Freyr Rögnvaldsson

Félagsmálaráðuneytið brýtur upplýsingalög í Laugalandsmálinu
FréttirLaugaland/Varpholt

Fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið brýt­ur upp­lýs­inga­lög í Lauga­lands­mál­inu

Fé­lags­mála­ráðu­neyt­ið svar­ar ekki bréf­um kvenna sem vist­að­ar voru á með­ferð­ar­heim­il­inu Laugalandi né held­ur er­indi lög­manns kvenn­anna. Lög­bund­inn frest­ur til að svara er­ind­un­um er út­runn­inn. Þrátt fyr­ir lof­orð þar um hef­ur Ásmund­ur Ein­ar Daða­son fé­lags­mála­ráð­herra ekki boð­ið kon­un­um til fund­ar að nýju.
Leikskólastarfsmaður á Jörfa lenti á spítala með súrefnisgjöf: „Af því einhver ákvað að brjóta sóttkví“
FréttirHópsmit á Jörfa

Leik­skóla­starfs­mað­ur á Jörfa lenti á spít­ala með súr­efn­is­gjöf: „Af því ein­hver ákvað að brjóta sótt­kví“

Lilja Guð­munds­dótt­ir sem vinn­ur á leik­skól­an­um Jörfa þurfti að leggj­ast fár­veik inn á sjúkra­hús vegna Covid-19 smits. Hún er ung og hraust en veikt­ist illa af veirunni og þakk­ar fyr­ir að fjöl­skyld­an hafi ekki smit­ast líka. Nú er hún af­ar gagn­rýn­in á sótt­varn­ar­ráð­staf­an­ir á landa­mær­un­um.
Formaður Eflingar segir forsetahjónin þátttakendur í „tryllingslegu gróðabraski“
Fréttir

Formað­ur Efl­ing­ar seg­ir for­seta­hjón­in þátt­tak­end­ur í „tryll­ings­legu gróða­braski“

Guðni Th. Jó­hann­es­son og El­iza Reid for­seta­hjón leigja út nýkeypta íbúð sína á 265 þús­und krón­ur á mán­uði. Með­al­leigu­verð sam­bæri­legra íbúða er 217 þús­und krón­ur. Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir, formað­ur Efl­ing­ar, spyr hvort for­seta­hjón­in séu föst inni í for­rétt­inda­búbblu. For­seta­hjón­in fengu ut­an­að­kom­andi ráð­gjöf um mark­aðs­verð.
Framganga framkvæmdastjóra Strætó furðuleg og ábyrgðarlaus að mati Sameykis
Fréttir

Fram­ganga fram­kvæmda­stjóra Strætó furðu­leg og ábyrgð­ar­laus að mati Sam­eyk­is

Trún­að­ar­manna­ráð Sam­eyk­is seg­ir Jó­hann­es Rún­ars­son, fram­kvæmda­stjóra Strætó, gera til­raun til að kom­ast hjá því að greiða starfs­mönn­um fyr­ir­tæk­is­ins sam­kvæmt kjara­samn­ing­um. Það geri hann með því að tala fyr­ir út­vist­un á verk­efn­um Strætó. Jó­hann­es seg­ir akst­ur stræt­is­vagna og rekst­ur þeirra ekki grunn­hlut­verk Strætó.

Mest lesið undanfarið ár