­un­ar­sveit­inni Þor­birni í Grinda­vík hef­ur sumt hvert stað­ið sleitu­lít­ið vakt­ina frá því að eld­gos­ið hófst í Fagra­dals­fjalli. Þau hafa jafn­framt not­ið liðsinn­is hundruða koll­ega sinna sem hafa tryggt ör­yggi fólks og kom­ið hrökt­um og slös­uð­um ferða­löng­um til bjarg­ar. Allt í sjálf­boða­vinnu, án þess að skeyta um eig­in hag held­ur ein­beitt í að hjálpa sam­borg­ur­um sín­um. Það verð­ur seint of­met­ið.
Leitar líffræðilegs föður síns og vonast til að græða fleira fólk í kringum sig
Fréttir

Leit­ar líf­fræði­legs föð­ur síns og von­ast til að græða fleira fólk í kring­um sig

Ásta Krist­ín Guð­rún­ar­dótt­ir Páls­dótt­ir komst að því að fað­ir henn­ar væri ekki líf­fræði­leg­ur fað­ir henn­ar fyr­ir ára­tug. Hún leit­ar nú lífræði­legs föð­ur síns og von­ast til að fólk sem þekkti móð­ur henn­ar, Guð­rúnu Mar­gréti Þor­bergs­dótt­ur, geti orð­ið henni til að­stoð­ar í leit­inni.
Greindi Braga frá ofbeldinu en hann gerði ekkert með það
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Greindi Braga frá of­beld­inu en hann gerði ekk­ert með það

María Ás Birg­is­dótt­ir lýs­ir því að hún hafi ver­ið beitt illri með­ferð og and­legu of­beldi af Ingj­aldi Arn­þórs­syni þeg­ar hún var vist­uð á með­ferð­ar­heiml­inu Laugalandi. Hún greindi þá­ver­andi for­stjóra Barna­vernd­ar­stofu, Braga Guð­brands­syni, frá of­beld­inu en hann bar lýs­ingu henn­ar í Ingj­ald sem hellti sér yf­ir hana fyr­ir vik­ið. Full­trú­ar barna­vernd­ar­yf­ir­valda brugð­ust ekki við ít­rek­uð­um upp­lýs­ing­um Maríu um ástand­ið á Laugalandi.
„Þú verður vitni að mjög sársaukafullum stundum fólks“
Viðtal

„Þú verð­ur vitni að mjög sárs­auka­full­um stund­um fólks“

Van­líð­an og til­vist­ar­leg­ar spurn­ing­ar leiddu Vig­fús Bjarna Al­berts­son til guð­fræði­náms. Í fimmtán ár veitti hann fólki sál­gæslu á sárs­auka­fyllstu stund­um lífs þess, en varð líka vitni að mik­ill feg­urð í því hvernig fólk hélt ut­an um hvað ann­að í sorg sinni. Hann seg­ir sam­fé­lag­ið ekki styðja nógu vel við fólk sem verð­ur fyr­ir áföll­um og seg­ir syrgj­end­ur allt of oft eina með sorg­ina.
„Einstakur atburður“ í sögu þjóðar
VettvangurEldgos við Fagradalsfjall

„Ein­stak­ur at­burð­ur“ í sögu þjóð­ar

Leita þarf sjö þús­und ár aft­ur í tím­ann eft­ir sam­bæri­legu eld­gosi og því sem nú stend­ur yf­ir á Reykja­nesskaga. Krist­ín Jóns­dótt­ir eld­fjalla- og jarð­skjálfta­fræð­ing­ur tel­ur lík­legt að gos­ið geti stað­ið um tals­verða hríð en ólík­legt sé að það standi ár­um sam­an. „Dá­leið­andi feg­urð sem jafn­ast ekki á við neitt sem mað­ur hef­ur séð,“ seg­ir Andri Snær Magna­son rit­höf­und­ur.
Rannsókn á starfsemi meðferðarheimilisins Laugalands ekki í forgangi og langt í niðurstöðu
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á starf­semi með­ferð­ar­heim­il­is­ins Lauga­lands ekki í for­gangi og langt í nið­ur­stöðu

Rann­sókn á því hvort stúlk­ur hafi ver­ið beitt­ar illri með­ferð og of­beldi á með­ferð­ar­heim­il­inu er enn á und­ir­bún­ings­stigi hjá Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar. Vinna á rann­sókn­ina með­fram dag­leg­um verk­efn­um „og því ljóst að nið­ur­staðna er ekki að vænta á næst­unni,“ seg­ir í svari við fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar.
Rannsókn á meðferðarheimilinu Laugalandi ekki enn hafin
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili

Rann­sókn á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi ekki enn haf­in

Mán­uð­ur er lið­inn síð­an Gæða- og eft­ir­lits­stofn­un­ar fé­lags­þjón­ustu og barna­vernd­ar var fal­ið að rann­saka hvort stúlk­ur á Laugalandi hefðu ver­ið beitt­ar harð­ræði eða of­beldi. Sett­ur for­stjóri hef­ur ekki svar­að spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar og for­stjóri Barna­vernd­ar­stofu vill ekki veita við­tal.

Mest lesið undanfarið ár